Fréttablaðið - 06.07.2017, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 06.07.2017, Blaðsíða 46
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 6. júlí 2017 Tónlist Hvað? ENDURTEKNIR upphafstón- leikar í sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar Hvenær? 20.30 Hvar? Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Fullt var út úr dyrum á frábærum tónleikum Gunnars Kvaran selló- leikara og Helgu Bryndísar Magn- úsdóttur píanóleikara í Listasafni Sigurjóns á Laugarnesi á þriðju- dagskvöldið var. Urðu margir frá að hverfa og því verða tónleikarnir endurteknir í kvöld. Hvað? Chris Foster á Arctic Concerts Hvenær? 20.30 Hvar? Iðnó Chris Foster, einstakur listamaður á sviði þjóðlagatónlistar, söngvari og gítarleikari kemur fram á Arctic Concerts í Iðnó í kvöld. Hvað? Teitur Magnússon og fleiri Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Naustunum Teitur Magnússon spilar ásamt hljómsveit lög af plötu sem er væntanleg í haust. Árni Vil- hjálmsson (Kriðpleir, áður FM Belfast) hitar upp en hann er að leggja lokahönd á sína fyrstu sóló- plötu. Síðan er það hann Lommi (Jón Loðmfjörð) ljóðskáld sem er nýbúinn að gefa út ljóðabókina Sprungur. Hann mun lesa upp ljóð inn á milli. 2.000 krónur inn. Hvað? Daði Freyr Hvenær? 21.00 Hvar? Græna hattinum, Akureyri Daða Frey ættu nú flestir að kann- ast við eftir að hann heillaði þjóð- ina upp úr skónum í undankeppni Eurovision fyrr í vetur með einkar einlægri framkomu. Undanfarið hefur Daði verið búsettur í Berlín að leggja lokahönd á tónlistarnám sitt þar en fyrirhugaðir eru örfáir tónleikar á Íslandi á árinu. Til þess að fylgja eftir þeirri gífurlegu vel- gengni sem Daði hlaut í keppninni hefur hann samið nýtt efni sem hann mun væntanlega flytja á tón- leikum hérlendis. Hvað? Kitty Kovacs, organisti Landa- kirkju Hvenær? 12.00 Hvar? Hallgrímskirkju Á Alþjóðlegu orgelsumri 2017, sem nú er haldið 25. sumarið í röð, koma fram afburða konsertorgan- istar í fremstu röð frá ýmsum löndum. Fimmtudaginn 6. júlí kl. 12.00-12.30 mun Kitty Kovacs, organisti í Landakirkju í Vest- mannaeyjum, flytja Passacaglíu og fúgu í c-moll eftir J.S. Bach og einn- ig mjög spennandi verk eftir Zsolt Gárdonyi. Kitty mun flytja bæði verkin á hið stórfenglega Klais- orgel Hallgrímskirkju, en það er stærsta hljóðfæri landsins. Miða- verð er 2.000 krónur. Hvað? Sumarjazz Hvenær? 20.00 Hvar? Hofi, Akureyri Tónlistina flytja, ásamt Svan- laugu, Agnar Már Magnússon píanóleikari, Matthías Stefánsson fiðluleikari, Margrét Arnardóttir harmonikkuleikari og Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. Hvað? Þóra Einarsdóttir, master class tónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Hin margverðlaunaða Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og nemendur hennar á master class námskeiði á Sönghátíð í Hafnar- borg halda uppskerutónleika. Matthildur Anna Gísladóttir leikur á píanóið. Hvað? Rasta Gata – RVK Soundsystem Hvenær? 22.00 Hvar? Bryggjunni brugghúsi, Granda- garði Reggífílingur úti á Granda. Hvað? Extreme Chill Festival Hvenær? 15.00 Hvar? Lucky Records Extreme Chill hátíðin hefst í dag í Lucky Records á Rauðarárstíg og heldur síðan áfram í Mengi í kvöld. Viðburðir Hvað? Fyrirlestur: Íslensk list, af því hún er til Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsinu Bryndís Hafþórsdóttir list- fræðingur heldur erindi í Hafnar- húsinu og fjallar um hvort bak- grunnur listamanna skipti máli. Galleristar og aðrir sem sjá um kynningu á íslenskri myndlist á erlendri grund hafa lagt áherslu á að list íslenskra myndlistar- manna eigi erindi út fyrir land- steinana burtséð frá bakgrunni þeirra, að hún sé hvorki sérís- lensk né staðbundin. Í fyrirlestri sínum mun Bryndís Hafþórsdóttir halda öðru fram. Hún telur að list Ragnars Kjartanssonar sé einmitt afsprengi samruna þess stað- bundna, hins íslenska bakgrunns, við hið alþjóðlega. Í því er falin nokkur þversögn, en til að skilja áhrifin sem list Ragnars hefur á áhorfendur um allan heim þurfi að viðurkenna að hún sé að ein- hverju leyti séríslensk. Hvað? Reykjavík Safarí – menningar- leiðsögn á sex tungumálum Hvenær? 20.00 Hvar? Borgarbókasafni, Grófinni Í kvöld verður boðið til fjöltyngdu menningargöngunnar „Reykjavík Safarí“. Gangan er á vegum Borgar- bókasafnsins, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Listasafns Reykja- víkur og Bókmenntaborgarinnar og fer nú fram tíunda árið í röð. Borgarbúar, með önnur móður- mál en íslensku, veita leiðsögn um miðborgina sem verður í boði á spænsku, pólsku, víetnömsku, portúgölsku, ensku og arabísku. Hvað? Róló – frumsýning Hvenær? 17.00 Hvar? Klambratúni Sirkuslistamenn elska að kanna hið ómögulega, taka áhættu og finna óvæntar leiðir til að leika sér með ólíklegustu hluti. Hvað gerist ef þú leyfir 12 sirkuslistamönnum að leika sér á róluvelli? Jú, þá ger- ast töfrar! Miðaverð 3.500 krónur. Þóra Einarsdóttir heldur uppskerutónleika í Hafnarborg ásamt nemendum sínum. Fréttablaðið/GVa Daði Freyr skemmtir akureyringum á Græna hattinum í kvöld. Fréttablaðið/StEFán ÁLFABAKKA AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 4 - 6 - 8 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 3 - 5 - 7 ALL EYEZ ON ME KL. 9 - 10 ALL EYEZ ON ME VIP KL. 5 - 8 - 10:50 THE HOUSE KL. 8 - 10 TRANSFORMERS 2D KL. 5 - 8 - 11 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 2:50 - 3:20 - 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 8 - 10:50 BAYWATCH KL. 3 - 5:30 SPIDER-MAN 2D KL. 5 - 7:40 - 10:30 THE HOUSE KL. 5:50 - 8 - 10:10 TRANSFORMERS 2D KL. 7:40 - 10:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:20 WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 7:40 BAYWATCH KL. 10:40 EGILSHÖLL ALL EYEZ ON ME KL. 5 - 8 - 10:50 TRANSFORMERS 2D KL. 10:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 10:10 BAYWATCH KL. 8 PIRATES 2D KL. 4:50 - 7:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ALL EYEZ ON ME KL. 8 - 10:50 THE HOUSE KL. 8 TRANSFORMERS 3D KL. 5 TRANSFORMERS 2D KL. 10 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:40 AKUREYRI ALL EYEZ ON ME KL. 10:15 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:30 SPIDER-MAN 3D KL. 7:30 - 10:15 THE HOUSE KL. 8:20 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 6 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU 92%  INDIEWIRE  THE SEATTLE TIMES  THE PLAYLIST Mark Wahlberg Anthony Hopkins THE UNTOLD STORY OF TUPAC SHAKUR  CHICAGO SUN TIMES KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Sýnd með íslensku tali í 2D og 3D 93% Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 8SÝND KL. 10.20 SÝND KL. 5, 8, 10. 40 2D KL. 4, 6 3D KL. 4 ENSK TAL. KL. 6, 8, 10 Allur borðbúnaður fyrir veitingahús gsimport.is 892 6975 6 . j ú l í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R34 M e n n I n G ∙ F R É T T A B l A ð I ð 0 6 -0 7 -2 0 1 7 0 3 :5 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 4 3 -B F F 0 1 D 4 3 -B E B 4 1 D 4 3 -B D 7 8 1 D 4 3 -B C 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 5 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.