Fréttablaðið - 06.07.2017, Blaðsíða 10
GÓÐUR FERÐAFÉLAGI
Volkswagen Caddy Beach
www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · hekla.is · umboðsmenn um land allt:
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ
Fimm manna fjölskyldubíllinn Volkswagen Caddy Beach býður upp á
allt sem þarf fyrir ferðalagið.
Caddy Beach verður að litlu sumarhúsi með 2,3 m x 2,9 m fortjaldi sem
fest er á afturhlerann, klappstólum, borði og loftunaropi á rennihurð.
Hver einasti dagur er dásamleg upplifun, hvar sem þú ert.
Kynningarverð 3.990.000 kr.
Verðlistaverð 4.670.000 kr.
- Svefnaðstaða fyrir 2
- Fellanleg borð og stólar
- Geymsluhólf
- Fortjald og gluggatjöld
- Kælir og vasaljós
- Leðurklætt aðgerðastýri
- Margmiðlunartæki m. snertiskjá
- Bluetooth
- Hraðastillir
Til afhendingar strax!
Við látum framtíðina rætast. Volkswagen
Bandaríkin Donald Trump, forseti
Bandaríkjanna, er bálreiður út í kín-
versk stjórnvöld. Í gær gagnrýndi
forsetinn Kínverja harðlega fyrir að
beita sér ekki gegn Norður-Kóreu-
mönnum af meiri hörku og sagði að
Kínverjar væru að auka viðskipti sín
við einræðisríkið.
Gagnrýni Trumps kemur í kjölfar
eldflaugatilraunar norðurkóreska
hersins. Prófaði hann í vikunni
eldflaug sem talið er að geti flogið
nærri 7.000 kílómetra. Dregur hún
því til Alaska í Bandaríkjunum.
Kröfðust Bandaríkin, Suður-Kórea,
Kína, Rússland og fleiri ríki þess
að Norður- Kórea hætti öllum eld-
flaugatilraunum samstundis en slík-
ar tilraunir hafa verið tíðar nýverið.
Eldflaugaskotið var sérstaklega
ætlað til að ögra Bandaríkjamönn-
um. Var það haft eftir Kim Jong-un,
einræðisherra Norður-Kóreu, í ríkis-
útvarpinu KCNA, að eldflaugaskot-
ið hefði verið gjöf til Bandaríkjanna
á þjóðhátíðardegi þeirra sem var á
þriðjudag. Í frétt KCNA var varað
við líkum á frekari tilraunum og að
Kim hefði skipað hernum að senda
Kínverjar reita Donald Trump til reiði
Bandaríkjaforseti segir
Kínverja auka viðskipti
sín við Norður-Kóreu.
Tölur um viðskipti
sem Trump vísar til eru
frá því áður en hann
fundaði með forseta
Kína í apríl.
Kínverjar ætla
greinilega ekki að
vinna með okkur.
Ojæja, við urðum
að minnsta
kosti að reyna.
Donald Trump, for-
seti Bandaríkjanna
Trump áður reiðst Kína
Tíst gærdagsins markar ekki
fyrsta skipti sem Trump hefur
reiðst Kínverjum. Í kosningabar-
áttu sinni hélt Trump því marg-
sinnis fram að Kínverjar væru að
ganga af bandarískum fram-
leiðendum og verkamönnum
dauðum.
„Við getum ekki leyft Kín-
verjum að nauðga landinu okkar
lengur. Það er það sem þeir eru
að gera,“ sagði Trump á kosn-
ingafundi í Fort Wayne í Indiana-
ríki í maí á síðasta ári.
„Við ætlum að snúa þessu
við. Við erum með spilin á okkar
hendi, ekki gleyma því. Við erum
eins og sparibaukur sem Kín-
verjar ganga í. Við erum með
spilin. Við erum mjög valdamikil
í samskiptum okkar við Kín-
verja,“ sagði þáverandi forseta-
frambjóðandinn enn fremur.
Var það ekki í fyrsta skipti sem
Trump líkti kínverska ríkinu við
nauðgara. Slíkt hið sama gerði
hann árið 2011.Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sést hér fagna eldflaugatilraun vikunnar með faðmlagi. Hann er uppspretta
óánægju Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem vill að Kínverjar láti af viðskiptum við Kim. NorDicpHoTos/AFp
Bandaríkjamönnum reglulega slíkar
gjafir.
„Viðskipti Kína og Norður-Kóreu
jukust um fjörutíu prósent á fyrsta
ársfjórðungi. Kínverjar ætla greini-
lega ekki að vinna með okkur.
Ojæja, við urðum að minnsta kosti
að reyna,“ tísti Trump í gær. Hann
átti fund með forseta Kína í apríl
til að ræða ýmis mál, meðal annars
Norður-Kóreu. Sagði Trump í kjöl-
far fundarins að mikill árangur hefði
þar náðst.
Tölurnar sem hann vísar til í tísti
sínu eru hins vegar frá því fyrir
fundinn og hluti þeirra frá því áður
en Trump tók við embætti Banda-
ríkjaforseta.
Eflaust munu málefni Norður-
Kóreu verða rædd á fundi G20
ríkjanna sem hefst á morgun. Fund-
inn sækja meðal annars Trump, Xi
Jinping, forseti Kína, Shinzo Abe,
forseti Japans, Moon Jae-in, forseti
Suður-Kóreu og Vladimír Pútín
Rússlandsforseti.
Þá fundaði öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna fyrir luktum dyrum í gær,
að frumkvæði Bandaríkjamanna.
thorgnyr@frettabladid.is
6 . j ú l í 2 0 1 7 F i M M T U d a G U r10 F r é T T i r ∙ F r é T T a B l a ð i ð
0
6
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:5
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
4
3
-C
E
C
0
1
D
4
3
-C
D
8
4
1
D
4
3
-C
C
4
8
1
D
4
3
-C
B
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
5
6
s
_
5
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K