Fréttablaðið - 26.06.2017, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 4 8 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 6 . j ú n Í 2 0 1 7
FrÍtt
Eru ugur, ær
eða maurar að
ergja þig og bíta?
áhrifaríkur
og án allra
eiturefna
allt að
8 tíma
virkni
100% HREIN SNILLD
FRÁ ÍSLENSKUM
GARÐYRKJUBÆNDUM
ÁFRAM ÍSLAND
Ferðastu um
Ísland með
Vegabré
N1
Fréttablaðið í dag
Fréttir LS Retail hefur stefnt
eiganda Norðurturnsins við
Smáralind og Íslandsbanka
vegna deilu um merkingar. 2
Fréttir Sóknarnefndin á Hvols
velli hefur stefnt þjóðkirkjunni
vegna meintra vanefnda á
framlögum til byggingar nýrrar
kirkju. 6
skoðun Andrés Ingi Jónsson
skrifar um vopnaða lögreglu
menn 10
sport Ólafía fyrst íslenskra
kylfinga á risamót. 12
tÍMaMót Nítján ára stelpa
saumar veggteppi í Skapandi
sumarstörfum 14
plús 2 sérblöð l Fólk l lÍFið
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Landsmenn tóku flestir góðviðrinu í gær fagnandi. Þeir sem lögðu leið sína í miðborg Reykjavíkur áttu kost á því að kæla sig niður og renna sér á svokallaðri flennibraut í Bankastrætinu.
Unga kynslóðin greip tækifærið og vatnið spýttist út um víðan völl. Ekki bar á öðru en að viðstaddir skemmtu sér konunglega. frettablaðið/ andri marínó
lÍFið Leikkonan Auður Finnboga
dóttir er nýútskrifuð úr The Amer
ican Academy of Dramatic Arts sem
er einn virtasti leiklistarskóli Banda
ríkjanna. Auður fór í gegnum námið
með glans og hlaut heiðursverðlaun
á útskriftinni. Verðlaunin eru þau
sömu og Danny Devito, Robert Red
ford, Grace Kelly og Kirk Douglas
hlutu á sínum tíma þegar þau
útskrifuðust frá skólanum. Auður er
himinsæl með árangurinn.
– gha / sjá síðu 22
Í fótspor Kellys
og Devitos
slYs Starfsmaður ferðaþjónustu
fyrirtækis við Jökulsárlón, sem
ákærður hefur verið fyrir manndráp
af gáleysi vegna slyss sem varð þar
í ágúst 2015, starfar enn hjá fyrir
tækinu. Réttindi hans til að stýra
bátnum eru þau sömu og á slysdag.
Slysið átti sér stað þegar skipstjór
inn bakkaði hjólabáti á plani Jökuls
árlóns. Kanadísk fjölskylda stóð
fyrir aftan bátinn og tók maðurinn
ekki eftir þeim með þeim afleið
ingum að einn þeirra lenti undir
bátnum. Ferðamaðurinn, kanadísk
kona, lést samstundis.
Rannsóknarnefnd samgöngu
slysa skilaði skýrslu um málið
fyrir helgi. Þar var þeim tilmælum
meðal annars beint til rekstraraðila
hjólabátsins að tryggja að skip
stjórar hafi tilskilin réttindi til að
stýra slíkum farartækjum. Skip
stjóri skipsins hafði réttindi til að
stjórna skipum að þrjátíu brúttó
tonnum en þennan dag ók hann 65
brúttótonna bát.
„Skipstjórinn er með punga
prófið. Það eru sömu réttindi og
hann hafði á slysdag,“ segir Guð
jón Ármannsson, lögmaður fyrir
tækisins. Hann sér aðeins um mál
fyrirtækisins en fer ekki með mál
skipstjórans.
„Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf.
telur réttindamál skipstjórnar
manna sinna í lögmætu horfi. Þá er
stöðugt unnið að því að bæta öryggi
gesta þannig að slys sem þetta geti
aldrei endurtekið sig,“ segir Guðjón.
Þingfesting er í sakamáli gegn
skipstjóranum í Héraðsdómi
Austur lands í dag. Verði hann fund
inn sekur gæti hann átt allt að sex
ára fangelsi yfir höfði sér. - jóe
Siglir á Jökulsárlóni með sömu réttindi
Réttindalaus skipstjóri hjólabáts sem varð ferðamanni að bana árið 2015 siglir áfram með ferðamenn um Jökulsárlón. Hann hefur ekki
sótt sér önnur réttindi en þau sem hann hafði á slysdegi. Ferðaþjónustufyrirtækið telur réttindamál starfsmanna sinna vera í lagi.
Jökulsárlón ferða-
þjónusta ehf. telur
réttindamál skipstjórnar-
manna sinna í
lögmætu horfi
Guðjón Ármanns-
son, lögmaður
Ferðaþjónustunnar
Jökulsárlóns
auður finn-
bogadóttir
2
6
-0
6
-2
0
1
7
0
5
:0
7
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
2
D
-6
A
5
0
1
D
2
D
-6
9
1
4
1
D
2
D
-6
7
D
8
1
D
2
D
-6
6
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
2
5
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K