Fréttablaðið - 26.06.2017, Qupperneq 15
Fasteignir.is
m á n u d a g u r 2 6 . j ú n í 2 0 1 72 6 . T B L .
Fold fasteignasala 552-
1400 kynnir Lindargötu
58, 101 Reykjavík, neðri
sérhæð m/sérinngangi.
Fimm eignarhlutar eru í húsinu.
Þessi íbúð á tæplega 30 prósenta
hlut í húsi og lóð. Fasteignamat
næsta árs verður kr. 39.200.000.
Verð 43,9 millj.
Gengið upp steyptar tröppur.
Sérinngangur inn í flísalagða for-
stofu með fatahengi. Baðherbergi
er endurnýjað og þar eru flísar á
gólfi, sturtuklefi og lítill gluggi.
Tvær samliggjandi stofur með
gólffjölum og stórum og fallegum
gluggum sem setja mikinn svip á
eignina. Rífleg lofthæð og skraut-
listar í loftum.
Rúmgott eldhús með parketi
á gólfi og fallegri uppgerðri eldri
innréttingu með nýlegu gashellu-
borði og ofn í vinnuhæð. Góður
borðkrókur er í eldhúsi. Flísar
á milli efri og neðri skápa. Tvö
svefnherbergi eru í íbúðinni bæði
parketlögð, fataskápur í öðru.
Í kjallara er sameiginlegt
þvottahús og sérgeymsla undir
útitröppum. Húsið hefur verið
mikið endurnýjað á undanförn-
um árum að sögn seljanda. Skipt
um járn á húsi og þaki, gler og
glugga fyrir um það bil 12 árum
og skipt um skólplagnir 2010.
Baklóðin er afgirt og hellulögð.
Nýleg rafmagnstafla / Neðri hluti
hússins og útitröppur múrhúð-
aðar og viðgerðar 2012.
Nánari upplýsingar gefur
Gústaf Adolf lgf., gustaf@fold.
is / 895-7205. Þjónustusímar
eftir lokun: 895-7205, 694-
1401 og 893-9132.
íbúð við Lindargötu
Opið hús verður á Lindargötu 58 í
dag frá kl. 16.30-17.
Finndu okkur
á Facebook
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
Hafdís Una
Guðnýjardóttir
lögfræðingur
Gunnlaugur A.
Björnsson
lögg. fasteignasali
Jón Bergsson
hdl. og
lögg. fasteignasali
Guðbjörg G.
Blöndal
lögg. fasteignasali
Brynjólfur
Snorrason
lögg. fasteignasali
Grensásvegi 3 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Lindargata 20. 4-5 herb. í miðbæ Reykjavíkur
Falleg 117,7 fm íbúð á tveimur hæðum. Á efri hæð eru tvær stofur,
eldhús, baðherbergi og rúmgott svefnherbergi. Á neðri hæð er
gott hol, tvö góð svefnherbergi og gestabað. Eigninni fylgir bílskúr
og sér bílastæði. Falleg eign í miðbæ Reykjavíkur. Nánari uppl.
veitir Brynjólfur, lgfs. s:896-2953.
Laufbrekka 9 – eign með tekjumöguleikum.
Fjögurra herbergja íbúð ásamt tveimur útleigurýmum, samtals
204,1 fm. Á efri hæð er ágæt fjögurra herbergja íbúð með útgengi
út á verönd/garð og á neðri hæð er annars vegar studioíbúð og
hins vegar tveggja herbergja íbúð sem báðar eru í útleigu.
Eign með mikla tekjumöguleika. Nánari uppl. veitir Brynjólfur, lgf.
s: 896-2953.
Gullengi 3 - 4ra herb - Opið hús
Góð 105 fm íbúð á jarðhæð með storum afgirtum sólpalli. Þrjú
svefnherbergi og þvottahús og geymsla innan íbúðar. Auðvelt að
fækka svefnherbergjum og stækka stofu. Örstutt í verslun
og þjónustu. V. 39,5 m. Opið hús í dag kl 17:30-18:00.
Upplýsingar veitir Bogi 6993444
Þrastarhöfði - 3ja herb.
Vönduð og vel skipulögð 100 fm útsýnisíbúð á 3. hæð með
sérinngangi. Gott skipulag, vandaðar innréttingar og gólfefni
ásamt miklu útsýni yfir borgina og Snæfellsnes. Tvo góð svefn-
herbergi ásamt vinnuherbergi. Laus í ágúst. Upplýsingar veitir
Bogi, 6993444.
Öldugrandi - glæsileg 4ra + stæði.
Stórglæsileg íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. íbúðin
hefur verið mikið endurnýjuð að innan. Þrjú rúmgóð herbergi,
opið eldhús við stofu, suðursvalir o.fl. Sérinngangur af svölum.
Frábær staðsetning. V. 49,9 m.
Opið hús í dag milli 17:15 og 17:45.
Gunnlaugur s: 617 5161, tekur á móti gestum.
Naustabryggja - 3ja herb
Vönduð og vel skipulögð 93 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi með
sérinngangi af svölum. Fallegar innréttingar og gólfefni, vestur
svalir og stæði í bílskýli. Upplýsingar veitir Bogi 6993444.
Akrakór - Stórt einbýlishús - Opið hús
Til sölu stórt 340 fm einbýlishús með ýmsa skipulags og nýtingar
möguleika. Möguleiki á 2- 3 íbúðarrýmum. Húsið selst tilbúið
til innréttingar skv. fyrirliggjandi skila- og sölulýsingu og jafnvel í
núverandi ástandi. V. 89,0 m.
Við óskum eftir!
Við leitum eftir fjölda fasteigna á höfuðborgarsvæðinu á sölu-
skrá okkar vegna mikillar eftirspurnar. Við veitum góða faglega
þjónustu á traustum grunni. Ef þú ert í söluhugleiðingum velur
þú gott heimili í framhaldinu.
OPIÐ HÚS
OPI
Ð H
ÚS
Landmark leiðir þig heim!
Sími 512 4900 • landmark.is
Helga Snorradóttir
Skjalavinnsla
Ingibjörg Agnes
Jónsdóttir
Sölufulltrúi
Sími 897 6717
Nadia Katrín
Sölufulltrúi
Sími 692 5002
Jóhanna
Gustavsdóttir
Sölufulltrúi
Sími 698 9470
Ásdís Rósa
Ásgeirsdóttir
Lögfræðingur /
löggiltur
fasteignasali
Sími 895 7784
Benedikt
Ólafsson
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Sími 661 7788
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Kristján
Ólafsson
Hrl.
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Eggert
Maríuson
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Sími 690 1472
Guðrún Diljá
Lúðvíksdóttir
skjalagerð
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur.
Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58
Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Pétur sími 897 0047 og Grétar sími 861 1639 löggiltir fasteignasalar
verða á staðnum og taka á móti áhugasömum
Fr
um
HÓLMVAÐ 2-4 Í REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KLUKKAN 14:00 OG 15:00
Hólmvað 2-4 er 9 íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum með sérinngangi, einu stigahúsi, lyftu og sérstæðum bílskúrum. Húsið
afhendist fullbúið að utan, lóð fullbúin svo og malbikuð bílastæði. Að innan skilast íbúðir fullbúnar án gólfefna nema baðher-
bergi og þvottahúsi sem verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og tæki.Um er að ræða 4ra herbergja íbúðir frá 155-168 fm með
bílskúrum. Á efstu hæðinni eru þrjár íbúðir með sér lyftu. Sex íbúðir eru á tveimur hæðum og með sér inngang. Hólmvað 2-4
er einstaklega vel hannað fjölbýli og í nágrenni við Elliðavatn og Hólmsá. Nokkrar íbúðir lausar. Traustur byg ingaaðili.
Seld
Seld
Seld
Háholt 14, Mosfellsbær
Sími: 588 5530 • berg@berg.is
www.berg.is • GSM 897 0047
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Petur@berg.is
Vesturgata.
73,4 fm. íbuð á 2. hæð á góðum stað við Vesturgötuna.
Rúmgóð stofa. Stórar svalir. Góð eign á vinsælum stað.
V. 23,9 m. 1997
Orrahólar.
Falleg 93 fm. 3ja. herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stæði
bílahúsi. Húsvörður og flott sameign. Tvö svefnherbergi.
Eldhús með borðkrók. Björt stofa með útgengi á stórar
yfirbyggðar svalir í suður .Eikarparket. V. 23,8 m. 8305
Bæjargil.
Fallegt 162 fm. einbýli auk 40 fm. bílskúrs, samtals 202
fm. við Bæjargil í Garðabæ. 4 góð svefnherbergi. Rúmgott
eldhús. Sólpallur í suður. V. 56,9 m. 8504
Lindarbyggð. Mosfellsbæ.
Vandað 189 fm. parhús á vinsælum stað í Mosfellsbæ.
Lokuð gata, góður garður og bílastæði. 4 herbergi. Flott
hús. Stutt í gönguleiðr og skógivaxið svæði. Vinsæl gata á
flottum stað í Mosó. V. 42,5 m. 8597
Gunnarsbraut. Norðurmýri.
Glæsileg 127 fm. neðri sérhæð auk 16 fm. bílskúrs á
flottum stað við Gunnarbraut í Norðurmýri. Samtals: 143
fm. Góðar innréttingar og skipulag. Fallegur garður. Hús í
góðu viðhaldi. V. 39,4 m. 8598
Einbýlishús á Breiðdalsvík.
Fallegt og afar vel staðsett 173 fm. einbýli á glæsilegum
útsýnisstað. Stór lóð 1400 fm.Arin og 4 svefnherbergi.
Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni. Flott verð fyrir góða
eign. V. 9,8 m. 8623
Klapparhlíð.
Mjög falleg 113 fm. endaíbúð á 3. og efstu hæð í fallegu
fjölbýli með sér inngangi. Fallegar innréttingar. Stór og björt
stofa. 3 svefnherbergi. Glæsilegt eldhús. Flott baðherbergi
með þvottahúsi inn af. V. 31 m. 8635
Hvammabraut.
Góð 113 fm. á fyrstu hæð í vinsælu fjölbýli við
Hvammabraut í Hafnarfirði. Stórar svalir í vestur. 2 góð
herbergi og rúmgóð stofa. Laus strax. V. 22 m. 8648
Móaabarð. Hafnarfirði.
195 fm. einbýli við Móabarð í Hafnarfirði. Góð gólfefni og
flott eldhús og baðherbergi. Laust strax. V. 37 m. 8650
Pétur Pétursson
lögg. fasteignasali
petur@berg.is
Háholt 14, Mosfellsbær
• Sími: 588 5530
• berg@berg.is - www.berg.is
• GSM 897 0047
2
6
-0
6
-2
0
1
7
0
5
:0
7
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
2
D
-9
B
B
0
1
D
2
D
-9
A
7
4
1
D
2
D
-9
9
3
8
1
D
2
D
-9
7
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
2
5
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K