Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2004, Side 4

Víkurfréttir - 22.01.2004, Side 4
wm. lllBLT Lllóhl. V plCTUHES HaiiníGÍJKIaRsion Fimmtudagur 22. jan. Kl. 8 & 10 The Last Samurai Kl. 8 Cabin fever Föstudagur 23. jan. Kl. 6,8 & 10 Haunted mansion Kl. 6 Looney tunes Kl. 8 Last samurai Kl. 11 Cabin fever Laugardagur Kl. 2,4,6,8 & 10 Haunted mansion Kl. 2 Looneytunes Kl. 5 & 8 Last samurai Kl. 11 Cabin fever Sunnudagur Kl. 2,4,6,8 & 10 Haunted mansion Kl. 2 Looneytunes Kl. 5 & 8 Last samurai Kl. 11 cabin fever Mánudagur -fimmtudags Kl. 8 Haunted mansion Kl. 10 Cabin fever Kl. 8 Last samurai U A S I 1 VMHKAI *4 ¥1 KEFLAVÍK tS 421 1170 DOMUR! Mikið úrval af stuttum og síðum minkapelsum, hárböndum og minkatreflum Sími 421 1661 JAK0 Ir 'Vd' F rj J\ Aöalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ verður haldinn fimmtudaginn 29. janúar 2004 kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu Hólagötu 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þórhallur Guðmundsson miðill verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í Keflavík sunnudaginn 25. janúar kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20, aðgangseyrir við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin > REYKJANESVIRKJUN VF-MYND: HILMAR BRACIBÁRÐARSON Hitaveita Suðurnesja vinnur nú að borunum á Reykjanesi vegna fyrirhugaðrar virkjunar. Tilboð í gufuhverfla opnuð í febrúar Send hafa verið útboðs- gögn til sjö erlendra fyr- irtækja þar sem óskað er eftir tilboðum í gufuhverfla til framleiðslu 80 til 100 MW vegna fyrirhugaðrar virkjunar Hitaveitu Suðurnesja á Reykjanesi.Að sögn Alberts Al- bertssonar aðstoðarforstjóra Hitaveitu Suðurnesja er gert ráð fyrir aó tilboð frá fyrir- tækjununi verði opnuð í febrú- ar. Éinnig er verið að vinna að leyfisveitingum fyrir virkjun- ina og segir Albert að búist sé við því að öll leyfi verði komin á hreint í febrúar og að þá komi í ljós hvort af virkjuninni verði. í september á síðasta ári ákvað Landsvirkjun að fresta Norð- lingaölduveitu og í kjölfarið tóku Hitaveita Suðurnesja og Orku- veita Reykjavíkur höndum sam- an ultl að útvega Norðuráli orku vegna stækkunar álversins á Grundartanga. Gert er ráð fyrir að kostnaður við virkjun á Reykjanesi sé um 8 til 10 millj- arðar króna. Norðurljós kæra Kapalvæðingu Lögreglumenn frá Ríkislögreglustjóra gerðu fyrir helgi húsieit hjá fyrirtækinu Kapalvæðingu í Keflavík í kjöifar kæru frá Norðurljósum og gerðu bókhald og önnur gögn upptæk, en grunur leikur á um að fyrir- tækið dreifi efni sjónvarpsrása sem Norðurljós hafa dreifingarrétt á. Fyrirtækið Kapalvæðing hefLir um árabil rekið sjón- varpskapalkerfi fyrir íbúa í Keflavík og m.a. dreift efni frá Sky sjónvarpsstöðinni, en Norðurljós hafa dreifingarrétt á þeirri stöð á íslandi. Kapalkerfí hafa innheimt áskriftargjöld frá notendum kapalkerfisins og er mánaðargjaldið rúmar 2000 krónur á mánuði. í fréttum Bylgjunnar var haft eftir Gísla Guðna Hall lögmanni Norðurljósa i rnálinu að Norðurljós áskilji sér rétt til skaðabóta, auk þess sem rétthafahópum hafi verið gert viðvart um málið. Ungir sem aldnir leika sér í snjónum Snjónum fagna margir og nota tækifærið til að leika sér í snjónum þegar hann loksins kemur, enda hefur verið fremur sjaldan snjóað á Suðurnesjum síðustu ár. í Sandgerði voru jafnt ungir sem aldnir sem höfðu tekið fram sín snjóleiktæki. Pabbarnir voru komnir á vélsleða og börnin tóku fram snjóþotur af öllum tegundum. 4 VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VF-MYND: JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.