Víkurfréttir - 22.01.2004, Side 6
VF-MYND: HILMAR BRAGIBARÐARSON
VF-MYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON
> LJÓSMYNDASTOFAN NÝMYND
Opnar glæsilega Ijós-
myndastofu við Iðavelli
Sólveig Þórðardótlir ljósmyndari hefur flutt ljósmyndastofu sína,
Nýmynd, frá Hafhargötu 90 í nýtt glæsilegt húsnæði að Iðavöllum 7 í
Keflavík. Þar hefur verið innróttuð nýtiskuleg ljósmyndastofa með
stóru stúdíói og allri þeirri aðstöðu sem þarf til að starfrækja ljós-
myndastofú. Sólveig opnaði ljósmyndastoftina fyrst árið 1982. Eitt af
hennar fyrstu verkefnum var að framkalla allar myndir fyrir
Víkurfréttir. Síðan þá er mikið vam runnið til sjávar og tækninni hefúr
fleygt fram. Þannig eru allar ljósmyndir Víkurfrétta í dag teknar á
stafrænt form. Sólveig vinnur hins vegar ennþá með filmur, enda
munu þær lifa áffam, þrátt fyrir öra þróun í staffænni ljósmyndun.
%
Oddný Friðriksdóttir og Sólveig Þórðardóttir í Ijósmyndastofunni Nýmyi
ATVINNA
Oskum eftir matreiðslumanni í fullt starf.
Einnig matráð (aðstoSarmanneskju
í eldhús) í 50% starf.
Upplýsingar gefur Vífill í
símum 421 4601 og 893 2082.
Hafnargötu 19a - Sími 421 4601
Birgitta komin í Flughótel
Birgitta Jónsdóttir Klasen
náttúrulæknir / meðferð
er loksins flutt á Flughótel
var áður í Lífsstíl.
30 árareynsla.
Frí næringartafla fyrir
hvern einstakling.
Námskeið i svæðameðferð
byrja 23. feb. - 10. maí.
Pantanasími 421 6158 og 847 6144.
Víkurfréttir á Netinu fjórði
stærsti fréttavefur landsins
Netútgáfa Víkurfrétta er
fjórði stærsti fréttamið-
ill landsins á Internet-
inu. Eingöngu mbl.is, visir.is og
ruv.is eru stærri fréttamiðlar á
Netinu. Víkurfréttir eru jafn-
framt 14. stærsti netmiðill
landsins, samkvæmt Sam-
ræmdri vefmælingu og birt er
á vefnum teljari.is.
Samtals voru gestir Víkurffétta í
síðustu viku 9.968 og innlitin
24.701. Víkurfréttir sýndu mesta
aukningu íslenskra vefmiðia í
síðustu viku. Ástæðuna má, eins
og svo oft áður, rekja til þess
þegar aðrir stórir vefmiðlar teng-
ja sínar síður við ákveðnar fréttir
eða vef Víkurffétta. Þannig voru
nokkrar fféttir í síðustu viku sem
vöktu athygli annarra miðla. Að-
sóknin að vf.is í síðustu viku er
sú þriðja mesta í sögu netútgáfú
Víkurfrétta. Tvisvar sinnum hef-
ur gestafjöldinn farið yfir 10.000
gesti á viku og einu sinni voru
þeirrúmlega 12.200 talsins.
stuttar
f r é t t i r
Áhöld til fíkniefna-
neyslu í bifreið
Ahöld til fíkniefna-
neyslu fundust í bif-
reið sem lögreglu-
menn í Keflavík stöðvuðu
við venjubundið eftirlit við
Flugvallarveg í Keflavík á
dögunum. Ökumaður bif-
reiðarinnar var handtekinn
og færður á lögreglustöð
þar sem gerð var leit á hon-
um og í bifreiðinni. Engin
fíkniefna fundust, en tól til
fikniefnaneyslu voru tekin í
vörslu lögreglunnar og öku-
manni sleppt.
VF.IS
14. MEST SÓTTI
VEFUR LANDSINS
Auglýsingasími
4210000
> JÓLALEIKUR í LYF & HEILSU
VF-MYND: HILMAR BRAGIBÁRÐARSON
VÍKURfMTíW
ÁNETINUVORU
fyrstarw®
þessafrett'.
Sigurður Cestsson apótekari, Sigurður Sindri, sem tók við vinningi fyrir hönd systur sinnar
Önnu Siggu og Steinþór Þórðarson, sem hlaut aðalvinninginn.
Steinþór Þórðarson vann utanlandsferð í Lyf og Heilsu
S teinþór Þórðarson á
Þórustíg 9 í Njarðvík
datt heldur betur í
lukkupottinn þegar dregið var
í Jólaleik Lyf og Heilsu. Hann
hiaut inneign upp á 35.000 kr.
hjá Iceland Express, sem hann
getur nýtt til ferðalaga til ann-
að hvort London eða Kaup-
mannahafnar á árinu. Önnur
verðlaun, málsverð að andviröi
kr. 15.000 hjá veitingahósinu
SOHO í Keilavík, hlaut Anna
Sigga Hónadóttir að Suður-
garði 24 í Keflavík.
Jólaleik Lyf og Heilsu var þannig
háttað að viðskiptavinir settu
nafn sitt í pott og áttu þannig von
á veglegum vinningum. Þátttaka
var mjög góð að sögn Sigurðar
Gestssonar, apótekara, og voru
viðskiptavinir ánægðir með upp-
átækið. Auk þeirra tveggja sem
áður eru nefhd þá voru átta aðilar
til viðbótar sem hljóta hver um
sig tvo miða í Sambióin. Þau eru
Jóhann B. Guðmundsson, Erna
Guðjónsdóttir, Freyr Gunnars-
son, Þórhalla Sæþórsdóttir, Ingi-
leif Ingólfsdóttir, Hildur Rós
Hjartardóttir, Elín Bjarnadóttir
og Brynja H. Bjamadóttir.
Starfsfólk Lyf og Heilsu þakkar
öllum sem tóku þátt í jólaleikn-
um.
6
ViKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!