Víkurfréttir - 22.01.2004, Qupperneq 8
Útgefandi:
Víkurfréttirehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Crundarvegi 23,
260 Njarðvík,
Sími 4210000 Fax 4210020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 4210007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
HilmarBragiBárðarson,
sími 4210002, hilmar@vf.is
Blaðamenn:
Jóhannes Kr. Kristjánsson,
sími 4210004, johannes@vf.is
Þorgils Jónsson
sport@vf.is
Sölu-ogmarkaðsstjóri:
Jónas Franz Sígurjónsson,
sími 4210001, jonas@vf.is
Auglýsingadeild:
Jófríður Leifsdóttir,
simi 4210008,jofridur@vf.is
Útlit,umbrotog
prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og vikurfrettir.is
MUNDI
Ég ætla nú rétt að vona það að börn
karlsins, sem eru á þrítugsaldri, séu ekki
ennþá á leikskóla. Verra ef Kallinn
gleymirað hann eigiþau!
(Smá leyndótilykkar! Ég og ritstjórinn erum
þeireinu sem vitum hver Kallinner!)
VF.IS
14. MEST SÓTTI
VEFURLANDSINS
Auglýsingasími
4210000
Kallinn á kassanum
Bjóðum lægri leikskólagjöld!
„ÉG ER BARA alls ekki ánægð með fundinn. En
á fundinum sannaðist það svo sannarlega hve góður
pólitíkus bæjarstjóri er. Hann náði næstum því að
gera hækkunina fallega og
svo sjálfsagða i augum fim-
darmanna með allskyns
glærum sem sumar voru
nær óskiljanlegar.
Hækkunin stendur hinsveg-
ar og ég er mjög ósátt við
það,“ segir ung móðir í
bréfi til Kallsins.
KALLINN var ekki á
fundinum í Njarðvíkurskóla en hann hefur heyrt frá
fólki að foreldrar hafi verið reiðir og að bæjarstjóri
hafi ekki tekist að útskýra hvers vegna hækkanimar
væm til komnar.
ÞAÐ ER í RAUN ótrúleg skammsýni hjá bæjary-
firvöldum að hækka gjöldin einungis til að láta
foreldra greiða 1/3 af kostnaðinum við rekstur leik-
skólanna. Og í framhaldi af því er leikskólagjaldið
hér í bænum borið saman við gjöldin annarsstaðar
og sagt að í Reykjanesbæ séu þau svipuð.
ÞAÐ ER EINMITT það skrýtna við þetta að full-
trúar Sjálfstæðisflokksins, sem standa fyrir frelsi
einstaklingsins og markaðshyggjunni að þeir þurfi
að elta gjöld annarra sveitarfélagar. Kallinn er nú
kannski ekki mikill bisnesskall, en hann veit þó að
ef verð á vöru eða þjónustu er lægra á einum stað
en öðrum, þá verslar fólk ódýrari vöruna. Og þeir
sem bjóða ódýrari vöruna em stoltir af því að bjóða
viðskiptavinum upp á það.
AUÐVITAÐ ættu leikskólagjöld í Reykjanesbæ að
vera ódýrari en í sveitarfélögum sem bærinn mælir
sig helst við. Með því væri verið að hvetja bar-
nafólk til að setjast hér að. Auðvitað yrði það
áberandi i Jjölmiðlum ef leikskólagjöld hér væru
lægri en annarsstaðar. En eitthvað virðast bæjarfúll-
trúar Sjálfstæðisflokksins hafa misskilið hin hefð-
bundnu markaðsfræði.
Meirihlutinn segist ætla að standa við hækkunina en
Kallinn spyr þá hvort það hefði ekki verið betri pól-
itík fýrir bæinn að hækka þetta i skrefum, t.d. á
næstu 2-3 ámm, en ekki allt í einu. Það hefði verið
mannlega og lætin örugglega minni.
KALLINUM líst vel á skiltið sem verið er að setja
upp á Vogastapa. En Kallinn setur spumingamerki
við tímasetninguna. Um leið og verið er að hækka
leikskólagjöld, gjöld í tónlistarskólann,
fasteignagjöld og fleiri gjöld i bænum þá er verið að
láta smiða þetta rándýra skilti. Er þetta kannski ekki
vanhugsað af bæjaryfirvöldum? Svipað og þegar
eftirlaunafrumvarpið kom fram á Alþingi á
dögunum. Algerlega vanhugsað! En Kallinn styður
samt uppsetningu skiltisins - gagnrýnir bara
tímasetninguna.
KALLINN var hrikalega utan við sig í síðasta pistli
þar sem hann sagðist vera bamlaus. Kallinn á böm,
bara ekki á leikskólaaldri. Þau eru flogin úr
hreiðrinu! Það er verst að geta ekki afsakað þetta
við þau því þau vita ekki að pabbi þeirra sé
kallinnn.
KALLINN ÓSKAR Kalla Bjama innilega til ham-
ingju með sigurinn í Idol keppninni. Kallinn er svo
rosalega ánægður með sjómanninn hressa úr
Grindavík sem náði að hrífa þjóðina með sér.
Grindvíkingar hafa svo sannarlega eignast sína
stjömu sem án efa verður áberandi í tónlistarlífinu á
íslandi á komandi ámm. Kallinn hlakkar til að fá að
sjá Kalla Bjama taka lagið fýrir Suðumesjamenn.
Kveðja,
Kallinn@vf.is
fimm mínútur með... KASSAD0MU I B0NUS
• /
IUPPAHALDI
stuttar
f r é t t i r
Nemendur í
fjarnámi á Akur-
eyri útskrifastí
Reykjanesbæ
Nemendur í fjarnámi
við Háskólann á Ak-
ureyri munu útskrif-
ast í Reykjanesbse 17. júní
2004.1 samráði við Háskól-
ann á Akureyri og að ósk
bæjaryfirvalda var sú
ákvörðun tekin að nemend-
ur í tjarnámi í samstarfi við
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum útskrifuðust í
sinni heimabyggð m.a. til
þess að kynna betur mögu-
leika á háskóianámi í
Reykjanesbæ.
Alls stunda 88 fjamemar nám
hjá Miðstöð símenntunar í
dag en vorið 2004 verða út-
skrifaðir fyrstu fjarnemar i
viðskipta- og hjúkrunarfræði.
Viðskiptafræðinemarnir eru
fyrstir til þess að útskrifast í
íjamámi í viðskiptafræði frá
HA.
Góð þátttaka
í tómstunda-
starfi eldri
borgara
Síðasti viðkomustaður viðskiptavina
versiana þegar þeir fara að versla í
matinn er hjá kassadömunum. Þær sjá
um að renna vörunum sem valdar hafa verið
af kostgæfni í versluninni yfir geislann og í
hvert sinn tístir kassinn og kassadaman bros-
ir framan í mann þegar hún nefnir upphæð-
ina sem verslað er fyrir. Á föstudögum mynd-
ast oft iangar biðraðir við afgreiðslukassa i
verslunum og þá er áiagið mikið á dömurnar,
enda margar vörur dregnar yfir geislann á
þeim dögum.
Ingibjörg Hallgrímsdóttir er 18 ára kassadama i
Bónus í Njarðvík og henni finnst gaman í vinn-
unni. „Eg fór að vinna héma þegar búðin opnaði i
apríl,“ segir Ingibjörg og brosir.
En hvemig er þetta starf?
„Þetta getur verið erfitt, en samt ógeðslega gaman,“
segir hún og þegar hún er spurð út i það hvort hún
hafi lent í einhvetjum spennandi uppákomum svar-
ar hún: „Ekki neinum sem ég man eftir, en eiginlega
gerist eitthvað skrýtið fyrir mann á hveijum degi.“
Ingibjörg segist stundum lenda í brjáluðum kúnn-
um. „Það kemur stundum fýrir og oftast er það
vegna misskilnings og þá skiptir mestu máli að vera
róleg og kurteis," segir Ingibjörg og bætir því við að
málin leysist alltaf farsællega.
VF-MYND:JÓHANNES KR. KRISTJÁNSS0N
Sumir velta því fyrir sér þegar þeir standa í biðröð-
inni við afgreiðslukassa í verslun og horfa á kassa-
dömuna draga vörumar yfir geislann hvort hún
muni verðin á vömnum. „Eg man verðið á fullt af
vörum,“ segir hún og um leið biður blaðamaður
hana um að finna til 5 hluti sem hún man verðið á.
Hún týnir til lyklakippu, Extratyggjópoka, hlýra-
bolspakka, tromp súkkulaði og kókómjólk. En upp-
áhaldsvaran hennar Ingibjargar er 18% sýrður
ijómi. „Eg kann strikamerkið utan að á sýrða ijóm-
anum,“ segir hún brosandi og bíður næsta við-
skiptavin góðan daginn.
Góð þátttaka var
ITómstunda-
starfi eldri
borgara árið 2003 en
alls sóttu 6.463
stundaskrá auk þess
sem þátttaka á nám-
skeið var góð, en frá
þessu er greint á vef
Reykjanesbæjar.
Þátttaka var best í
leikfimi, sundleikfimi
og handavinnu í
Hvammi en einnig
var boðið upp á silki-
málun, glerklúbb,
leirklúbb, línudans,
bingó og Boccia.Alls
mættu 844 á nám-
skeið í gler, leir, ker-
amik, útskurði,
myndlist, útsaumi
og perlusaum.
Tómstundastarf eldri borgara
tók einnig þátt í samstarfs-
verkefhinu Kynslóðabrúin
sem var þema ársins hjá
Menningar-, íþrótta- og tóm-
stundasviði. Þátttaka hefúr
farið fram úr vonum og hafa
fúlltrúar unga fólksins í sam-
vinnu við Fjörheima og eldri
borgarar að mestu lokið við
að pijóna úr gaminu.
8
VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJU5TU FRÉTTIR DAGLEGA!