Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2004, Qupperneq 13

Víkurfréttir - 22.01.2004, Qupperneq 13
Nýtt Símaútlit kynnt í Keflavík Jón Halldór Eðvaldsson, forstöðumaður Símans í Keflavík afhjúpaði nýtt merki fyrirtækisins í síðustu viku á sama tíma og forráða- menn fyrirtækisins gerðu annars staðar. Merkið var kynnt undir fram- tíðarsýninni „Síminn leiðir þig inn í framtíðina". Síminn hefur áhrif á líf allra landsmanna á degi hveijum og er talinn eitt traustasta fyrirtæki landsins. Síminn er ekki ein- göngu fjarskiptafýrirtæki, heldur fyrirtæki sem veitir viðskip- tavinum sínum afþreyingu, í formi samskipta, tölvuleikja og sjónvarpsútsendinga. Samspil vöru og þjónustu Símans veitir viðskiptavinum aukin tækifæri til ffamkvæmda og jafhvel skemm- tunar, segir m.a. í frétt frá fyrirtækinu. Fram kom í máli forstjóra Símans að fyrirtækið mun eyða 200 millj. króna í markaðs- og auglýsingamál á árinu. Talmeina- og sálfræðistofa Verður opin á föstudögum í Heilsugæslustöðinni Vogum Vatnsleysuströnd. • Greining - ráðgjöf - þjálfun - meðferð. • Tal-, mál-, framburðar- og raddþjálfun. • Uppeldis- og sálfræðiráðgjöf. • Persónuleikaþáttapróf. • Ráðgjöf varðandi náms- og hæfnismat. Þórey Eyþórsdóttir Kaplaskjólsveg 43 107 Reykjavík Talmeinafræðingur. Sálfræðingur /Cand.Pæd.Psych. Uppeldis og sérkennslufræðingur /Cand.Paed.Spec. Netfang: thoreyey@isl.is Tímapantanir í síma 848 2462 •••••• • Hefflr þú skoðað vf.is í dag? CAROF THEYEAR \ JAPAN / \ 2003 / \\2004/y VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 22.JANÚAR 2004 I 13

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.