Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.2004, Side 15

Víkurfréttir - 29.01.2004, Side 15
> MÁLEFNI LEIKSKÓLANNA ■ Guðbrandur Einarsson bæjarfulltrúi skrifar: Samstaða skilar árangri Fimmtudaginn 21. janúar sl. voru í bæjarráöi Reykjanesbæjar sam- þykktar veruleg- ar breytingar á gjaldskrá leik- skóla. Afsláttar- kjör eru nú allt önnur og sam- bærileg við það sem best gerist. Má þar nefna að skystkinaafslátt- ur með öðru bami er nú 40% í stað 25% áður og því þriðja 75% í stað 50% áður. Námsmannaafsláttur er veittur sé annað foreldrið í námi og veittur er syskinaafsláttur eigi foreldrar samtímis böm hjá dagforeldri og i leikskóla. Þetta er er veruleg bót frá því sem áður var. Frá því að meirihluti sjálfstæðis- manna samþykkti verulega hækkun á leikskólagjöldum sam- hliða fjárhagsáætlun 2004, hefur mikil umræða átt sér stað í sveit- arfélaginu vegna þess. Það leiddi til þess að forsvarsmenn foreldra- félaganna boðuðu til opins fund- ar sem haldinn var mánudaginn 19. janúar sl. þar sem þátttaka var mjög góð. Einnig hefur mikil urnræða átt sér stað á spjallrás Víkurfrétta um gjald- skrárhækkuna. Það var ljóst að foreldrar voru óánægðir og vom tilbúnir til þess að tjá sig um það. Þrátt fyrir að ekki hafi náðst ffam lækkun á grunngjaldi er ljóst að veruleg bót hefur náðst fram. Því má þakka mikilli samstöðu for- eldra. Hefðu þeir ekki tekið af skarið og þjappað sér saman, er ljóst að ekkert hefði gerst. For- eldrar hafa sýnt í þessu máli að samstaða skilar árangri. Guðbrandur Einarsson bæjarfulltrúi Samfylkingar- innar í Reykjanesbæ Atvinna Kaffibarþjónar athugið - spennandi störf hjá Kaffitári Óskum eftir að starfsfólk í fullt starf og hlutastarf á kaffihús okkar, í Reykjavík og í Njarðvfk. Við kennum þér fagið Ef þú ert heiðarleg/ur, hefur metnað og þjónustulund, færðu ómetanlega starfsþjálfun og kennslu í faginu. Upplýsingar gefur Sonja Grant í síma 696 8801 eða 420 2710. Skriflegum umsóknum þarf að skila á kaffihús okkar fyrir 7. febrúar 2004. yííiiifi Kvennakór Suðurnesja leitar að konum sem hafa gaman af söng. Á döfinni er söngferð til Ungverjalands næsta haust, og er undirbúningur fyrir ferðina að hefjast. Kórinn heldur a.m.k. þrenna tónleika á hverju ári og kemurfram við ýmis tækifæri, farið er í æfingabúðir einu sinni á ári, auk þess sem kórkonur gera margt skemmtilegt saman. Ef þú getur sungið og vilt vera með í góðum félagsskap, þá viljum við endilega fá þig í lið með okkur. Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 20 í safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík. Upplýsingar gefur formaður kórsins, Anna Birna Árnadóttir í síma 660 5927. Vinningsnúmer í Evrópuhappdrætti Eftirtalin númer voru dregin á úr pokanum á leik Keflavíkur og Dijon sl. fóstudag. Fimm flugmiðar með Icelandair til Evrópu: 230,296, 324,558,576 Tveir gsm-símar frá Símanum GSM: 540,568 Þrír ársmiðar á fótbolta og körfubolta 2004:28,594,595 Vinninga má vitja hjá Her- manni í Skóbúðinni á Hafnar- götunni eða í síma 421-5669 hjá Hrannari. Við leitum að aðilum sem hafa áhuga á því að setja upp mexíkóskan veitingastaó í keilusal (Bowling Alley) Tómstundastofnunar Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir að hafa samband við aðalskrifstofu T ómstundastofnunar í síma 425 7502 eða 425 4690 fyrir föstudaginn 6. febrúar 2004. Navy Morale Welfare and Recreation ÆM MlÐSTÖÐ SIMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM Myndprjón- 2. febrúar Skrautskrift 3. febrúar Jens Guð Nudd til vellíðunar 5. febrúar Birgitta Jónsdóttir Klasen Staðbundið leiðsögunám 7. febrúar Skráning í síma 421 7500 eða mss@mss.is Nánari upplýsingar á www.mss.is NÁMSKEH) IFEBRÚAR Einelti á vinnustað 16. febrúar Þórkatla Aðalsteinsdóttir Vélgæsla 16. febrúar- Kristján Jóhannsson og Ivar Valborgsson Sölumennska-17. febrúar Gísli Blöndal Betri tímastjórnun 10. febrúar- Ingrid Kuhlman Handsaumuð gjafakort 11. febrúar- Þorbjörg Bragadóttir Expressódrykkir- 11. og 17. febrúar- Kaffitár Lestrarerfiðleikar fullorðinna 14. febrúar Rannveig Lund Sjálfsstyrking-18. febrúar Ingrid Kuhlman Hvað ertu tónlist?-19. febrúar Jónas Ingimundarson Listin að vera dama 19. febrúar- Helga Braga Frumkvöðlar- 25. febrúar Jón Þ. Jóhannsson Guðbjög Jóhannsdóttir VlKURFRÉTTIR I 5.TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 29.JANÚAR 2004 115

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.