Víkurfréttir - 29.01.2004, Side 21
Æft af krafti hjá Leik-
félagi Keflavíkur
Barnaleikritið „Með
álfum og tröll-
um“verður frumsýnt í
Frumleikhúsinu, Vesturbraut
17 á laugardaginn, en sýn-
ingin hefst klukkan 15.
Höfúndur verksins er Steffan
Westerberg en hann hefur
skrifað mörg leikrit fyrir böm.
Þýðandi er Úlfar Hjörvar en
leikstjóri er hinn landsþekkti
leikari Steinn Armann Magn-
ússon, en þetta er annað verk-
efni hans hjá Leikfélaginu.
Með álfum og tröllum fjallar
um ungan dreng Jóakim sem
fær ævintýrabók að gjöf og á
einhvern ævintýralegan hátt
dregst hann inn í söguna og
lendir í ýmsum ævintýrum.
Jóakim er leikinn af Atla Krist-
jánssyni. I ævintýrinu koma
fram hinar ýmsu verur s.s tröll,
álfar, prinsessa, álfkona og aðr-
ar skemmtilegar persónur úr
heimi ævintýranna. Leikarar
eru á öllum aldri og segjast
þeir aldrei hafa kynnst jafn
skemmtilegu leikriti fyrir böm.
Sviðsmyndin sem er unnin af
hluta leikaranna er hin glæsi-
legasta og sömu sögu má segja
um búningana en þeir era ein-
nig hannaðir og unnir af leikur-
unum sjálfiim. Þama er á ferð-
inni ævintýri sem öll ijölskyld-
an ætti að hafa gaman af að
sjá.
AöALFUNDUR
Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna
í Reykjanesbæ verður haldinn
fimmtudaginn 29. janúar 2004 kl. 20:30
í Sjálfstæðishúsinu Hólagötu 15.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Móttaka bifreiða til endurvínnslu
Fura ehf, endurvinnslu-
stöð brotamáima og BG
Bíiakringlan ehf hafa
gert með sér samning um að
BG Bílakringlan annist mót-
töku á bifreiðum til niðurrifs
ásamt brotajárni og öðrum
málmum til endurvinnsiu.
Fura ehf sem staðsett er í
Hafnarfirði er annað tveggja
fyrirtækja á landinu sem tekur
að sér úrvinnslu brotamálma.
A síðasta ári tóku gildi lög um
endurgreiðslu á skiiagjaldi fyr-
ir afskráðar bifreiðar sem skil-
að er til viðurkenndra mót-
tökustöðva. Skilagjaldið nær til
bifreiða sem skráðar voru 1988
og síðar.
Móttökustöðin er staðsett á at-
hafnasvæði Bílapartasölunnar
við Flugvallarveg og er opin
virka daga ffá kl: 8.00 - 18.00.
Porrablóf
Cðafur, ball og
sþemmfun d aðeins
l^r. 3.300,-
d mann
-Síarfsfóll^ið sljaríar íslensl^a þjóðbúningnum.
fcorraueislur í fyeimalþús
fcorrabal&ar afgreidSir ó
£dfum eþþi
þjóðlega
siði gle^masf!
öiiaforg 7 • Sandgerái • Sími 423 773S * 'Taí' 423 '7780 • S-mail * vifinn@simnoi.is
föstuHögum og laugardögum
sýnir barnaleikritið
„Me8 álfum 09 tröllum
Höfundur: Steffan Westerberg.
Þýðandi: Ulfar Hjörvar.
Leikstjóri: Steinn Armann Magnússon.
Frumsýning,
laugardaginn 31. jan. kl. 15.00.
2. sýning,
sunnudaginn 1. feb. kl. 15.00.
Ath. bendum foreldrafélögum á
að kynna sér afslátt fyrir hópa!
Sýnt er í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17. • Miðaverð kr. 1200.
Miðasala opnuð kl. 13.00. • Miðapantanir í síma 421 2540.
VfKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBIAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN 29.JANÚAR 2004 121