Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 4
TÖLVULISTINN
Oskammfeilni og árásir
Árni Sigfússon lagði fram
eftirfarandi bókun Sjálfstæð-
isflokksins: Bókun bæjarfull-
trúa Framsóknarflokksins
sýnir ótrúlega óskamfeilni og
óbilgjarnar árásir á störf meiri-
hluta bæjarstjórnar Reykja-
nesbæjar. Vitnað er í tölur
innan úr ársreikningi og á
stangli í setningar úr ræðum
þingmanna sem einnig hafa
lýst ánægju með þá uppbygg-
ingu sem átt hefur sér stað í
Reykjanesbæ. Áberandi er
hversu bókun bæjarfulltrúans
er ólík beinum ræðum hans í
bæjarstjórn og bæjarráði. Það
er hans val að koma þannig
fram við bæjarfulltrúa í bæjar-
stjórn. Það er áberandi að bæj-
arfulltrúi Framsóknarflokksins
er í miklum vanda staddur,
þar sem uppbygging sjálfstæð-
ismanna er að skila árangri,
og megin verkefni hans virðist
vera að sverta stöðu Reykjanes-
bæjar. Það er hans val og hans
eins.
Acer Ferðatölva að verðmæti 84.900 kr.
í Jólalukku Víkurfrétta 2005
Hágæða dúnsængur og dúnkoddar
HmP . • *
/
15 ára ábyrgö er á sængum frá Gæðl og Mýkt
Aloo Vera gæsadúnsæng er mjúk og þægileg en hver þráður
áklæðisins er vættur með safa aloe vera plöntunnar sem oft hefur
verið nefnd 'kraftaverkaplantan' eða „græðari náttúrunnar' og er ein
elsta lækningajurtin frá örófi alda.
Ástarkoddinn ROMANCE örvar ástarlif landans.
Koddinn ilmar af rómantík!
Slökunarkoddinn LAVANDER veitir allri fjölskyldunni ró eftir eril
dagsins. Koddinn ilmar al ró!
Hágæða sængurverasett frá Gæði og Mýkt eru falleg, mjúk og þægileg
I alla staði. Settin þola suðu og klór!
^ Umræðurá bæjarstjórnarfundi umfjárhagsáætlun 2006:
Greiðslugeta í mínus
Jóhann Geirdal sagði að
greiðslugeta Reykjanesbæjar
hefði verið mínus 256 þús. kr.
(ársreikn. 2004).„Á meðan hin
sveitarfélögin, t.d. Kópavogur
og Hafnarfjörður eru að greiða
niður skuldir erum við að bæta
við þær.“, sagði Jóhann og
spurði hvað væri verið að leggja
í mikinn kostnað með fram-
kvæmdum við nýjan leikskóla,
byggðasafn, sundlaug og fleira.
Ekki fagna of fljótt
Kjartan Már sagði meiri-
hlutann full fjótan að fagna.
„Þetta er bara áætlun. Þið hafið
tekið marga sénsa á þessu ári
og það á eftir að koma í ljós
hver niðurstaðan er í nokkrum
málum“, sagði Kjartan sem lagði
nokkrar spurningar fyrir meiri-
hlutann, eins og t.d. hvort selja
ætti hlut bæjarins í Hitaveitu
Suðurnesja. Því neituðu bæði
formaður bæjarráðs og bæjar-
stjóri.
Gríðarleg uppbygging
„Hér hefur átt sér stað gríðarleg
uppbygging. Við erum að skila
auknum tekjum miklu fyrr en
við gerðum okkur vonir um.
Við áætlurn varlega í aukningu
nýrra íbúa. Það bíður fjöldi
fólks eftir því að flytja til Reykja-
nesbæjar“, sagði Árni Sigfússon,
bæjarstjóri.
Ótrúleg bókun
„Þetta er ótrúleg bókun. Þarf að
breyta framsetningu á ársreikn-
ingi bæjarins eftir því hvort
Franisókn sé í meirihluta eða
ekki“, sagði Böðvar Jónsson,
Sjálfstæðisflokki um bókun
Kjartans Más og var mikið um.
Leikskólagjöld hærri
Guðbrandur Einarsson, Sam-
fylkingu, ræddi um ákvörðun
meirihluta borgarstjórnar
Reykjavíkur um að lækka
leikskólagjöld frá og með ára-
mótum. Guðbrandur tók dærni
um almennt gjald en það væri
15% hærra fyrir 8 klst. Vistun
í Reykjanesbæ. Sé hins vegar
tekið dæmi um 5 ára barn þá
væri gjaldið 60% hærra í Reykja-
nesbæ.
Bæjarstjóri sagði að bæjarfé-
lagið legði áherslu á gæði í leik-
skólamálum og á þessu ári hefði
orðið veruleg launahækkun ófag-
lærðra. Hins vegar væri lækkun
í Reykjavík ágæt tíðindi og við-
mið „sem við ættum að vinna
með“, sagði Árni Sigfússon.
í þessari hörðu umræðu um íjár-
hagsáætlun tóku Árni og Böðvar
til máls frá meirihlutanum en
Kjartan, Jóhann Geirdal, Guð-
brandur Einarsson og Sveindís
Valdimarsdóttir frá minnihlut-
anum.
Ekki sameiginlegt frá minnihluta
Það kom nokkuð á óvart að
minnihlutaflokkarnir skyldu
ekki sameinast um bókun gegn
meirihlutanum í framsetningu
Tölu vert tjón varð
þegar eldur kviknaði í
húsnæði Ofnasmiðju
Suðurnesja í Keflavik á mánu-
dagsmorgun, en þó var það lán
í óláni að eldurinn náði ekki að
teygja sig í mikinn eldsmat sem
er í húsinu.
Slökkvilið var kallað á vettvang
og gekk vel að slökkva eldinn
fjárhagsáætlunar, - sérstaklega
í ljósi þess að flokkarnir hafa
ákveðið að bjóða fram saman
í næstu kosningum. Spurður
um framboðið á blaðamanna-
fundi fyrr um daginn sagði bæj-
arstjórinn: „Þetta eru bara and-
stæðingar. Ég skipti mér ekki af
þeini“...en þegar spurningunni
var varpað á nýjan leik til hans
kom aðeins skýrara svar: „Mér
finnst þetta ákveðin vonbrigði.
Þeir eru að setja sig saman og
um leið að útiloka að vinnna
með okkur“.
Umræðan á bæjarstjórnar-
fundinum bar nokurn keirn af
því að það styttist í kosningar,
rniklar umræður og fjör! Það
er nokkuð líklegt að það aukist
þegar líður á nýtt kosningaár!
en töluvert tjón varð af reyk
og sóti og ekki síst af miklum
hita, sem myndaðist í húsnæð-
inu. Lögregla rannsakar elds-
upptök, en líklegt er talið að um
sjálfsíkveikju í viðarvörn sé að
ræða. Mikil þrif liggja nú fyrir
og því ljóst að röskun verður á
starfsemi fýrirtækisins.
Guðrún
Hjörleifs hjá
SRFS
Guðrún Hjörleifsdóttir,
miðill, verður hjá
Sálarrannsóknarfélagi
Suðurnesja þann 13. og
14. desember.
Tímapantanir og
upplýsingar eru í símum
421 3348 og 866 0621.
SRFS
íslensku tónlistarverðlaunin:
Hjálmar og Bagga
lútur tilnefndir
Köntrísveit Baggalúts
hlaut þrjár tilnefn-
ingar til íslensku
tónlistarverðlaunanna í
gær. Reggísveitin Hjálmar
hlaut tvær tilnefningar.
Baggalútur var tilnefndur
til plötu ársins í dægurtónis
með plötuna „Pabbi þarf að
vinna” en Geimsteinn, út-
gáfufyrirtæki Rúnars Júlíus-
sonar, gefur bæði út plötur
Baggalúts og Hjálma. Aðrar
tilnefningar Baggalúts eru
bjartasta vonin og lag og
texti ársins við lagið „Pabbi
þarf að vinna.” Hjálmar eru
tilnefndir til bestu plötu árs-
ins í flokki popptónlistar
með sína aðra geislaplötu
sem ber heiti hljómsveitar-
innar, Hjálmar. Einnig eru
þeir tilnefndir í flokki flytj-
enda ársins. Geimsteinn,
Hjálmar og Baggalútur gætu
þvi átt von á ríkulegri upp-
skeru þetta árið.
Bl
Ofnasmiðja Suðurnesja:
, LQGREGLMá
Eldur í ofnasmiðju
4
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!