Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 27
Lent á Keflavíkurvelli vegna vélarbilunar Engan sakaði þegar Airbus farþegaþota með um 300 manns um borð nauðlenti á einum hreyfli á Keflavíkurflugvelli síðdegis á sunnudag. Flug- stjóri þotunnar, sem er af gerðinni Airbus 330, tilkynnti um vélarbilun þegar vélin var stödd suður af Iandinu. Vélin var þá á leiðinni frá Frank- furt í Þýskalandi til Toronto í Kanada. Lögregla, slökkvilið, sjúkra- bílar og björgunarsveitir voru sett í viðbragðsstöðu, auk þess sem heilbrigðisstofnanir voru settar á viðbúnaðarstig. Lending vélarinnar tókst hins vegar vel. Farþegarnir héldu áfram vestur um haf aðfararnótt mánudags en flugvélin er ennþá biluð á Keflavíkurflugvelli. Q Kirkjustarf: KEFLAVlKURKIRKJA Miðvikudagur 7. des. Kyrrðarstund í Kapellu vonarinn- ar kl. 12 í síðasta skipti fyrir jól. Orgelleikur á undan og eftir. Sam- verustund í Kirkjulundi kl. 12:25. Umsjón: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Fimmtudagur 8. des. Myllubakka- skóli kemur til kirkju fimmtudag- inn 8. des. kl. 09:50 og 10:30. Föstudagur 9. des. Heiðar- skóli kemur til kirkju föstu- daginn 9. des. kl. 10:10. Sunnudagur 11. des.: 3. sunnu- dagur í jólaföstu. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. SjáVefrit Keflafvík- urkirkju: keflavikurkirkja.is Þriðjudagur 15. des. Þrjár lúðra- sveitir T.R. halda aðventutón- leika í Kirkjulundi kl. 19:30. YTRI-NJARÐVlKURKIRKJA Sunnudagaskóli sunnudaginn 11. desember kl. 11. Kirkjutrúð- urinn mætir. Aðventusamkoma sunnudaginn ll.desemberkl. 17. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur flytur hugleiðingu. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. Kórinn Eldey syngur undir stjórn Alexöndru Pitak við und- irleik Natalíu Chow Hewlett. Nj arð víkurkirkj a (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskólinn verður í Ytri-Njarðvíkurkirkju og verður börnum ekið frá Safaaðarheim- ili Njarðvíkurkirkju kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðs- son sóknarprestur KÁLFATJARNARSÓKN Tjarnarsalur Stóru-Vogaskóla Barnastarf kirkjunnar á sunnudögum kl. 11. (síðasta samvera fyrir jól verður 18. desember, byrj- um aftur 8. janúar) HVÍTASUNNU- KIRKJAN KEFLAVlK Fimmtudagar kl. 20.00. Samkoma ÚTSKÁLAPRESTAKALL Aðventutónleikar Kórs Útskálakirkju og Kórs Hvals- neskirkju verða sunnudaginn 11. des. í Útskálakirkju kl: 17.00 og í Safnafarheimil- inu í Sandgerði kl. 20.30. BAPTISTAKIRKJAN Á SUÐURNESJUM Alla fimmtudaga kl. 19.30: Kennsla fyrir fullorðna. Barnagæsla meðan sam- koman stendur yfir. Sunnudagaskóli: Alla sunnudaga. Fyrir börnin og unglingana Samkomuhúsið á Iðavöllum 9 e.h. (fyrir ofan Dósasel) Allir velkomnir! Prédikari/Prestur: Patrick Vincent Weimer B.A. guðffæði 847 1756 BAHÁT samfélagið IREYKJANESBÆ: Opin hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fimmtudaga kl. 20 að Túngötu 11 n.h. Ljúf andleg og efnisleg næring. Upplýsingar í 694 8654. Q Sýslumaðurinn í Keflavík • Uppboð Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir á eftirfar- andi eignum: Borgarvegur 10, 0202, fnr. 209- 2935, Njarðvík, þingl. eig. Halldór Árni Bjarnason, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. desember 2005 kl. 10:00. Eldey GK 74 sk.skr.nr. 0450, þingl. eig. Hólanes ehf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins, fimmtudaginn 15. desember 2005 kl. 10:00. Hafnargata 32, 0305, fnr. 226- 7147, Keflavík, þingl. eig. Upp- bygging ehf., gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. desember 2005 kl. 10:00. Njarðvíkurbraut 5, fnr. 226-9612, Njarðvík, þingl. eig. Ólafur Ólafs- son, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 15. desember 2005 kl. 10:00. Tunguvegur 8, fnr. 225-8896, Njarðvík, þingl. eig. Guðni Ara- son, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands hf., fimmtudaginn 15. des- ember 2005 kl. 10:00. Vesturgata 17, fastanr. 209-1242, Keflavík, þingl. eig. Sigurjón Þór- hallsson og Helga Þórunn Ingólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands hf., fimmtudaginn 15. des- ember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 6. desember 2005. Jón Eysteinsson NÁMSKEIÐ Perlur og skartgripogerð Mikið úrval afperlum og efni fyrir skartgripakerð, kortagerð o.fí. Námskeið í skartgripagerð Opið alla daga til kl. 18 og fimmtudaga til kl. 22. Ársól Keramik- og gierg&fíerý Kothúsavegi 16 Garði Sími 422 7935 S3$kjjtMim @g frítt eff é$k@ð er _ RÆSTIHQAÞJOHUSTA Hilmar R. Sölvason Sími 894 2297 Láttu okkur um að þrífa bílinn þinn Brekkustíg 38 - s: 421 4444 VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 8. DESEMBER 2005 127

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.