Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 22
 VÍKURFRÉTTIR IÞROTTAAKADEMIAN Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans I Beykjavík afhenti Geir Sveinssyni gjöf í tilefni tímamótanna. i akadennunni B. Jónsson, formann UMFI. idóttir, Sigríí Ragnar Atli Guðmundsson frá Fasteign hf. eiganda hússins afiienti guðföðurnum Árna Sigfússyni og Geir Sveinssyni fyrstu lyklana, festa í orkusteina frá Snæfellsnesi. \:á| Starfsemin hófst í haust og er komin í fullan gang Árni Sigfusson, bæjarstjóri sagði að miðbær íþróttanna væri í nýrri akademíu og nú væri verið að lyfta menntun á hærri verðlaunapall í Reykjanesbæ. Forstöðumaður akademíunnar Jón Ásgeir Eyjólfsson, . nýkjörinn forseti Golfsambands islands færði Akademíunni golfkylfur tii að nota inni að gjöf en þetta var hans fyrsta embættisverk. Bryndís Guðmundsdóttir, Jónín Geir með jlhönnu Vilhjálmsdóftur og Gunnari Gunnarssyni. Íþróttaakademían vígð Iþróttaakademían í Reykja- nesbæ var formlega vígð þann 1. desember að við- stöddum fjölda góðra gesta. Fyrsta skóflustungan var tekin fyrir ári síðan og er þvi hægt að líkja ffamkvæmdahraða við íslandsmet i hindrunarhlaupi eins og formaður Eignarhalds- félagsins Fasteignar orðaði það við vigsluna. Hann afhenti guð- föður Akademíunnar og bæj- arstjóranum, Árna Sigfússyni og forstöðumanninum, Geir Sveinssyni, lykla, festa í orku- steina frá Snæfellsnesi. hefur fengið til liðs við sig fleiri kunna kappa eins og Sigurð Ingi- mundarson og fleiri í starfsliðið. Stofnendur akademíunnar eru Reykjanesbær, Eignarhaldsfélag Suðurnesja, Sparisjóðurinn í Keflavík, íslandsbanki og Sjóvá. Margar hamingjuóskir bárust á vígsludaginn og rómuðu gestir aðstöðuna og útlit hennar. Séra Ólafur Oddur Jónsson, sókn- arprestur í Keflavík blessaði húsið og meðal ræðumanna voru Hrannar Hólm, formaður stjórnar Akademíunnar og Guð- finna Bjarnadóttir, rektor Há- skólans í Reykjavík en námið á háskólastigi er í samstarfi við HR. 22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.