Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 24
Magnaða Kiwanisklúbburinn Keilir 35 ára: WEB f/ FELAG ELDRI BORGARA Á SUÐURNESJUM GÁNGM ÖG ÚTIFUNDUR Eldri borgarar og öryrkjar efna til göngu og útifundar föstudaginn 9. desember 2005. Gengið verður frá Hallgrímskirkju kl. 16.30 og útifundur á Austurvelli hefst kl. 17.00. Sætaferðir verða frá SBK kl. 15.45. Skráning hjá eftirtöldum aðilum: Selinu 421 6272, Trausti 421 2378, Karl 421 2180, Kristján 421 3233 Jóhanna 426 8177, Karl 423 7525, Helga 421 3056 Sjá nánar auglýsingar í fjölmiölum! Verð kr. 1.000,- Frítt fyrir börn 12 ára og yngri Afmæliskaffi í lok sýnin Húsið opnar kl. 14.20. Tölcum við debet- og kredit kortum • Skúringafatan úr sögunni • Alltaf tilbúið til nofpunar • Gólfin þorna á augábragði • Fljótlegt og þægil • Hámarks áranguf iJilvalid;ibiólahreinqerninquna!i Veitti styrki fyrir tæpar 2 milljónir Laugardaginn 10. desember lcl. 15 í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Guðmundur Guðbergsson og fjölskylda. Styrkur vegna veik- inda barns. kr. 150.000. Sonur þeirra Huginn Heiðar. Þórdís Elín Kristinsdóttir og fjölskylda. Styrkur vegna veik- inda barns. kr. 150.000. Dóttir þeirra, Regína Krista greindist með hjartagalla og hefur farið í margar aðgerðir. Auk ofangreindra styrkja hefur Kiwanisklúbburinn Keilir út- hlutað eftirtöldum styrkjum á af- mælisárinu. Baðstóll sem gefinn var til Sundmiðstöðvar Kefla- víkur til nota fyrir mikið fötluð börn kr. 180.000. Nýju athvarfi fyrir fatlaða í Reykjanesbæ til kaupa á tölvu, húsgögnum o.fl. kr. 200.000. Ýmsir styrkir til einstaklinga og fjölskyldna sem hafa lent í erfiðleikum kr. 332.000. Heildarúthlutun styrkja á afmælisárinu 2005 er kr. 1.747.000. Kiwanisklúbburinn Keilir fagnaði 35 ára afmæli fyrir stuttu en klúbburinn var stofnaður 30. september 1970. Helsta fjáröflun klúbbsins síðustu áratugi hefur verið sala á jólatrjám, greni og skreyttum krossum og greinum sem unnið er af Sinawikklúbbnum Vik. Allur hagnaður af þess- ari sölu rennur til líknarmála. Kiwanisklúbburinn Keilir vill þakka íbúum Suðurnesja fyrir stuðninginn við jólatréssöluna og óskar eftir góðu samstarfi við þá í framtíðinni. Keilir hefur á þessum 35 árum veitt styrki fyrir um 35 millj- ónir króna eða að meðaltali eina milljón á ári. Eftirtaldir fengu styrk frá Keili í tengslum við af- mælið 30. sept s.l. Sambýli fatlaðra Lyngmóa 17, Reykjanesbæ. Styrkur til hús- gagnakaupa. kr. 165.000. Iþróttafélagið Nes. Styrkur til búninga og tækjakaupa. kr. 200.000. Þroskahjálp á Suðurnesjum. Styrkur vegna endurnýjunar á bifreið. kr. 600.000. Kristín Njálsdóttir og fjölskylda. Styrkur vegna veikinda barns. kr. 150.000. Sonur þeirra Birgir greindist með bráðahvítblæði á síðasta ári. ATVINNA Beitningarmanneskja óskast á línubát frá Sandgerði. Upplýsingar veittar í síma 848 0276 eða 8612319. 24 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.