Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 08.12.2005, Blaðsíða 9
Velkomin í stærri og endurbætta flugstöð sumarið 2007 EFTIR BREYTINGAR Flugstöð Leifs Eiríkssonar verður stækkuð á næstu árum. Verslunar- og þjónustusvæði farþega mun tvöfaldast og nýjar verslanir opna. Markmið stækkunar og breytinga í flugstöðinni er að bregðast við spám um öra fjölgun farþega á ferð um Keflavíkurflugvöll. Breytingarnar valda óhjákvæmilega talsverðu raski og hafa nokkur áhrif á starfsemi í flugstöðinni. Brottfararfarþegar munu næstu mánuði fara í gegnum öryggisgæslu og inn á frísvæðið hægra megin við innritunarborðin í flugstöðinni en ekki vinstra megin eins og nú er. Stjórnendur og starfsmenn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. munu vinna markvisst að því í samstarfi við verktaka að framkvæmdirnar valdi farþegum sem allra minnstum óþægindum, en minna fólk á að gefa sér góðan tíma. Nánari upplýsingar á www.airport.is LEIFS EIRÍKSSONAR HF VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 8. DESEMBER 2005 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.