Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.03.2006, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 02.03.2006, Blaðsíða 9
* Á morgun föstudaginn 3. mars opnar í verslunin Bling-Bling aftur, nú í kjallaranum að Hafnargötu 26, Keflavík. Skart, töskur og aðrir nauðsynlegir fylgihlutir fyrir órshátíðina, ferminguna og allt hitt. Á sama tíma opna listakonurnar íris Þrastardóttir og Ingveldar Bjarnadóttur sýningu á verkum sínum versluninni. Opið virka daga kl. 11:30-18:00 Laugardaga kl. 13:00-16:00 Eldvarnir: Frábær viðbrögð eldri borgara Kvennasveitin Dagbjörg heimsótti á dögunum 363 heimili á Suður- nesjum með það að markmiði að gefa eldri borgurum á svæð- inu límmiða með neyðarnúm- erinu 112 til að setja á heimil- issíma þeirra og þæklinginn „Örugg efri ár“. í bæklingnum er fólki bent á að yfirfara öryggisatriði á heimilinu og styðjast við gátlista sem er aftast í ritinu. Þá var eldri borg- urum boðið að fá starfsmenn Brunavarna Suðurnesja í heim- sókn til að yfirfara eldvarnir heimilanna og setja upp reyk- skynjara og gefa ábendingar um það sem betur mætti fara. Talsmenn kvennasveitarinnar segja að allsstaðar hafi verið tekið vel á móti þeim og í 75 til 80% tilvika þáði fólk að lím- miðarnir væru settir á símana þeirra. Nokkrir þáðu boðið um aðstoð við að fylla út gátlistana og 49 buðu BS-menn velkomna. Dagbjargarkonur sögðu að lokum að athyglisvert væri hve margir hefðu brugðist við grein Víkurfrétta um væntanlegar heimsóknir. Varð hún til þess að margir huguðu í framhald- inu að því að bæta eldvarnir á heimilinu og voru þegar búnir að vinna í þeim málum. 'iápunktur helgarinnar er aö enda ekki í tralc, skemmtu aér vel um hegina á yelo iökkum til aö sjá þig helgi valur trúbáaor íslands 2005 atli skemmtanalöqqa frfttinn atli skemmtanalöqqa frftt inn til 100 cafe.bar.keflavík Fréttavefurinn: www.vf.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 2. MARS2006I 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.