Víkurfréttir - 02.03.2006, Blaðsíða 17
Afmælishundur!
I Elsku Kasper.
Innilega ham-
ingju með 7 ára
afmælið þitt
þann 21. febrú-
ar 2006.
Þú ert besti
' hundur í heimi.
Ástarkveðjur, fjölskyldan þín.
Kirkjustarfið á
Suðurnesjum
Vinsamlegast athugið
aðupplýsingarum
kirkjustarf næstu viku
er að finna á vefsíðu
Víkurfrétta. www.vf.is
Q
Fundarhöld:
Hve glöð er vor æska
Garðabær, Mosfellsbær,
Reykjanesbær og Sel-
tjarnarnesbær standa
fyrir ráðstefnu í samvinnu
við menntamálaráðuneytið
og Heimili og skóla á Grand
Hóteli í Reykjavík. Ráðstefnan
sem ber heitið „Hve glöð er
vor æska?“ verður haldin föstu-
daginn 3. mars 2006 frá kl.
9:00-13:00.
Umfjöllunarefni á ráðstefnunni
verður staða barna í íslensku
samfélagi.
Leitast verður við að svara
ýmsum spurningum um stöðu
barna í íslensku samfélagi og
hvernig má finna leiðir til
Það er alltaf mikið
um að vera í
Frístundaskólanum
á öskudaginn. Þá er sleginn
kötturinn úr tunnunni og
börnin dansa og skemmta sér
í fínu öskudagsbúningunum
sínum. í ár saumuðu börnin í
Mylluskjóli,
F r í s t u n d a s k ó 1 a n u m í
Myllubakkaskóla búningana sína
sjálf með hjálp starfsfólksins.
Vefnaðarvöruverslunin Álnabær
gaf efnisafganga og einnig komu
börnin með efni að heiman frá
sér og til urðu skemmtilegustu
útfærslur á hetjum, draugum,
englum, prinsessum og álfum.
Börnin skemmtu sér vel við
búningagerðina og var gaman
að fylgjast með hvernig
sköpunarverkin þróuðust
og breyttust eftir því sem
verkinu miðaði áfram.
sveigjanleika á vinnustöðum til
að samræma megi starf og íjöl-
skyldulíf.
Bæjarstjórar Garðabæjar, Mos-
fellsbæjar, Reykjanesbæjar og
Seltjarnarness leiða ráðstefnuna
og stjórna umræðum í pall-
borði.
Ráðstefnugjaldið er kr. 4.500.
Innifalið: Ráðstefnugögn, kaffi
og meðlæti. Ráðstefnan er öllum
opin. Skráning er hjá: www.con-
gress.is frá 16. janúar. Nánari
upplýsingar og dagskrá ráðstefn-
unnar er að finna á heimasíðu
bæjarins: http://reykjanesbaer.
is/ og á heimasíðu Kennarasam-
bands Islands: www.ki.is
Framboðslisti F-listans
Aþriðjudagskvöld
ákvað F - iistinn í
Garði uppröðun
á framboðslista sínum til
sveitarstjórnakosninganna
í maí og er það Ingimundur
Þ. Guðnason, tæknifræð-
ingur, sem skipar efsta sæti
listans.
Jafnframt verður Sigurður
Jónsson, bæjarstjóri í Garði,
bæjarstjóraefni listans en
hann hefur verið bæjarstjóri
síðan 1990.
Sjö efstu:
Ingimundur Þ. Guðnason,
Einar Jón Pálsson,
Ágústa Ásgeirsdóttir,
Gísii Heiðarsson,
Gísli Kjartansson,
Einar Tryggvason,
Skúli Þórarinsson.
ESBÆR
Tjarnargötu 12 • Póstfang 230 • S: 421 6700 • Fax: 421 4667 • rcykjanesbaer@reykjanesbaer.is
AUGLÝSING
UM DEILISKIPULÖG í REYKJANESBÆ
Samkvæmt 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, eru hér með auglýstar tillögur
að eftirfarandi deiliskipulögum.
1. Deiliskipulag íbúðabyggðar í Hlíðahverfi.
Svæðið afmarkast í suðri af væntanlegri Borgabraut og norðri af Flugvallarvegi. Deiliskipulagstillaga
sýnir íbúðabyggð með blandaðri byggð á 1 til 5 hæðum.
2. Deiliskipulag fyrir öldrunarþorp og hjúkrunarheimili.
Svæðið afmarkast af Hjallavegi í suðri, baklóðum Vallarbrautar í vestri, Krossmóa að norðan og
Njarðarbraut að austan. Deiliskipulagstillaga sýnir 2-3 hæða hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð,
3 -4 hæða sambýlishús og 1 hæðar raðhús.
Tillöguuppdrættir með greinagerðum liggja frammi á skrifstofu Reykjanesbæjar. Tjarnargötu 12,
frá 24. febrúar til 24. mars 2006.
Athugasemdum við tillögurnar skal skila til bæjarstjóra Reykjanesbæjar eigi síðar en 7. apríl 2006
og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkir tillögunum.
Framkvæmdastjóri.
Umhverfis- og skipulagssvið
reykjanesbaer. is
Stuðningsfulltrúar funda
Starfandi stuðningsfull-
trúar í grunnskólum
á Suðurnesjum halda
almennan félagsfund í Icvöld,
fimmtudag 02. mars, klukkan
20.00 í Njarðvíkurskóla.
Stuðningsfulltrúar í Reykja-
nesbæ skrifuðu sl. vor undir
nýja starfslýsingu til reynslu í
eitt ár en mikil óánægja var með
þessa nýju starfslýsingu þar sem
m.a. átti að breyta starfsheitinu
og öðrum hlutum sem óásætt-
anlegir þóttu. Þessi fundur er
haldinn til að fara yfir málin
og skoða það hvort allt hafi
gengið eftir sem lofað var við
undirskrift, auk annarra mála.
Á fundinn mætir formaður
Starfsmannafélags Suðurnesja,
Ragnar Örn Pétursson.
Starfandi stjórn félagsins óskar
eftir því að sem flestir stuðnings-
fulltrúar á Suðurnesjum mæti
og ræði stöðu mála.
Kveðja, stjórnin.
UPPBOÐ
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s:
420 2400.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eft-
irfarandi eignum verður
háð á þeim sjálfum, sem
hér segir:
Vitabraut 1, landspilda undir sjó-
efnaverksmiðjuáReykja-
nesi, Hafnahreppi,
matshl. 010101,020101,
030101,040101,060101,
070101, þingl. eig.
Duomo Real Estate ltd.,
gerðarbeiðandi Reykja-
nesbær, miðvikudaginn
8. mars 2006 kl. 11:00.
Baldursgata 14, 01-0101, fnr. 208-
6995, Keflavík, þingl. eig. Firmus
sf., gerðarbeiðendur Islandsbanki
hf. og Islandsbanki hf„ útibú 542,
miðvikudaginn 8. mars 2006 kl.
10:00.
Sýslumaðurinn 1 Keflavík,
28. febrúar 2006.
Jón Eysteinsson
Hafóu samband vib okkur!
Pizzutilboð nr.1
12"pizza m/2 álegg
+1/2 Itr.Cokekr. 1.250,
Pizzutilboð nr.2:
16"pizza m/2álegg
+2 Itr.Cokekr. 1.600,-
Ath. Sendum ekki heim milli kl.
Hamborgari,franskar,
sósa og 1/2 Itr.Coke í
dós kr. 1
14 og 17 virka daga.
éingöngu sólteöaísal
Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777
STÆRSTA FRETTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUOURNESJUM
VIKURFRÉTTIR í FIMMTUDAGURINN 2. MARS 20061 17