Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.03.2006, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 02.03.2006, Blaðsíða 10
YoD Leigw 155m2 atvinnuhúsnæði að Njarðarbraut í Njarðvík. Bjart og snvrtiieat endabil sem snýí'að^ Reykjanesbraut. Kaffistofa, geymsluioft og salerni með stu upphituð gólf. Nánari uppl. í síma 868 5251 FSSNGUR VIKUNNAR sturtu, STARFSMANNAF ELAC SUÐURNESJA ORLOFSHÚS STFS PÁSKAR 2006 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana 3 hús í Munaðarnesi og Stóru-Skógum 1 hús í Reykjaskógi 2 hús á Akureyri Útleigutímabil er frá mánudegi 10. apríl til og með mánudeginum 17. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins og á heimasíðunni, www.stfs.is. Umsóknarfrestur til kl. 17.00 þriðjudaginn 21. mars n.k. FS-ingur vikunnar er Eva Kristinsdóttir, sem ekki aðeins stundar nám við Fjölbrautaskólann heldur æfir einnig fót- bolta í Akademíunni og líkar vel... ______ Aldur: 16 Staður: Keflavík Kærasti? Nei Braut í FS: Náttúrufræðibraut Hvernig er að stunda nám í Akademíunni? Það er bara mjög gaman. Ég æfl þar fótbolta fimm morgna í viku bæði með strákum og stelpum og ég myndi endilega mæla með því fyrir þá sem hafa áhuga á íþróttum. Helsta afrek í lífinu: Það er enn óafrekað Kristinsdóttir Vandræðalegasta atvik sem þú manst: Það var í eina skiptið sem Baddi afi hefur komið að horfa á leik með mér og ég skoraði mark en því miður var það sjálfsmark, og finnst honum gaman að minna mig á það. Uppáhalds borg sem þú hefur komið til? Manchester Uppáhalds verslun: Vero Moda Framtíðarplön? Mennta mig og njóta lífsins. Uppáhalds leikari/leikkona: Angelina Jolie Land sem þig langar að heimsækja? Ítalía Hvaða bók lastu seinast? LoveStar fyrir skólann. UPPAHALDS LOG: A lack ofcolour- Death Cab for We looked like Giants- Death Cab for Cutie Because ofyou- Kelly Clarkson Blinded by the light- Manfred Mann's Earth Band Stick with you- Pussycat Dolls Lærðu og náðu fullum tökum á áAmMÉíA/% á 3 kvöldum t Grindavík: 6., 8. og 13. mars eða í Keflavík: 20.22. og 27. mars Þú þarft bara að hafa skrifblokk meðferðis. Annað (skrautskriftarpenni, gyllingarpenni, forskriftarbók o.þ.h.) er innifalið í vægu þútttökugjaldi. ALUR geta lært skrautskrift. Kennari er Jens Guð, vinsælasti skrautskriftarkennar- innhérlendis og víðar, m.a. vegna hraðvirkrar kennslutækni. Hvernig væri að vinna sér inn aukatekjur með þvt að skrautrita firmamerki, auglýsingar, tilkynningar, viðurkenningarskjöl, heiðursskjöl, meistarabréf,jarðar- faraborða, nöfn fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og t fermingarkort og bækur? Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, simi 421 7500 Exemna? Sóríasis? Húóþurrkur? Klá&i:; Prófaðu gula Banana Boat E - gelið eða Naturica Ört+ - Biddu um græna Bonana Boat hraðgræðandi gelið ef þú vilt spara 40 - 60% þegar - Banana Boat sjálfbrúnkukremið sigraði i samanburðarrannsókn Glamour - Margfaldaðu árangurinn í Ijósabekkjum með blekbombunni (sólarmargfaldandi olta + kollkrabbaleik) - Lengdu endingu sólbrúnkunnar um 7 - 9 vikur með sólbrúnkufestandi Banana Boat After Sun Body Lotion Fæstt apótekum, sólbaðsstofum, heilsubúðum... Dreifng: 897 1784 i s+lgj UPPAHALDS KVIKMYNDIR: Bridget Jones ■■ Night at the Roxbury Ocean’s Eleven Mr.&Mrs. Smith Pirates ofthe Caríbbean Abendingar um FS-ing vikunnar eru vel þegnar og skulu þær sendast á valgerdurbp@hotmail.com UMSJÓN: VALGERÐUR BJÖRK Atvinna Óskum eftir að ráða menn til eftirtaiinna starfa: Bílaþvottur, fullt starf. Gluggaþvottur úr stiga, fullt starf. Upplýsingar gefur Halldór I síma 894 2297. <U: Hilmar R. Sö/vason VÍKURFRÉTTiR Á NETiNU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU ERÉTTIR DAGLEGA! 10 lyiKURFRÉTTIR 9. TÖLUBLAÐ i 27. ÁRGANGUR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.