Víkurfréttir - 02.03.2006, Blaðsíða 20
Optical Studio
L ____ .. .
KEFLAVIK
70 ára
Þann 1. mars varð sjö-
tugur Willard Fiske
Ólason fyrrverandi skip-
stjóri og útgerðarmaður í
Grindavík.
Hann og eiginkona hans,
afmæli
Valgerður Gísladóttir,
bjóða ættingjum og
vinum að gleðjast með
fjölskyldunni föstudag-
inn 3. mars kl. 19 - 23 í
Lokahóf Ökuleiða
Eldborg, húsi Hitaveitu
Suðurnesja í Svartsengi.
Gjafir eru vinsamlegast
afþakkaðar, en söfnunar-
kassi ætlaður líknarsjóði
Lionsklúbbs Grindavíkur
verður á staðnum.
Johan Rönning kaupir Rafbúð RÓ
Nesraf ehf. hefur selt
bæði húsnæði og versl-
unarreksturfyrirtækis-
ins að Hafnargötu 52 til Johan
Rönning hf.
Rafbúð RÓ hefur
verið starf-
rækt í tæp 30
ár og verður
verslunin lögð
niður í núver-
andi mynd og
mun Johan Rönning hf. opna
þar nýja og endurbætta verslun.
Rekstur Nesraf verður hins
vegar að öllu óbreyttur ef frá
er talið að verslunarreksturinn
verður lagður niður. Almenn raf-
verktaka, bílaþjónusta, umboð
fyrir Öryggismiðstöðina ásamt
annarri verktakastarfsemi mun
enn sem áður verða til boða í
nýju húsnæði í Gróf-
inni 18 A í Kefla-
vík. Á þessum
tíma mót um
vilja eigendur
Rafbúð RÓ
þakka
vinum sínum fyrir gott samstarf
undanfarin ár og óska um leik
Johan Rönning hf. velfarnaðar í
framtíðinni.
Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sími 421 3337
fh. Ökuleiða
FRÍAR
SJÓNMÆLINGAR
Tímapantanir í síma 421 3811
Þann 4. mars nk. verður
haldið lokahóf leigubíla-
stöðvarinnar, Ökuleiðir,
en afgreiðsla hennar hefur
nú verið sameinuð afgreiðslu
Hreyflls - Bæjarleiða.
Leigubílstjórar stöðvarinnar
munu eftir sem áður kappkosta
að sinna eins vel og áður, akstri
með og fyrir Suðunesjabúa.
Á þessum tímamótum hefur
starfsfólk Ökuleiða á liðnum
árum ákveðið að eiga skemmti-
lega kvöldstund saman ásamt
mökum, borða sannkallaðan
veislumat, syngja og skemmta
sér og öðrum.
Fjörið hefst á H - punktinum kl:
20.00 en húsið opnar kl: 19.30.
Vonumst til þess að sjá sem
flesta samstarfsmenn í gegnum
tíðina.
Starfsfólk Ökuleiða fyrr og síðar
þakkar Suðurnesjabúum kær-
lega fyrir góð samskipti og von-
umst til þess að þau haldi áfram
og eflist við þessar breytingar
sem gerðar hafa verið til hags-
bóta íyrir almenning.
I samræmi við I. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997, m. s. br. er hér með auglýst
til kynningar tillaga að nýju deiliskipulagi í Sandgerði:
Svæði það,sem deiliskipulagið næryfir.er frá Bogabrautað vestan, Hólahverfi að norðan,
Byggðavegi að austan og Sandgerðisvegi að sunnan.
Markmið með skipulaginu er:
■ Að ljúl<a uppbyggingu á nýju hverfi í samræmi við gildandi aðalskipulag.
Þetta er liður í uppbyggingu byggðar til austurs er tengjast mun Byggðavegi.
■ Að í skipulaginu verður tel<ið tillit til þeirra húsa, sem þegar er búið að reisa á svæðinu.
■ Að reynt verður eftir fremsta megni að skapa umferðaröryggi bæði fýrir akandi og gangandi.
Því eru allar götur botnlangagötur og hringtorg verður sett á Sandgerðisveg á gatnamótum
við Byggðaveg.
■ Að tengja byggðina vel innbyrðis með stígum.
■ Að tengja byggðina vel við opin svæði og aðlyggjandi íbúðarsvæðum með stígum.
■ Að sl<apa aðlaðandi og fjölbreytta byggð af einbýlis- og parhúsum.
Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum Sandgerðisbæjar,
Miðnestorgi 3, á opnunartíma skrifstofúnnar frá 6. mars 2006 til 21. apríl 2006.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
deiliskipulagsbreytinguna og skulu þær vera skriflegar.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 21 .apríl 2006.
Skila sl<al athugasemdum á skrifstofu Sandgerðisbæjar, Miðnestorgi 3,Sandgerði.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni.
Febrúar 2006, skipulagsfulltrúinn í Sandgerðisbæ.
SANDGERÐISBÆR
Magnús Jóhannsson
Til hamingju með 60 ára afmælið
þann 7. mars nk. elsku Ása okkar.
Þú tekur þig vel út undir stýri. Á
að skella sér í bílprófið? Það er
ekki of seint ennþá!!!
Kveðja frá dætrum, tengda-
sonum og barnabörnum.
Veistu hvernig bami
þínu líður í skólanum?
Foreldrafélög og foreldraráð
grunnskólana í Reykjanesbæ
20 | VÍKURFRÉTTIR ! 9.TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANCUR
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!