Víkurfréttir - 09.03.2006, Page 46
KASSINN
Aðsent efni: postur@vfis
1
Eysteinn Eyjólfsson skrifar:
A fyrir aukna þjónustu og aukna ábyrgð
Nýtt afl í bæjarmálum
í Reykjanesbæ - A-
listinn - hefur kveðið
sér hljóðs í
Reykjanesbæ.
Að framboð-
inu stendur
fjölbreyttur
hóp ur með
ferskar hug-
myndir um
bæinn okkar.
Við viljum horfa fram í tímann
og móta nýjan Reykjanesbæ,
nýta okkur hina fjölmörgu já-
kvæðu þætti sem fyrirfinnast
í bænum okkar en breyta öðru
til betri vegar.
Þú þarft ekki að vera inn-
vígður eða innmúraður í
stjórnmálaflokk
Um er að ræða framboð sam-
fylkingarfólks, framsóknar-
manna og óflokksbundinna
íbúa Reykjanesbæjar, framboð
opið öllum bæjarbúum óháð
því hvort viðkomandi sé inn-
vígður eða innmúraður í ákveð-
inn stjórnmálaflokk, framboð
tilbúið að taka höndum saman
nreð öllum þeim sem vilja
breyta bænum okkar.
Byggt á grunni félags-
hyggju og jöfnuðar
A-listinn er nýtt afl sem byggir á
grunni jafnaðar og félagshyggju
en sækir sér fordæmi og fyrir-
myndir til sveitarfélaga þar sem
félagshyggjuöfl ráða ríkjum.
Við t.d. lítum til Reykjavíkur
undir stjórn R-listans þar sem
einstæðir foreldrar greiða um
110.000 kr. minna á ári í dagvist-
unargjöld en einstæðir foreldrar
í Reykjanesbæ og fólk í sambúð
greiðir tæpum 60.000 kr. minna
á ári í dagvistunargjöld í Reyka-
vík en í Reykjanesbæ. Þessi
munur á ekki að viðgangast í
sveitarfélagi sem vil veita íbúum
sínurn fullnægjandi þjónustu.
Við lítum til Hafnarfjarðar þar
sem Samfylkingin var brautryðj-
andi í að jafna aðstöðu barna
til íþróttaiðkunar með niður-
greiðslum til barna. Sveitarfé-
lag sem vill að fullu rísa undir
sæmdarheitinu „Reykjanesbær
- íþróttabær” verður að jafna
aðstöðu allra barna í bænum til
þátttöku í íþrótta-, menningar-
og tómstundarstarfi.
Við lítum til sveitarfélaga í
örum vexti þar sem framsókn-
armenn og samfylkingarfólk
stjórna af ábyrgð eins og t.d. á
Akranesi þar sem sveitarfélagið
framkvæmir fyrir 500 milljónir
króna á þessu ári án þess að taka
ný lán (allt stefnir í að Reykja-
nesbær greiði um 500 milljónir í
leigu á þessu ári) og til Árborgar
þar sem fjölgun íbúa hefur verið
mjög rnikil síðustu ár, 7% á síð-
asta ári samanborið við tæplega
4% í Reykjanesbæ.
Jákvæð fyrirmynd fyrir
sjálfstæðismenn
Þegar að kosningar nálgast ger-
ist það oft að Sjálfstæðisflokkur-
inn mýkist og fer að hugsa um
eitthvað annað en steinsteypu.
Sjálfstæðismenn í Garðinum og
Reykjavík eru farnir að tala um
gjaldfrjálsar skólamáltíðir eins
Samfylkingin í Reykjanesbæ
hafði á stefnuskrá sinni árið
2002. Nú síðast ákvað bæjarráð
Reykjanesbæjar að athuga með
strætóferðir á milli Reykjanes-
bæjar og Reykjavíkur en þessu
komu félagshyggjumenn á Skag-
anum á koppinn árið 2005 og
félagshyggjumenn eins og Ey-
steinn Jónsson hafa talað um
lengi, nú síðast í Víkurfréttum
þann 26. janúar s.l.
Vissulega er jákvætt að meiri-
hluti sjálfstæðismanna í bæjar-
stjórn Reykjanesbæjar, eða hluti
hans, virðist loksins vera að átta
sig á sig að endurskoða þurfi
verðskrá og tilhögun þjónustu
við bæjarbúa Reykjanesbæjar og
að þeir séu nú - á kosningaári
- að leita til þeirra fyrirmynda
sem sveitarfélög þar sem félags-
hyggjuöflin ráða eru.
Þolir bærinn fjögur ár í
viðbót af stjórn sjálfstæð-
ismanna?
En þegar að til langs tíma er litið
hræða sporin því að í þeim sveit-
arfélögum þar sem Sjálfstæð-
isflokkurinn hefur lengi verið
einn við völd t.d. í Garðabæ og
á Seltjarnarnesi er verð á þjón-
ustu hátt, allaveganna þjónustu
fyrir barnafólk. Það má því velta
fyrir sér hvaða áhrif það hafi á
þjónustu í Reykjanesbæ, ég segi
ekki fjárhag bæjarins, ef sjálf-
stæðismenn fá að ráða einir í
fjögur ár í viðbót?
Eysteinn Eyjólfsson
formaöur Samfylkingar-
itinar í Reykjatiesbœ
WM RK
Hafnargötu 54 - 230 Reykjanesbær - Simi 4200 800
Gunnar B.
Björnsson
Stcfán
Páll Jónsson
Sölufulltrúi
S: 821 7337
stcfanp ©remax.is
Sigurður
Sigurbjörnsson
Sölufulltrúi
S: 693 2080
siggi@rcmax.is
Stafnesvegur 12, Sandgerði
I Laust fljótlega! Glæsilegt 220m2
steypt parhús þar af 50m2bílskúr.
Vandaðar innréttingar, 4 stór
svefiiherb, Baðherb. á báðum
I hæðum m/baðkörum og flísalögð.
Arin í stoíú.
Mjög vönduð og falleg eign.
Baldursgarður 1 - Keflavík
Fallegt 178m2 einbýlishús með
bílskúr á góðum stað í Keflavík.
Mikið ótalið rými í kjallara.
1 — F
^ jt. | *
! [ —
29.900.000,- 1 22.300.000,- 24.000.000,
Borgarvegur 22, Njarðvík
202m2 einbýli þar af 48m2
| bílskúr. Spmnguviðgert og málað I
síðastliðið sumar, nýlegt gler og
I gluggalistar, nýleg útihurð, nýlegt I
þakjám, gólfefni, hurðar, lagnir,
I ofriar og baðherb nýlega standsett.
Hafnargata 77 - Keflavík
210m2 einbýlishús sem hægt
er að skipta í tvær íbúðir ásamt
bílskúr.
Ránarvellir 9, Keflavík
117m2 raðhús þar af 24m2 inn-
byggður bílskúr. Parket á gólfiim,
mahony hurðar. 3 svefnherbergi
m/parket á gólfum og skápum.
Inngengt í bílskúr frá íbúð.
Upphituð innkeyrsla og verönd.
Heiðarhvammur 5 - Keflavík
Góð 62m2,2 herbeigja íbúð á
annarri hæð í góðu stigahúsi í
Keflavík.
Háseyla 26, Njarðvík
Vel skipulagt 192m2 einbýh með
innbyggðum bílskúr á einni hæð
loft er upptekið. Húsið skilast
fullfrágengið að utan og lóð
frágengin. Að innan er það til-
búið íyrir raflögn og pípulagnir.
Mögul. að fa húsið lengra komið. I
Hringbraut 81 - Keflavík
90m2 mikið endumýjuð 3-4
herbergja íbúð á e.h. í tvíbýli.
Baðherb. nýlega standsett. Falleg '
og vel með farin íbúð.
Anna Linda
Bjarnadóttir hdl.
lögg.faslcigna-
fyrirtækja- & skipasali
Sólvallagata 14, Keflavík
Góð 89m2 4 herb íbúð á
2. hæð. Skiptist í anddyri, hol,
eldhús, baðherb, 2-3 svefnherb,
stofa tvískipt, inngengt um tvær
hurðir, möguleiki á að loka vegg
og fá 3ja herb. Baðherb nýlega
standsett.
Vallargata 15 - Sandgerði
I Mikið endumýjað 206m2 einbýh,
þar af 37m2 bílskúr. Baðherb.,
nýlega standsett. 3-4 svefnherb.
Stór verönd m/heitum potti.
46 IVIKURFRÉTTIR 10.TÖLUBLAÐ I 27. ARGANGU
VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!