Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.08.2006, Qupperneq 14

Víkurfréttir - 24.08.2006, Qupperneq 14
Viðskipti og atvinnulíf: Og Vodafone eflir CSM kerfið fyrir Ljósanótt Og Vodafone hefur stækkað GSM kerfi sitt fyrir Ljósanótt. Markmiðið er að tryggja hnökralaus samskipti hjá GSM notendum þar sem gera má ráð fyrir fjölda gesta í Reykjanesbæ þá daga sem hátíðin stendur yfir. Og Vodafone hefur lagt mikla áherslu á bætt GSM samband víða um land í sumar, einkum í kringum stórviðburði, svo sem tónleika og útihátíðir. Skipstjóri óskast Skipstjóra vatnar á nýja Kleópötru frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 861 2319. Atvinna Óskum eftir að ráða sölumann til starfa frá kl. 13 -18 og annan hvern laugardag. Upplýsingar í síma 421 8585 eða ó staðnum SKÖBÚÐIN Hafnargötu 35-s. 421 8585 Methagnaður Sparisjóðsins H agnaður Sparisjóðs- ins í Keflavík á fyrstu sex mánuðum ársins nam tæpum 1.219 m. kr. fyrir skatta. Hagnaður eftir skatta var tæplega 1.036 m.kr. sem er aukning upp á 106,6% frá sama tímabili árið áður. Þetta er mesti hagnaður Sparisjóðs- ins í Keflavík á einum árshelm- ingi og er arðsemi eiginfjár 55% sem er ein sú mesta frá stofnun sjóðsins. Helstu niðurstöður úr rekstri og efnahag: Hagnaður Sparisjóðsins í Kefla- vík fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2006 nam 1.218,8 m.kr. króna fyrir skatta samanborið við 610,1 m. kr. á sama tímabili 2005. Hagnaður eftir skatta nam 1.035,8 m. kr. samanborið við 501,4 m. kr. á sama tímabili árið Grunnskolinn i Sandgerði TÁKNMÁLSTÚLKUR áður. Þá var arðsemi eigin fjár 55% en var 37,4% fyrir sama tímabil 2005. Vaxtatekjur Sparisjóðsins námu á tímabilinu 2.772,6 m.kr. en það er 124% hækkun frá sama tímabili árið áður. Vaxtagjöld hækkuðu um 214% á tímabil- inu og námu 2.379,2 m.kr en hreinar vaxtatekjur námu 393,4 m.kr. samanborið við 480,0 m.kr. á sama tímabili árið áður. Vaxtamunur, þ.e. hreinar vaxta- tekjur í hlutfalli af meðalstöðu fjármagns var 2,3% á tímabil- inu en 3,52% á sama tímabili árið áður. Aðrar rekstrartekjur jukust um 749,7 m. kr. og voru 1.467,5 m.kr. á tímabilinu. Munar þar mest um tekjur af hlutabréfum og öðrum eignar- hlutum en aukningin þar er upp á 430,9 m.kr. frá sama tímabili árið áður. Önnur rekstrargjöld námu alls 520,0 m.kr. og jukust um 19,3% frá sama tímabili árið áður. Laun og launatengd gjöld jukust um 15,6% og annar almennur rekstrarkostnaður jókst um 24,8%. Kostnaðarhlutfall á tíma- bilinu var 27,9% á móti 36,4% á sama tíma árið áður. Framlag í afskriftareikning útlána var 122,1 m.kr. en var 151,7 m.kr. á sama tímabili árið áður. Sem hlutfall af niðurstöðu efnahags- reiknings var framlagið 0,32% en var 0,48% á sama tímabili árið áður. Heildarinnlán í Sparisjóðnum ásamt lántöku námu í lok júní 29.415,8 m.kr. og er aukningin því 18,0% á tímabilinu. Útlán Sparisjóðsins ásamt markaðs- skuldabréfum námu 30.353 m.kr. í lok júní 2006 og höfðu aukist um 4.736,0 m.kr. eða um 18,5% á fyrstu 6 mánuðum árs- ins. í lok tímabilsins var niðurstöðu- tala efnahagsreiknings 37.963 m.kr. og hafði hún hækkað um 6.186 m.kr. eða 19,5% á tímabil- inu. Eigið fé Sparisjóðsins í lok júní nam 4.662 m.kr. og hefur eigið fé aukist um 898,6 m.kr. eða 23,9%. Eiginfjárhlutfall Sparisjóðsins samkvæmt CAD- reglum er 10,45% en var 11,97% á sama tima árið áður. Áætlanir benda til að afkoman verði góð á árinu 2006. I lok tímabilsins var stofnfé 600 millj- ónir og voru stofnfjáraðilar 556 talsins. Þann 5. mars keypti Sparisjóð- urinn rekstur og eignir Lands- banka Islands í Sandgerði og skuldir sem voru yfirteknar við kaupin eru hluti af árshluta- uppgjöri 30. júní 2006. Með kaupunum er Sparisjóðurinn kominn með afgreiðslur í alla þéttbýliskjarna á Suðurnesjum. Afgreiðslurnar eru því orðnar 6 talsins og eru staðsettar í Kefla- vík, Njarðvík, Garði, Grindavík, Vogum og Sandgerði. Höfuð- stöðvar Sparisjóðsins eru í Kefla- vík og þar er Viðskiptastofa SPKEF einnig til húsa og eru starfsmenn Sparisjóðsins um 91 talsins. Sandgerðisbær óskar eftir táknmálstúlki til starfa við Grunnskólann í Sandgerði. Um er að ræða hvort sem er fullt starf eða hlutastarf. • • IAMS COMPANY Nánari upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson skólafulltrúi, Vörðunni, Miðnestorgi I, Sandgerði, sími 420 7555 og 899 2739. SANDGERÐISBÆR Hef hafið sölu á IAMS HÁGÆÐA KATTAFÓÐRI Gott verð Nafnamerki á dýr - Áletrað báðum megin og sent heim - Staðarhraun 30a,Grindavík 846-3968 Vl'KURFRÉTTiR Á NETiNU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 14 IVÍKURFRÉTTIR ; 34. TÖLUBLAÐ : 27. ÁRGANGUR

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.