Fréttablaðið - 17.08.2017, Page 16

Fréttablaðið - 17.08.2017, Page 16
1. Hin árlega vatns- hátíð í héraðinu Galisíu á Spáni var haldin í gær. Þúsundir söfnuðust þar saman og tóku þátt í stærsta vatnsslag ársins í bænum Vilagarcia de Arousa. 2. Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hitti í gær um 250 manns sem nú eru heimilislausir eftir að eldur braust út í íbúðahverfinu San Miguel í höfuðborg- inni Maníla. 3. Hitabylgja gengur nú yfir Pólland og er gert ráð fyrir að þar mælist áfram um 30 stig næstu daga. Margir nutu blíðunn- ar við Tarnobrzeski vatn í suðaustur- hluta landsins í gær. 4. Lögreglumenn í Róm á Ítalíu fundu líkamshluta konu í tveimur ruslagámum í borginni. Fundust þeir vafðir inn í plastpoka, í tveimur hverfum borgar- innar og liggur bróðir konunnar undir grun. 5. Námuverkamenn gengu vopnaðir um götur Rustenburg í Suður-Afríku í gær. Minntust þeir þess að fimm ár eru liðin síðan 34 úr þeirra starfsstétt létust, og 70 slösuðust, í átökum við lögreglu. Fréttablaðið/EPa Ástand heimsins epa06146988 Miners carrying tradi- tional weapons march as part of the commemoration events marking the fifth anniversary of the Marikana mass shooting, in rustenburg, South africa, 16 august 2017. a total of 34 striking lonmin platinum miners where killed and 70 wounded when South african Police Service (SaPS) forces opened fire with live ammuni- tion on 16 august 2012. although an inquest into the shooting has been completed no one has been found responsible for the shooting which is now considered a turning point in the country’s history. EPa/KiM lUDbrOOK 1 2 3 4 5 1 7 . á g ú s t 2 0 1 7 F I M M t U D A g U R16 F R é t t I R ∙ F R é t t A B L A ð I ð 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 7 F -6 6 6 4 1 D 7 F -6 5 2 8 1 D 7 F -6 3 E C 1 D 7 F -6 2 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.