Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 16

Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 16
1. Hin árlega vatns- hátíð í héraðinu Galisíu á Spáni var haldin í gær. Þúsundir söfnuðust þar saman og tóku þátt í stærsta vatnsslag ársins í bænum Vilagarcia de Arousa. 2. Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hitti í gær um 250 manns sem nú eru heimilislausir eftir að eldur braust út í íbúðahverfinu San Miguel í höfuðborg- inni Maníla. 3. Hitabylgja gengur nú yfir Pólland og er gert ráð fyrir að þar mælist áfram um 30 stig næstu daga. Margir nutu blíðunn- ar við Tarnobrzeski vatn í suðaustur- hluta landsins í gær. 4. Lögreglumenn í Róm á Ítalíu fundu líkamshluta konu í tveimur ruslagámum í borginni. Fundust þeir vafðir inn í plastpoka, í tveimur hverfum borgar- innar og liggur bróðir konunnar undir grun. 5. Námuverkamenn gengu vopnaðir um götur Rustenburg í Suður-Afríku í gær. Minntust þeir þess að fimm ár eru liðin síðan 34 úr þeirra starfsstétt létust, og 70 slösuðust, í átökum við lögreglu. Fréttablaðið/EPa Ástand heimsins epa06146988 Miners carrying tradi- tional weapons march as part of the commemoration events marking the fifth anniversary of the Marikana mass shooting, in rustenburg, South africa, 16 august 2017. a total of 34 striking lonmin platinum miners where killed and 70 wounded when South african Police Service (SaPS) forces opened fire with live ammuni- tion on 16 august 2012. although an inquest into the shooting has been completed no one has been found responsible for the shooting which is now considered a turning point in the country’s history. EPa/KiM lUDbrOOK 1 2 3 4 5 1 7 . á g ú s t 2 0 1 7 F I M M t U D A g U R16 F R é t t I R ∙ F R é t t A B L A ð I ð 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 7 F -6 6 6 4 1 D 7 F -6 5 2 8 1 D 7 F -6 3 E C 1 D 7 F -6 2 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.