Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 41

Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 41
Nike (@nike) er vinsælasta tísku­ merkið á samfélagsmiðlinum Instagram, samkvæmt tölfræði­ fyrirtækinu Statista. Rúmlega 73,5 milljónir manns fylgja merkinu eftir. Í öðru sæti er Victoria Secret (@victoriassecret) með rúmlega 56,6 milljónir fylgjenda. Tvö vin­ sælustu tískumerkin bera höfuð og herðar yfir önnur tísku­ merki en Nike Football (@ nikefootball) er í þriðja sæti með rúmlega 29,5 milljónir fylgjenda. Næst á listanum eru Chanel (@ chanelofficial) með um 23,5 millj­ ónir fylgjenda, verðandi Íslands­ vinir H&M (@hm) eru næstir með með rúmlega 22,3 milljónir fylgjenda og svo kemur Adidas Originals (@adidas originals) með rúmlega 21,8 milljónir. Spænski tískurisinn Zara (@zara) er í sjöunda sæti með rúmlega 21,4 milljónir fylgjenda og frönsku fyrirtækin Louis Vuitton (@louis­ vuitton) og Dior (@dior) eru næst með um 18,4 og 16,5 milljónir fylgjenda. Ítalski tískurisinn Gucci (@gucci) er í tíunda sæti með rúm­ lega 16 milljónir fylgjenda. Gögn Statista ná bæði til hefð­ bundinna tískumerkja og einnig götumerkja. Vinsælt á Instagram Instagram Nike Sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey lætur nú að sér kveða á nýjum vettvangi í Banda­ ríkjunum. Nú er það tilbúinn heilsumatur sem nefnist O, That’s Good. Matinn þarf aðeins að hita upp þegar heim er komið en meðal þess sem er í boði er kartöflumús með blómkáli, pasta með kúrbít og baunum ásamt nokkrum gerðum af hollum súpum. Alls verða átta réttir í boði fyrst um sinn. Oprah segist leggja mikla áherslu á hollan mat sem jafnframt er ódýr. „Ég elska mat sem sprettur í garðinum mínum,“ sagði hún þegar nýja varan var kynnt fyrir nokkrum dögum. „Það þarf enginn að hafa samviskubit yfir að borða þennan mat eða bjóða fjölskyldunni hann,“ segir drottningin. Oprah hefur gefið út tímaritið O þar sem hún er jafnan með uppskriftir að hollum mat. Hún hefur ekki farið með eigin aukakíló í felur og fjallaði mikið um offitu og næringu í þáttum sínum á meðan þeir voru á skjánum. Nýja matvaran hennar Opruh hefur vakið athygli stærstu fjöl­ miðla í Bandaríkjunum. Sjálf leggur Oprah áherslu á að varan sé hrein og ómenguð. Réttirnir eru vítamín­ ríkir og með fáum kaloríum. Þótt Oprah sé byrjuð að mark­ aðssetja vöruna kemur hún ekki á markað fyrr en í október. Oprah fetar nýjar slóðir Oprah leggur áherslu á hollan mat. Heilbrigt og fagurt hár kórónar kvenlegan yndisþokka og stælleg­ an klæðnað. Í amstri dagsins þarf að hlúa vel að hárinu sem líður gjarnan fyrir streitu og mengun. Hér er uppskrift að náttúrulegri hárnæringu sem hægt er að útbúa heima við. Hún styrkir hárið, gefur því raka og eykur vöxt þess. Avókadó- og kókosdjúpnæring ½ avókadó 200 ml kókosmjólk Glerskál Blandari Maukið avókadó og hrærið vel saman við kókosmjólk í blandara þar til blandan verður mjúk og þykk. Greiðið næringuna í gegnum blautt hárið og leyfið henni að sitja í 10 til 15 mínútur. Þvoið svo vel úr með sjampói. Notist samdægurs. Heimild: Náttúruleg fegurð/Arndís Sigurðardóttir Kóróna kvenna lyfja.is 20% afsláttu r af Esté e Laude r vörum 1 7. – 21. ágúst. Estée Lauder kaupaukinn þinn í verslunum Lyfju Lágmúla, Smáratorgi og Selfossi dagana 17. – 21. ágúst. Þessi glæsilegi kaupauki* fylgir með ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur frá Estée Lauder. Kaupaukinn inniheldur: Perfectly Clean Multi-Action Foam/Purifying Mask - froðuhreinsi, 30ml Day Wear Multi – Protection Anti – Oxidant – rakakrem hlaðið andoxunarefnum, 15ml Night Wear Plus 3 Minute Detox Mask – öflugan detox maska, 15ml Brow Now Eyebrow Pencil – augabrúnablýant með bursta Double Wear Eyepencil – svartan augnblýant Sumptuous Knockout Mascara – svartan maskara, 2,8 ml Pure Color Envy Eyeshadow Quad - 4 augnskugga Fallega snyrtibuddu *Meðan birgðir endast FÓLK KYNNINGARBLAÐ 7 F I M MT U DAG U R 1 7 . ág ú S t 2 0 1 7 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 7 F -D 3 0 4 1 D 7 F -D 1 C 8 1 D 7 F -D 0 8 C 1 D 7 F -C F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.