Fréttablaðið - 17.08.2017, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 17.08.2017, Blaðsíða 45
Jones fetar í fótspor kollega á borð við Gwyn­ eth Paltrow og Reese Wither­ spoon. Glöggir fylgjendur á Instagram hafa tekið eftir því að hún hefur birt lífsstílsmyndir undir myllumerkinu #StyleByZeta. Ugg-bomsurnar nutu gífurlegra vinsælda fyrir nokkrum árum. Skórnir hafa raunar aldrei þótt neitt augnayndi en þægindin eru í fyrirrúmi þegar kemur að hönnun þeirra. Tískuhönnuðurinn frægi Jeremy Scott, sem hefur gert það gott hjá tískurisanum Moschino, hefur nú tekið höndum saman við Ugg. Hann hefur hannað sérstaka línu fyrir Ugg þar sem hann notar hið klassíska form skónna og blandar saman við skreytingar úr eigin smiðju. „Ég keypti mér par af Ugg Classic og féll alveg fyrir þeim. Því gat ég ekki látið tækifærið ónotað að hanna eigin útfærslu af skónum þegar mér bauðst það,“ segir Scott sem hannaði átta mismunandi útfærslur fyrir konur, karla og börn. Útfærslurnar eru fjölbreyttar en þar má til dæmis nefna Classic Short Jewel þar sem skórnir eru steinum skreyttir. Hvert par er handunnið og tekur um viku að klára hvert par. Það skýrir verðið enda kosta skórnir úr smiðju Scotts frá tíu þúsund upp í 140 þúsund krónur. Skórnir Ugg x Jeremy Scott koma í valdar verslanir 15. september. Ugg með augum Jeremy Scott Glimmer og glans verður áberandi í naglatískunni í vetur. MYND/GETTY Tískan í naglalökkum breytist með hallandi sumri og í haust víkja bjartir pastellitir fyrir mildum og safaríkum jarðlitum. Dökkgræn- ir, dökkbleikir og brúnir litir verða áberandi í naglatískunni líkt og í fatatískunni en þessir litir passa vel við t.d. gallafatnað. Naglalökk með glansandi og jafnvel glitrandi áferð koma sterk inn en mattir litir eru á útleið. Metalgrár og dökkgrár taka við af kolsvörtum naglalökkum en þeir litir fara einmitt vel við silfrað og hvítt skart. Sparinaglalakkið verður í eldrauðum, glansandi lit með glimmeri eða háglans. Nagla- lökk í ljósbeige verða áfram vinsæl en þau eru látlaus og passa við flestallan fatnað. Grænar, rauðar og glansandi neglur Hollywood-leikkonan Catherine Zeta-Jones ætlar að feta í fótspor kollega á borð við Gwyneth Paltrow, Reese Witherspoon og Tori Spelling og stofna lífsstíls- merki undir eigin nafni. Glöggir fylgjendur hennar á Instagram hafa tekið eftir því að hún hefur um nokkurt skeið birt heimilis- og lífsstílsmyndir undir myllu- merkinu #StyleByZeta en í lok síðasta mánaðar staðfesti hún við tímaritið People að hún hygðist stofna eigið merki með haustinu. Hún mun hafa unnið að því í lengri tíma og þó ekki liggi enn ljóst fyrir hver útgangs- punkturinn verður þykir líklegt að merkið verði að mestu tengt heimilinu og skrautmunum. Catherine Zeta-Jones með nýtt lífsstílsmerki á prjónunum fastus.is SPORLASTIC STUÐNINGSHLÍFAR OG SPELKUR Á GÓÐU VERÐI VÖRUR FYRIR HLAUPARA Nú í samni ngi við Sjúkrat ryggingar Íslands Verið velkomin í verslun okkar Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is RESORB SPORT BÆTIR UPP VÖKVA- OG SALTTAP Í LÍKAMANUM Minnkar líkur á vöðvakrömpum og þreytu, eykur endurheimt eftir mikil átök. Inniheldur lítið af kolvetnum. Fæst í öllum helstu apótekum. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 11 F I M MT U DAG U R 1 7 . ág ú s t 2 0 1 7 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K _ N Ý. p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 7 F -D 3 0 4 1 D 7 F -D 1 C 8 1 D 7 F -D 0 8 C 1 D 7 F -C F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.