Fréttablaðið - 17.08.2017, Side 48

Fréttablaðið - 17.08.2017, Side 48
Emma Stone Hárlitur: ljós. Framleiðandinn Judd Apatow sagði Emmu Stone að lita hárið rautt fyrir myndina Super­ bad (2007). Liturinn lagðist vel í leikkonuna og umheiminn enda hefur rauði liturinn orðið einkennismerki hennar þótt hún hafi öðru hvoru litað hárið ljóst að nýju. Debra Messing­ Hárlitur: brúnn. Debra Messing lét lita hárið rautt árið 1997 þegar hún fékk hlutverk í sjón­ varpsþáttum sem hétu Prey. Þar með varð til hin rauð­ og krullhærða leik­ kona sem flestir þekkja úr sjón­ varpsþáttunum Will og Grace. Ekki rauðhærðar í raun Rauður hárlitur er einkennismerki þó nokkurra heimsþekktra leikkvenna. Margar þeirra eru þó ekki rauðhærðar í raun en hafa tekið upp litinn þar sem hann fer þeim einstaklega vel. Sophie Turner, Hárlitur: ljós. Rauða hárlitinn tók Sophie Turner upp fyrir hlutverk sitt sem Sansa í Game of Thrones. Liturinn fer henni vel en hún hefur þó reglulega farið í sinn gamla ljósa lit á milli þátta. Christina Hendricks, Hárlitur: ljós. Hendricks, sem þekkt­ ust er fyrir leik í þáttunum Mad Men, dreymdi um að verða rauðhærð frá unga aldri og fékk að lita hárið þegar hún var tíu ára en hún var heltekin af Önnu í Grænuhlíð. Eleanor Tomlinson Hárlitur: ljós. Leikkonan ákvað að lita hár sitt rautt þar sem henni fannst liturinn passa vel við hina frökku og flottu Demelzu Poldark í sjón­ varpsþáttunum Poldark. Henni líkaði liturinn svo vel að hún hefur haldið honum síðan. Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi Vörunúmer: 35946-0000 Danmörk kr 9.460* Svíþjóð kr 8.766* *skv. skráningu Isl.bank og Levi.com 16.08.17 8.990 HettupeySa 14 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 7 . áG ú S T 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 7 F -D 3 0 4 1 D 7 F -D 1 C 8 1 D 7 F -D 0 8 C 1 D 7 F -C F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.