Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 48

Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 48
Emma Stone Hárlitur: ljós. Framleiðandinn Judd Apatow sagði Emmu Stone að lita hárið rautt fyrir myndina Super­ bad (2007). Liturinn lagðist vel í leikkonuna og umheiminn enda hefur rauði liturinn orðið einkennismerki hennar þótt hún hafi öðru hvoru litað hárið ljóst að nýju. Debra Messing­ Hárlitur: brúnn. Debra Messing lét lita hárið rautt árið 1997 þegar hún fékk hlutverk í sjón­ varpsþáttum sem hétu Prey. Þar með varð til hin rauð­ og krullhærða leik­ kona sem flestir þekkja úr sjón­ varpsþáttunum Will og Grace. Ekki rauðhærðar í raun Rauður hárlitur er einkennismerki þó nokkurra heimsþekktra leikkvenna. Margar þeirra eru þó ekki rauðhærðar í raun en hafa tekið upp litinn þar sem hann fer þeim einstaklega vel. Sophie Turner, Hárlitur: ljós. Rauða hárlitinn tók Sophie Turner upp fyrir hlutverk sitt sem Sansa í Game of Thrones. Liturinn fer henni vel en hún hefur þó reglulega farið í sinn gamla ljósa lit á milli þátta. Christina Hendricks, Hárlitur: ljós. Hendricks, sem þekkt­ ust er fyrir leik í þáttunum Mad Men, dreymdi um að verða rauðhærð frá unga aldri og fékk að lita hárið þegar hún var tíu ára en hún var heltekin af Önnu í Grænuhlíð. Eleanor Tomlinson Hárlitur: ljós. Leikkonan ákvað að lita hár sitt rautt þar sem henni fannst liturinn passa vel við hina frökku og flottu Demelzu Poldark í sjón­ varpsþáttunum Poldark. Henni líkaði liturinn svo vel að hún hefur haldið honum síðan. Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi Vörunúmer: 35946-0000 Danmörk kr 9.460* Svíþjóð kr 8.766* *skv. skráningu Isl.bank og Levi.com 16.08.17 8.990 HettupeySa 14 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 7 . áG ú S T 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 7 F -D 3 0 4 1 D 7 F -D 1 C 8 1 D 7 F -D 0 8 C 1 D 7 F -C F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.