Fréttablaðið - 17.08.2017, Side 74

Fréttablaðið - 17.08.2017, Side 74
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 17. ágúst 2017 Tónlist Hvað? Anna og Sölvi fara hringinn Hvenær? 20.00 Hvar? Edinborgarhúsið, Ísafirði Frændsystkinin og dúóið Anna Gréta Sigurðardóttir (píanó) og Sölvi Kolbeinsson (saxófónn) leika frum- samda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðustu mánuði. Tón- listin gæti flokkast sem melódískur djass undir þjóðlagaáhrifum þar sem spuninn er í fyrirrúmi. Anna og Sölvi hafa bæði hlotið titilinn „bjartasta vonin“ á Íslensku tónlistarverð- launum. Í dag spila þau á Ísafirði. Hvað? Útgáfutónleikar Rebekku Sifjar Hvenær? 21.30 Hvar? Rosenberg, Klapparstíg Í tilefni af útgáfu fyrstu plötu tón- listarkonunnar Rebekku Sifjar, „Wondering“, verða haldnir veglegir útgáfutónleikar á Rosenberg í kvöld kl. 21.30. Hvað? Solla Soulful ásamt hljóm- sveit Hvenær? 21.30 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Söngkonan og lagahöfundurinn Sól- veig Þórðardóttir eða Solla Soulful eins og hún kallar sig mun syngja sálarfull lög, bæði eigin lög og ann- arra, ásamt kraftmikilli hljómsveit. Þekkt lög með Beyoncé, Noruh Jones, Gabrielle, D´Angelo og Skunk Anansie munu hljóma í bland við gömul og góð blues-kennd lög sem söngdívur eins og Aretha Franklin, Etta James og Ann Peebles sungu í trylltum fíling á sínum tíma. Hvað? Ung Nordisk Musik - Tón- leikar 4 Hvenær? 20.00 Einar Scheving og hljómsveit djassa Dillon upp þetta fimmtudagskvöld. Fréttablaðið/StEFán Sara riel mun leiða kvöldgöngu í breiðholti þar sem listaverk í borgarlandslaginu verða skoðuð. Fréttablaðið/StEFán Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík Ungir tónsmiðir af Norðurlönd- unum koma saman í Reykjavík 14.-19. ágúst næstkomandi í tilefni af hinni árlegu tónlistarhátíð Ung Nordisk Musik. Á þessum tónleikum hátíðarinnar flytur kammersveit LHÍ verk eftir Hans Blok (NO), Fran- cesco del Nero (SE), Fredrik Ekenvi (SE), Arshia Samsaminia (FI), Lauri Supponen (FI), Loic Destremau (DK) og Jaime Belmonte (FI). Aðgangur er ókeypis á alla viðburði. ÁLFABAKKA HITMAN’S BODYGUARD KL. 6:30 - 8 - 9 - 10:30 HITMAN’S BODYGUARD VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 DUNKIRK KL. 8 - 10:30 FUN MOM DINNER KL. 8 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 4:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:40 - 5:50 WONDER WOMAN 2D KL. 10 PIRATES 2D KL. 5:20 HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 5:40 - 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 10:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 10:20 EGILSHÖLL HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:40 DUNKIRK KL. 6 - 8:20 - 10:20 FUN MOM DINNER KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:30 DUNKIRK KL. 8 FUN MOM DINNER KL. 6 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6 AKUREYRI HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 KEFLAVÍK Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins, Inception og Interstellar 93% VARIETY  TOTAL FILM  THE HOLLYWOOD REPORTER  THE HOLLYWOOD REPORTER  COLLIDER  TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Ryan Reynolds Samuel L. Jackson Gary Oldman Salma Hayek Grín-spennumynd ársins!  VARIETY SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 5, 8, 10.25 SÝND KL. 5SÝND KL. 10.30SÝND KL. 7.50 Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSL. 2D KL. 4, 6 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Out Of Thin Air 18:00 I, Daniel Blake 17:45 Hjartasteinn 17:30 Sing Street 20:00 The Other Side Of Hope 20:00 Ég Man Þig 20:00 Frantz 22:00 The Greasy Strangler 22:00 Heima 22:15 Hvað? Einar Scheving Band Hvenær? 21.00 Hvar? Dillon, Laugavegi Einar Scheving, trommur, Tómas Jónsson, hljómborð, Róbert Þór- hallsson, bassi og Ari Bragi Kárason, trompet. Viðburðir Hvað? Kvöldganga í Breiðholti – List í almenningsrými Hvenær? 20.00 Hvar? Álftahólar 4 Myndlistarmaðurinn Sara Riel leiðir göngu þar sem skoðuð verða nýleg listaverk í borgarlandslaginu m.a. verk eftir Erró, Ragnar Kjartansson og Theresu Himmer. Veggmynd Söru Riel, Fjöður, var sett upp 2015 og stendur við Asparfell. Gangan hefst við veggmynd Errós á húsinu við Álftahóla 4. Enginn aðgangseyrir. Hvað? Leiðsögn sýningarstjóra: Markús Þór Andrésson Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsið Leiðsögn sýningarstjóra um sýning- una Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson. Sýningin endur- speglar óð Ragnars til listarinnar í allri sinni dýrð, til tónlistar, leikhúss, kvikmynda, bókmennta og, að sjálf- sögðu, myndlistar. Hylling lista- mannsins birtist í völdum verkum, frá árinu 2004 til dagsins í dag; lifandi gjörningum, stórum mynd- bandsinnsetningum, ljósmyndum, höggmyndum, málverkum og teikningum. Aðgöngumiði á safnið 1 7 . á g ú s T 2 0 1 7 F I M M T U D A g U R54 M e n n I n g ∙ F R É T T A B L A ð I ð 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 7 F -6 B 5 4 1 D 7 F -6 A 1 8 1 D 7 F -6 8 D C 1 D 7 F -6 7 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.