Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 74

Fréttablaðið - 17.08.2017, Síða 74
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 17. ágúst 2017 Tónlist Hvað? Anna og Sölvi fara hringinn Hvenær? 20.00 Hvar? Edinborgarhúsið, Ísafirði Frændsystkinin og dúóið Anna Gréta Sigurðardóttir (píanó) og Sölvi Kolbeinsson (saxófónn) leika frum- samda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðustu mánuði. Tón- listin gæti flokkast sem melódískur djass undir þjóðlagaáhrifum þar sem spuninn er í fyrirrúmi. Anna og Sölvi hafa bæði hlotið titilinn „bjartasta vonin“ á Íslensku tónlistarverð- launum. Í dag spila þau á Ísafirði. Hvað? Útgáfutónleikar Rebekku Sifjar Hvenær? 21.30 Hvar? Rosenberg, Klapparstíg Í tilefni af útgáfu fyrstu plötu tón- listarkonunnar Rebekku Sifjar, „Wondering“, verða haldnir veglegir útgáfutónleikar á Rosenberg í kvöld kl. 21.30. Hvað? Solla Soulful ásamt hljóm- sveit Hvenær? 21.30 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Söngkonan og lagahöfundurinn Sól- veig Þórðardóttir eða Solla Soulful eins og hún kallar sig mun syngja sálarfull lög, bæði eigin lög og ann- arra, ásamt kraftmikilli hljómsveit. Þekkt lög með Beyoncé, Noruh Jones, Gabrielle, D´Angelo og Skunk Anansie munu hljóma í bland við gömul og góð blues-kennd lög sem söngdívur eins og Aretha Franklin, Etta James og Ann Peebles sungu í trylltum fíling á sínum tíma. Hvað? Ung Nordisk Musik - Tón- leikar 4 Hvenær? 20.00 Einar Scheving og hljómsveit djassa Dillon upp þetta fimmtudagskvöld. Fréttablaðið/StEFán Sara riel mun leiða kvöldgöngu í breiðholti þar sem listaverk í borgarlandslaginu verða skoðuð. Fréttablaðið/StEFán Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík Ungir tónsmiðir af Norðurlönd- unum koma saman í Reykjavík 14.-19. ágúst næstkomandi í tilefni af hinni árlegu tónlistarhátíð Ung Nordisk Musik. Á þessum tónleikum hátíðarinnar flytur kammersveit LHÍ verk eftir Hans Blok (NO), Fran- cesco del Nero (SE), Fredrik Ekenvi (SE), Arshia Samsaminia (FI), Lauri Supponen (FI), Loic Destremau (DK) og Jaime Belmonte (FI). Aðgangur er ókeypis á alla viðburði. ÁLFABAKKA HITMAN’S BODYGUARD KL. 6:30 - 8 - 9 - 10:30 HITMAN’S BODYGUARD VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 DUNKIRK KL. 8 - 10:30 FUN MOM DINNER KL. 8 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 4:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:40 - 5:50 WONDER WOMAN 2D KL. 10 PIRATES 2D KL. 5:20 HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 5:40 - 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 10:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 10:20 EGILSHÖLL HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:40 DUNKIRK KL. 6 - 8:20 - 10:20 FUN MOM DINNER KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:30 DUNKIRK KL. 8 FUN MOM DINNER KL. 6 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6 AKUREYRI HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 KEFLAVÍK Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins, Inception og Interstellar 93% VARIETY  TOTAL FILM  THE HOLLYWOOD REPORTER  THE HOLLYWOOD REPORTER  COLLIDER  TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Ryan Reynolds Samuel L. Jackson Gary Oldman Salma Hayek Grín-spennumynd ársins!  VARIETY SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 5, 8, 10.25 SÝND KL. 5SÝND KL. 10.30SÝND KL. 7.50 Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSL. 2D KL. 4, 6 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Out Of Thin Air 18:00 I, Daniel Blake 17:45 Hjartasteinn 17:30 Sing Street 20:00 The Other Side Of Hope 20:00 Ég Man Þig 20:00 Frantz 22:00 The Greasy Strangler 22:00 Heima 22:15 Hvað? Einar Scheving Band Hvenær? 21.00 Hvar? Dillon, Laugavegi Einar Scheving, trommur, Tómas Jónsson, hljómborð, Róbert Þór- hallsson, bassi og Ari Bragi Kárason, trompet. Viðburðir Hvað? Kvöldganga í Breiðholti – List í almenningsrými Hvenær? 20.00 Hvar? Álftahólar 4 Myndlistarmaðurinn Sara Riel leiðir göngu þar sem skoðuð verða nýleg listaverk í borgarlandslaginu m.a. verk eftir Erró, Ragnar Kjartansson og Theresu Himmer. Veggmynd Söru Riel, Fjöður, var sett upp 2015 og stendur við Asparfell. Gangan hefst við veggmynd Errós á húsinu við Álftahóla 4. Enginn aðgangseyrir. Hvað? Leiðsögn sýningarstjóra: Markús Þór Andrésson Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsið Leiðsögn sýningarstjóra um sýning- una Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson. Sýningin endur- speglar óð Ragnars til listarinnar í allri sinni dýrð, til tónlistar, leikhúss, kvikmynda, bókmennta og, að sjálf- sögðu, myndlistar. Hylling lista- mannsins birtist í völdum verkum, frá árinu 2004 til dagsins í dag; lifandi gjörningum, stórum mynd- bandsinnsetningum, ljósmyndum, höggmyndum, málverkum og teikningum. Aðgöngumiði á safnið 1 7 . á g ú s T 2 0 1 7 F I M M T U D A g U R54 M e n n I n g ∙ F R É T T A B L A ð I ð 1 7 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 9 F B 0 8 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 7 F -6 B 5 4 1 D 7 F -6 A 1 8 1 D 7 F -6 8 D C 1 D 7 F -6 7 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.