Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.09.2017, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 18.09.2017, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 1 9 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 8 . s e p t e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt VERTU LAUS VIÐ LIÐVERKI www.artasan.is Eldborg 23. nóv. kl. 19:30 24. nóv. kl. 19:30 25. nóv. kl. 13 & 17 St. Petersburg Festival Ballet ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands harpa.is/thyrniros #harpa Börn 12 ára og yngri fá 50% afslátt. Miðasala í síma 528 5050 og á harpa.is. Fréttablaðið í dag sKOðun Prófessorinn Torfi Tulinius skrifar um fjársvelti háskólastigsins á Íslandi. 10 spOrt Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn ekki verið í sigurliði sem leikmaður Everton sem steinlá í gær. 14-15 lÍFið Lára Rúnars- dóttir kennir unglingum að takast á við kvíða með jóga. 22 plús 2 sér- blöð l FólK l  Fasteignir *Samkvæmt prentmiðla- könnun Gallup apríl-júní 2015 stjórnMál Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra gengur á fund forseta Íslands í dag og afhendir honum þingrofsbeiðni. Að því gefnu að fallist verði á beiðnina er líklegt að boðað verði til kosninga 28. október næstkomandi. Fréttablaðið ræddi í gær bæði við þing- menn og fólk úr starfi Sjálfstæðis- flokksins sem grunar að valda- b a rátt a i n n a n Sjálfstæðisflokks- ins gæti hafa haft áhrif á dagsetningu kosninga.  – jóe / sjá síðu 8. Bjarni á fund forseta í dag Bjarni Benedikts- son Leikmenn Vals syngja og tralla eftir að hafa sigrað Fjölni 4-1 á Hlíðarenda í gærkvöldi. Það var ærin ástæða til að fagna en með sigrinum tryggðu Valsarar sér Íslandsmeistaratitilinn, þann 21. í röðinni, í fyrsta sinn í áratug. Þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu getur ekkert lið náð Val að stigum og titillinn því þeirra. - sjá síðu 12 FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR KynFerðisbrOt „Það er skýr stefna kirkjunnar að þolendur kyn- ferðisbrota fái sérstaka umhyggju og stuðning,“ segir Elína Hrund Kristjánsdóttir, formaður fagráðs kirkjunnar um meðferð kyn- ferðisbrota. Fagráðið neitar að svara Fréttablaðinu efnislega um þau 27 mál sem komið hafa á borð ráðsins síðustu tíu ár og varða kynferðislegt ofbeldi innan kirkjunnar. Fagráðið ber fyrir sig að verið sé að verja trúnað og persónu brotaþola. Að minnsta kosti fjórir þolendur í þessum málum eru börn en tíu þessara 27 mála lauk með því sem kallað var sátt. Fréttablaðið greindi frá því fyrr í þessum mánuði að þessi fjölda mála hefði komið inn á borð ráðs- ins síðasta áratuginn, misalvarleg eftir eðli brota þeirra. Í kjölfarið óskaði Fréttablaðið eftir nánari upplýsingum um eðli þessara 27 brota, úr hvaða sóknum þau væru, hversu margir þolendur væru í málunum og hversu margir þeirra börn svo fátt eitt sé nefnt. Aðspurð um merkingu þess að málum ljúki með sátt segir Elína Hrund að í því felist að sá sem leiti til fagráðsins lýsi sig sáttan við þá málsmeðferð og úrlausn sem veitt var. – sa / sjá síðu 4 Kirkjan svarar ekki um kynferðisbrot Fréttablaðið óskaði eftir nánari upplýsingum um 27 mál sem komið hafa inn á borð fagráðs kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota síðastliðinn áratug. Börn eru þolendur í að minnsta kosti fjórum málanna. Fagráðið ber fyrir sig trúnaði og persónuvernd. Tíu ára bið á enda 1 8 -0 9 -2 0 1 7 0 5 :1 6 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D C 1 -1 D B 0 1 D C 1 -1 C 7 4 1 D C 1 -1 B 3 8 1 D C 1 -1 9 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 7 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.