Fréttablaðið - 03.10.2017, Síða 14

Fréttablaðið - 03.10.2017, Síða 14
KLÆDDU ÞIG UPP FYRIR VETURINN YFIRHAFNIR - PEYSUR - KULDASKÓR Aleria bólukrem. Liljeria frunsukrem. Rosonia froða. Liljona mjúk hylki í leggöng. Framhald af forsíðu ➛ Florealis er íslenskt lyfja-fyrirtæki sem þróar og markaðssetur jurtalyf og lækningavörur við ýmsum vægum sjúkdómum,“ segir Guðný Trausta- dóttir, markaðstengill hjá Vistor hf. „Fyrstu vörurnar eru komnar í helstu apótek á Íslandi og snemma á næsta ári munu þær fást í apótekum í Svíþjóð.“ Fjölbreytt vöruúrval Framboð Florealis verður mjög fjölbreytt en nú eru komnar á markaðinn fjórar lækningavörur sem eiga það sameiginlegt að hafa virk innihaldsefni úr jurtum. Vöru- línan er byggð upp með það að markmiði að bjóða upp á valkost sem byggir á virkum efnum úr náttúrunni en jafnframt að tryggja gæði, öryggi og virkni vörunnar. Flest höfum við fundið fyrir ýmiss konar óþægindum eða vægum veikindum sem draga þó úr lífsgæðum. Markmið Florealis er að fólk geti fengið gæðavörur við hæfi til að draga úr þessum óþægindum og lágmarkað röskun á daglegu lífi. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Florealis lækningavörur. Vörur fyrir konur sem þjást af óþægindum á kynfærasvæði: l Rosonia - Froða fyrir kyn- færasvæði. Froðan er ætluð til meðferðar á óþægindum og sýkingum á ytri kynfærum (bakteríu-, veiru- og sveppa- sýkingum). l Rosonia myndar virkan varnarhjúp sem heldur örverum frá sýkta svæðinu og gefur slímhúðinni tækifæri til að endurnýja sig. Froðan inni- heldur jurtaútdrátt úr skógar- stokksrós (mallow) sem er ríkur af næringarefnum, er rakagefandi og hjálpar við uppbyggingu vefja. l Rosonia er CE merkt lækn- ingavara. Nú eru komnar á markaðinn fjórar nýjar lækningavörur sem eiga það sameiginlegt að hafa virk innihaldsefni úr jurtum. l Liljonia mjúk hylki í leggöng. Hylkin eru ætluð til meðferðar á sýkingum í leggöngum (bakteríu-, veiru- og sveppasýkingum). Hylkin leysast upp og mynda einstakan varnarhjúp gegn örverum sem veitir slímhúðinni svigrúm til að endurnýja sig. l Liljonia er CE merkt lækningavara. l Nota má Rosonia og Liljonia saman til að vinna á óþægindum ef sýking er bæði á ytri kynfærum og inni í leggöngunum. Húðvörur: l Aleria bólukrem. Kremið er ætlað til meðferðar á bólum og óhreinindum í húð. Kremið hefur bakteríudrepandi eigin- leika auk þess sem það flýtir fyrir endurnýjun húðarinnar og veitir næringu og raka. l Aleria er CE merkt lækningavara. l Liljeria frunsukrem. Kremið er ætlað til meðferðar við frunsum. l Liljeria myndar virkan varnarhjúp sem kemur í veg fyrir að sýkingin dreifi sér, dregur úr einkennum (kláða og sviða) og gefur húðinni tækifæri til að gróa hraðar. l Liljeria er CE merkt lækningavara. Eitt af virku efnasamböndunum í vörunum eru TIAB silfur- jónir sem eru örveruhemjandi og mynda varnarhimnu yfir sýkta svæðið og hindra þannig að sýkingin dreifist. Varnarhimnan myndar þannig ákjósanlegar aðstæður fyrir gróanda og endur- nýjun húðarinnar. Fleiri vörur frá Florealis á næstunni „Fleiri vörur eru á leiðinni frá Florealis í haust,“ segir Guðný. Við erum mjög spennt fyrir því að fyrsta jurtalyfið sem hefur hlotið skráningu á Íslandi er væntanlegt í nóvember en það heitir Lyngonia og er með jurtaútdrátt úr sortulyngi. Það er við vægum endurteknum þvag- færasýkingum hjá konum. Einnig er von á geli við leggangaþurrki og rýrnun í slímhúð í leggöngum. Í gelinu er jurtaútdráttur úr rauðsmára. Náttúrulegar lausnir Um gjörvalla Evrópu er fólk í auknum mæli að leita í nátt- úrulegar lausnir hvort sem um er að ræða matvæli, fatnað, lyf eða lækningavörur. Í árþúsundir hefur maðurinn leitað í jurtir til að lækna ýmsa algenga sjúk- dóma og á síðustu árum hefur orðið mikil þróun á því sviði. Auknar kröfur um gæði og öryggi Kolbrún Hrafnkelsdóttir lyfja- fræðingur er forstjóri Florealis en hún hefur áralanga reynslu úr lyfjaþróun. „Í jurtum og nátt- úrunni eru ótal mörg efni sem hafa vísindalega sannaða virkni við ýmsum sjúkdómum og sagan segir okkur að fólk hafi nýtt sér það um aldir. Með aukinni þekk- ingu koma auknar kröfur um gæði og öryggi sem við höfum haft að leiðarljósi í allri okkar vinnu,“ útskýrir Kolbrún. Evrópska lyfjamálastofnunin hefur gefið út staðla og lyfjafor- skriftir fyrir viðurkennd jurtalyf og á þeim grunni er Florealis að koma með á markað þrjú jurtalyf og fimm lækningavörur að auki. Florealis vörurnar fást í helstu apó- tekum. www.florealis.com, https:// www.facebook.com/florealis/ 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 . o K TÓ B E R 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 0 3 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 0 4 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 4 -2 E 1 0 1 D E 4 -2 C D 4 1 D E 4 -2 B 9 8 1 D E 4 -2 A 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 0 s _ 2 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.