Fréttablaðið - 06.10.2017, Síða 6
Heilbrigðismál Helmingur, eða
51 prósent, þeirra sem afstöðu
taka vill að nýr Landspítali verði á
Hringbraut. Þá vill þriðjungur, eða
35 prósent, að hann verði á Vífils-
stöðum en 14 prósent vilja að hann
verði annars staðar. Þetta sýna nið-
urstöður skoðanakönnunar Frétta-
blaðsins, Stöðvar 2 og Vísis.
Þeir sem telja að hann eigi að vera
annars staðar sögðu flestir að hann
ætti að vera í Fossvogi, nokkrir
sögðu að hann ætti að vera einhvers
staðar annars staðar í Reykjavík en
enn aðrir sögðu að hann ætti að
vera í Garðabæ.
Áætlað er að framkvæmdir hefjist
á vormánuðum 2018 við byggingu
nýs spítala og er fullnaðarhönnun
vel á veg komin. Útboð vegna hönn-
unar á nýju rannsóknahúsi stendur
yfir. „Nú líður senn að því að grunn-
teikningar meðferðarkjarnans,
sem er nýi spítalinn, verði sendar
til skipulags- og byggingarsviðs
Reykjavíkurborgar til umsagnar
og samþykktar. Um er að ræða
umfangsmikið verkefni, það stærsta
á borði borgarinnar síðan Harpa
var byggð,“ sagði Erling Ásgeirsson,
stjórnarformaður Nýja Landspítal-
ans, í blaði um Hringbrautarverk-
efnið sem dreift var í gær.
Stjórnmálamenn hafa haft ólíkar
skoðanir á staðsetningu spítalans
og hefur Framsóknarflokkurinn
meðal annars gagnrýnt að reisa eigi
spítalann við Hringbraut.
„Ég tel að þessi staðsetning
sem stjórnvöld eru búin að velja,
séu hreinlega mistök,“ sagði Lilja
Alfreðsdóttir, varaformaður Fram-
sóknarflokksins, í viðtali við Bylgj-
una í fyrradag. Hún segir umferð-
aræðar miðsvæðis í borginni vera
sprungnar.
Könnun Fréttablaðsins var gerð
þannig að hringt var í 1.354 manns
þar til náðist í 800 samkvæmt lag-
skiptu úrtaki 2. og 3. október. Svar-
hlutfallið var 59,1 prósent. Þátttak-
endur voru valdir með slembiúrtaki
úr þjóðskrá.
Svarendur skiptust jafnt eftir
kyni og hlutfallslega eftir búsetu og
aldri. Spurt var: Hvar vilt þú að nýr
Landspítali sé staðsettur? Alls tóku
80 prósent afstöðu til spurningar-
innar, 18 prósent sögðust óákveðin
en 1 prósent svaraði ekki.
– jhh
Helmingur vill spítala við Hringbraut
Lilja
Alfreðsdóttir.
35%
vilja að nýr spítali verði á
Vífilsstöðum.
– fáðu meira út úr fríinu
Stökktu
Hotel Agua
Azul
Marconfort
Essence
Hotel Melia
Benidorm
SÓL
Bir
t m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tvi
llu
r.
He
im
sfe
rð
ir
ás
kil
ja
sé
r r
étt
til
le
iðr
étt
ing
a á
sl
íku
. A
th.
að
ve
rð
ge
tur
br
ey
st
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
84
3
77
SIKILEY
BENIDORM
BENIDORM
BENIDORM
Frá kr. 109.995
m/morgunmat
Netverð á mann frá kr.
109.995 m.v. 2 í herbergi.
9. október í 10 nætur.
Frá kr. 92.645
m/fullt fæði innifalið
Netverð á mann frá kr.
92.645 m.v. 2 í herbergi.
10. október í 7 nætur.
Frá kr. 124.225
m/allt innifalið
Netverð á mann frá kr.
124.225 m.v. 2 í svítu.
13. október í 11 nætur.
Frá kr. 94.895
m/hálft fæði innifalið
Netverð á mann frá kr.
94.895m.v. 2 í herbergi.
20. október í 7 nætur.
Frá kr.
92.645
OKTÓBER
á flugsæti
m/gistingu
FY
RI
R2 1
ÁÐUR KR.
79.900
NÚ KR.
39.950FL
UG
SÆ
TI
Hotel Best
Jacaranda
TENERIFE
Frá kr. 146.570
m/hálft fæði innifalið
Netverð á mann frá kr.
146.570 m.v. 2 í herbergi.
25. október í 12 nætur.
FY
RI
R2 1
FY
RI
R2 1
SÍÐUSTU
SÆTIN!
Allt að 20.000 kr. afsláttur á mann
Allt að 25.000 kr. afsláttur á mann
Heilbrigðismál Sjúklingar komu
rúmlega fimm hundruð þúsund
sinnum til sérgreinalækna á samn-
ingi við Sjúkratryggingar Íslands
á síðasta ári og hefur komum til
sérgreinalækna fjölgað jafnt og
þétt síðustu ár. Birgir Jakobsson
landlæknir segir þetta ekki vera
til marks um heilbrigði íslenska
kerfisins heldur þvert á móti.
Útgjöld Sjúkratrygginga Íslands
til sérgreinalækna vegna komu
sjúklinga hafa frá árinu 2014 aukist
um einn og hálfan milljarð. Rúm-
lega tólf milljörðum var varið úr
ríkissjóði til sérgreinalækna.
„Við erum ekki að fylgja íslensk-
um heilbrigðislögum þegar við
segjum að heilsugæsla eigi að vera
fyrsti viðkomustaður í heilbrigðis-
kerfinu. Líkast til er ástæða þess að
aðgengi að heilsugæslu hefur verið
slæmt en það hefur lagast allavega
á höfuðborgarsvæðinu að undan-
förnu,“ segir Birgir.
Á sama tíma og aukið fjármagn
rennur til sérgreinalækna bendir
Birgir á að aðhaldskröfur eru hertar
hjá Landspítala. „Þessi aukning til
sérfræðilækna er mjög óæskileg.
Bendir það til þess að við höfum
verið að forgangsraða þessari
grein heilbrigðismála á kostnað
opinberrar þjónustu, það er bara
þannig. Skýrsla Ríkisendurskoð-
unar bendir einmitt á það líka að
fjármagn hefur stóraukist í þennan
málaflokk á kostnað opinberu
þjónustunnar.“
Að mati Birgis er verið að byggja
upp heilbrigðisþjónustu sem er
ekki skilvirk fyrir þá þjónustu sem
sjúklingar þurfa á að halda og er
óheppileg.
Sérgreinalæknar ættu ekki að
vinna í hlutastarfi í opinberu þjón-
ustunni og vinna á sama tíma sjálf-
stætt á eigin stofu.
„Ég vil meina að sérfræðingar
ættu í auknum mæli að veita þjón-
ustuna á göngudeildum sjúkrahúsa
þar sem teymisvinna fleiri sérfræð-
inga á sér stað. Þeir eru betur í stakk
búnir til að mæta þeim kröfum sem
sjúklingar vilja í teymisvinnu með
öðrum. Einn sérfræðingur er van-
máttugur þegar þarf að ræða flókin
vandamál.“ sveinn@frettabladid.is
Enn fjölgar komum til
sjálfstætt starfandi lækna
Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári.
Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð.
Klíníkin við Ármúla 9 er heilsumiðstöð í eigu þeirra lækna sem þar starfa. FréttAbLAðið/Ernir
Þessi aukning til
sérfræðilækna er
mjög óæskileg.
Birgir Jakobsson, landlæknir
6 . o k t ó b e r 2 0 1 7 F Ö s t U D A g U r6 F r é t t i r ∙ F r é t t A b l A ð i ð
0
6
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
6
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
A
-7
A
2
8
1
D
E
A
-7
8
E
C
1
D
E
A
-7
7
B
0
1
D
E
A
-7
6
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
6
4
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K