Fréttablaðið - 06.10.2017, Side 30

Fréttablaðið - 06.10.2017, Side 30
 4 KYNNINGARBLAÐ 6 . o K tó B e R 2 0 1 7 F Ö S T U DAG U RjóLAhLAÐBoRÐ Jólahlaðborð á Hliði Hefst 17. nóvember og stendur til 9. desember www.fjorukrain.is - Pantanir: birna@fjorukrain.is vikingvillage - Fjörukráin og Hótel vikingFylgstu með okkur á facebook HLIÐ ÁLFTANES I Restaurant & Lodging Þráinn Freyr Vigfússon er eigandi veitingastaðarins Sumac á Laugavegi. Þráinn er fyrrverandi þjálfari og fyrirliði í kokkalandsliði Íslands og starfar með tveimur öðrum landsliðs- mönnum, þeim Georg Arnari Halldórssyni og Hafsteini Ólafs- syni, sem var nýlega valinn Kokkur ársins. Frá og með annarri helginni í nóvember ætla þeir að bjóða upp á sérstakan jólamatseðil með mið- austurlensku ívafi. Út fyrir þægindarammann „Fólk ætti að koma og bragða jóla- matseðilinn okkar til að kynnast einhverju öðru og fara aðeins út fyrir þægindarammann sem fólk er oft í í jólamánuðinum,“ segir Þráinn. „Við bjóðum upp á annað sjónarhorn á þetta og bragðlauk- arnir munu leika við gesti á tölu- vert annan hátt en fólk er vant frá hefðbundnu jólahlaðborðunum,“ segir hann. Jólamatseðillinn verður á föstu verði, 8.200 krónur á mann og hægt verður að skoða hann á heimasíðu staðarins, www.sumac. is. Vildi gera eitthvað allt öðruvísi Sumac var opnaður á Laugavegi í júlí. „Mig langaði til að opna veit- ingastað sem væri að gera eitthvað allt öðruvísi en allir aðrir veitinga- staðir í bænum og koma með nýja strauma í veitingaflóruna,“ segir Þráinn. „Okkar innblástur kemur frá Líbanon og Marokkó og aðal- málið er að búa til hrjúfan en um leið bragðgóðan mat.“ Sumac notar eingöngu íslenskt hráefni, fyrir utan miðaustur- lensk krydd, en hluta þeirra flytur staðurinn inn sjálfur. Staðurinn hefur hlotið afar góðar viðtökur. „Það er eiginlega búið að vera fullt síðan við opnuðum,“ útskýrir Þráinn. Líflegur staður og góð stemning Sumac leggur mikla áherslu á góða stemningu. „Andrúmsloftið er líf- legt og fjörugt,“ segir Þráinn. „Það er hress tónlist í gangi, eldhúsið er opið og það er stórt grill í miðju eldhúsinu sem allur salurinn sér. Við eldhúsið er líka stór og flottur bar sem hægt er að sitja við og þar verður boðið upp á sérstakan jólakokteil. Það er happy hour hjá okkur frá fjögur til sex alla daga, svo þetta er tilvalinn staður til að stoppa á þegar menn eru að rölta í bænum í jólaösinni.“ Öðruvísi upplifun fyrir jólin Þráinn Freyr og félagar á veitingastaðnum Sumac bjóða upp á öðruvísi jólamatseðil með mið- austurlenskum áhrifum fyrir þá sem vilja krydda upp á jólin og fara út fyrir þægindarammann. Þráinn Freyr Vig- fússon, Georg Arnar halldórsson og hafsteinn ólafsson, heilarnir á bak við Sumac. MYNd/ANtoN BRINK Sumac er líka með spennandi kok- teila. MYNd/SUMAC Sumac býður upp á alls kyns girnilega rétti. MYNd/SUMAC Á Sumac er hægt að fá bragðgóða rétti með miðaustur- lensku ívafi. MYNd/SUMAC Sumac dregur aðallega innblástur frá Líbanon og Mar- okkó. MYNd/SUMAC Á Sumac er hægt að njóta þess að borða gómsætan mat í fallegu umhverfi. MYNd/SUMAC 0 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E A -6 B 5 8 1 D E A -6 A 1 C 1 D E A -6 8 E 0 1 D E A -6 7 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.