Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 06.10.2017, Qupperneq 38
 12 KYNNINGARBLAÐ 6 . o K tó B e R 2 0 1 7 F Ö S T U DAG U RjóLAhLAÐBoRÐ Víða er til siðs að fara í leiki á jóla- hlaðborðum, sérstaklega á smærri vinnustöðum, í fjölskyldum og vinahópum. Hér er einn sem vekur alltaf lukku og leiðir gjarnan af sér ærsl og skemmtileg læti: Allir þátttakendur mæta með eina innpakkaða gjöf og stilla upp á miðju borði. Einn til tveir teningar eru látnir ganga manna á milli (fer eftir fjölda þátttakenda) og má sá sem fær sex velja pakka úr miðjunni. Þegar allir pakkarnir eru búnir er gert hlé á leiknum. Þá er skeiðklukka sett í gang og er valkvætt hve langur tími er gefinn. Gjarnan er þó miðað við fimm til tíu mínútur. Þátttakendur taka svo til við að kasta á ný og má sá sem fær sex velja álitlegan pakka úr höndum annars þátttakanda. Þegar tíminn er úti sitja því ein- hverjir eftir með marga pakka á meðan aðrir sitja með engan. Oft er það svo að stærstu pakk- arnir eru eftirsóttastir og færist gjarnan mikið fjör í leikinn þegar menn eltast við þá. Þeir þurfa þó ekki endilega að innihalda flott- ustu gjöfina og er auðvelt að villa um fyrir þátttakendum með því að hafa umbúðirnar sem allra girni- legastar. Skemmtilegur pakkaleikur Öll höfum við labbað út úr verslun með flík eða fylgihlut sem á aldrei nokkurn tíma við nema á aðfangadagskvöld. Á jólahlaðborði gefst fágætt tækifæri til að nýta þessar gersemar og skemmta sér og öðrum með klæðaburði og fylgi- hlutum. Kjólar með piparköku- og piparmyntustafamynstri, forljótar en samt svo dásamlegar jólapeys- ur, eyrnalokkar úr jólakúlum eða vanilluhringjum og batterísseríur alls staðar þar sem hægt er að koma þeim við, allt þetta mun létta lund þeirra sem sækja hlaðborðið með þér og þú verður mest töff, já mest töff af öllum. Og ekki gleyma bindinu með dónalega snjókall- inum sem þú fékkst í skóinn. Jólafín á jólahlaðborði jólaeyrnalokkar bæta, hressa og kæta. Jólahlaðborðin eru fremur ný af nálinni hér á landi en þau eiga rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem löng hefð er fyrir svokölluðum julefrokost. Jólahlaðborðin voru í fyrstu með nokkuð dönskum blæ en þau hafa þróast og breyst í tímans rás og sennilega hefur fjölbreytnin aldrei verið meiri en einmitt í ár. Sumt þykir þó ómissandi á jólahlaðborð og þar er síld og hangikjöt fremst í flokki. Samkvæmt vefnum www. timarit.is var jólahlaðborð auglýst í fyrsta sinn í desember árið 1981 og birtist sú auglýsing í Alþýðublaði Hafnarfjarðar. Þar auglýsir Gafl-inn girnilegt jólahlaðborð og kemur fram að leikin verði jólalög og von sé á jólasveinum í heimsókn að heilsa upp á gestina. Jólahlaðborðin hafa svo sannarlega fest sig í sessi og eru nú orðin ómissandi hluti af upplyftingu fyrir jólin. Jólahlaðborð fyrst auglýst 1981 jólahlaðborðin þykja ómiss- andi hluti af desember- mánuði. 0 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E A -8 4 0 8 1 D E A -8 2 C C 1 D E A -8 1 9 0 1 D E A -8 0 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.