Fréttablaðið - 06.10.2017, Side 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Ég hef verið með Framsóknar-flokkinn á bakinu í 46 ár og er orðinn ansi þreyttur á honum.
Ég er varla einn um þetta enda
flokkurinn hundrað ára meinsemd
og fólk streymir nú úr honum sem
aldrei fyrr. Flóttafólkið mætti þó
hafa í huga að hvert sem maður fer
tekur maður sjálfan sig alltaf með.
Ég fæddist daginn sem Viðreisnar-
stjórnin féll. Við tóku „Framsóknar-
áratugirnir“ og flokkurinn var í
ríkisstjórnum frá 1971 til 1991. Öll
mín mótunarár. Orsakasamhengið
er augljóst og ég kenni flokknum,
frekar en sjálfum mér, um að ég er
þunglyndur alkóhólisti og útbrunn-
inn blaðamaður.
Ég fæddist nefnilega inn í Fram-
sóknarflokkinn. Hef aldrei verið
skráður í hann og hef því ekki getað
skráð mig úr honum. En hef eytt allri
minni ævi í að sverja hann af mér.
Ég er skírður í höfuðið á afa
mínum. Hann sat á þingi fyrir
flokkinn í nítján ár og ritstýrði mál-
gagni hans í rúma hálfa öld. Afi var
Tíma-Tóti og vann náið með Hriflu-
Jónasi, Hermanni, Eysteini, Óla Jó.
og Steingrími.
Ég var ekki orðinn eins árs þegar
tíu miðar frá happdrætti Félags
ungra framsóknarmanna duttu
óumbeðnir inn um bréfalúguna hjá
ungum foreldrum mínum. Ég bara
fæddist inn í flokkinn!
Mér var strítt í æsku og fyrsti
tengdapabbi minn úrskurðaði mig
ónýtan til undaneldis. Kærði sig
ekki um barnabörn sem bæru hinn
arfgenga og ólæknandi framsóknar-
vírus.
Nokkuð hefur dregið úr fram-
sóknarofsóknunum á hendur mér í
seinni tíð og sem betur fer deyja þeir
nú hratt út sem tengja nafn mitt við
flokkinn.
Mér finnst samt að við ættum að
gefa Framsóknarflokknum frí og
leyfa mér að eiga áhyggjulaust ævi-
kvöld. Ég og þjóðin öll eigum eftir
100 ár skilið að fá að vera við sjálf. Í
friði fyrir Framsókn.
Framsókn og ég
Þórarins
Þórarinssonar
BAkþAnkAR
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
TEMPUR® Hybrid
Hönnuð fyrir sneggra viðbragð
TEMPUR® Contour
Hönnuð fyrir meiri stuðning
TEMPUR® Cloud
Hönnuð fyrir meiri mýkt
A F S L ÁT T U R
25%
LOKAHELGIN
T E M P U R-D A G A R
MicroTech frá Tempur
Fyrir þá sem kjósa
Tempur® á betra verði
AÐ SOFA ER EITT – AÐ HVÍLAST ER ANNAÐ
ALLT ÞAÐ NÝJASTA FRÁ TEMPUR
MEÐ 25% AFSLÆTTI – LÝKUR Á MORGUN LAUGARDAG
Nýjar gerðir
og fjölbreytt úrval
heilsukodda
Q U I C K R E F R E S H ™
Á K L Æ Ð I
Rennilás gerir það afar
einfalt er að taka Quick
Refresh áklæðið af TEMPUR
dýnunni og þvo.
NÝ VEFVERSLUN
www.betrabak.is
OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ICELAND ENGIHJALLA,
VESTURBERGI, ARNARBAKKA,
GLÆSIBÆ OG STAÐARBERGI
365.is
0
6
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
E
A
-4
D
B
8
1
D
E
A
-4
C
7
C
1
D
E
A
-4
B
4
0
1
D
E
A
-4
A
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K