Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 10.10.2017, Qupperneq 38
Ráðgjafarþjónusta Krabba-meinsfélagsins býður fjölda námskeiða, fyrirlestra og viðburða fyrir krabbameins- greinda og aðstandendur án endurgjalds. Dæmi um námskeið í október og nóvember eru eftirfarandi: • Hugræn atferlismeðferð við svefntruflunum • Réttindi fólks með krabbamein • Gott útlit – betri líðan fyrir konur í krabbameinsmeðferð • Einbeiting og minnisþjálfun • Núvitund fyrir ungmenni sem aðstandendur • Öndun og slökun • Hugræn atferlismeðferð • Núvitund: frá streitu til sáttar • Jóga og áfallamiðað jóga • Sogaæðabjúgur: Leiðir til að bregðast við sogæðabjúg á hand- legg í kjölfar krabbameinsmeð- ferðar • Skapandi skrif Dæmi um fyrirlestra og viðburði á árinu eru: • Kastað til bata – endurhæfing fyrir konur að lokinni brjósta- krabbameinsmeðferð • Karlarnir og kúlurnar – endurhæfing fyrir karla með krabba- mein • Kynlíf og krabbamein hjá Krafti • Hvíldar- helgi á Eiðum (þátttakendum að kostnaðar- lausu) • Kúnstin að nærast á 21. öldinni • Óður til framtíðar. Málþing um líknarþjónustu. • Fjölskyldan og krabbamein. Röð fyrirlestra í samstarfi við LSH og Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd. Fyrir fjölskyldur þar sem foreldri hefur greinst með krabbamein. • Ráðstefnur og málþing um mis- munandi tegundir krabbameina; ristilkrabbamein, blöðruháls- kirtilskrabbamein, brjóstakrabba- mein og krabbamein í kven- líffærum. Þá er boðið upp á fjölda hádegisfyrirlestra: • Mataræði í veikindum • Áfallamiðað jóga • Hreyfing og andleg líðan • Lesið úr þremur bókum • Máttur matarins • Sumarblóm og ræktun • Sykur og reykingar: má líkja þessu tvennu saman? • Að spyrna við fótum. Mikilvægi styrktarþjálfunar Hægt er að skrá sig á póstlista eða fylgjast með dagskránni á www.krabb.is og Facebook-síðu Ráðgjafarþjónustunnar. Fjöldi fyrirlestra og námskeiða Stuðningur og velvilji sam-starfsfólks getur haft verulega þýðingu fyrir þann sem greinist. Hér eru nokkur hollráð sem geta komið að gagni: • Verum tilbúin að hlusta, leitast við að skilja og sýna áhuga þó án óþarfa hnýsni. • Sýnum sveigjanleika og verum tilbúin að breyta skipulagi til að koma til móts við breyttar aðstæður vinnufélagans. • Munum að það hefur víðtæk áhrif að greinast með krabbamein og fara í krabbameinsmeðferð. Áhrifin á hvern og einn eru þó mismunandi. Meðal algengra aukaverkana eru þreyta, úthalds- leysi, einbeitingarskortur, hár- missir, ógleði/uppköst, kvíði, reiði og sorg. • Verum meðvituð um að líðan getur verið mjög breytileg. Algengt er að fólk í krabbameinsmeðferð eigi bæði góða daga og slæma. • Það getur verið mjög mikil- vægt fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein að halda áfram að vinna eða vera í tengslum við vinnustaðinn sinn. Vinnan veitir mörgum öryggi og reglu þegar daglegt líf getur annars verið gerbreytt. Að halda tengslum við vinnufélaga getur uppfyllt félagslegar þarfir og dregið úr einangrun. • Höfum í huga að mörgum þykir erfitt að biðja um aðstoð. Spyrjum beint hvort hægt sé að aðstoða og hvernig. Ef aðstoð er afþökkuð er gott að láta viðkom- andi vita að boðið standi áfram. • Verum meðvituð um að þótt krabbameinsmeðferð sé lokið þá finna margir fyrir úthalds- og einbeitingarleysi löngu eftir að meðferð lýkur. • Á krabb.is má finna ítarlegri fræðslu og hollráð fyrir sam- starfsfólk og vinnuveitendur um stuðning við þá sem greinast með krabbamein. Þegar vinnufélagi fær krabbamein Kauptu NOKIAN gæðadekk hjá MAX1 og styrktu Bleiku slaufuna Veldu NOKIAN margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða • Ein öruggustu dekk sem völ er á • Ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum • Breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja • Eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla SÖLUSTAÐIR: Bíldshöfða 5a, Reykjavík Jafnaseli 6, Reykjavík Dalshrauni 5, Hafnarfirði OPIÐ: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga kl. 9-13 AÐALNÚMER: 515 7190 Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.IS frábært verð Hluti söluágóða AF NOKIAN gæðadekkjum hjá MAX1 rennur til Krabbameinsfélagsins STOLTUR STYRKTARAÐILI BLEIKU SLAUFUNNAR SENDUM UM AL LT LAND - Flutningur me ð Flytjanda 750 kr. hvert de kk 1 0 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R12 BLEIKA SLAUFAN 1 0 -1 0 -2 0 1 7 0 5 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E F -3 A 0 4 1 D E F -3 8 C 8 1 D E F -3 7 8 C 1 D E F -3 6 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 9 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.