Fréttablaðið - 16.10.2017, Blaðsíða 35
Það er yndislegt að
sjá liðssamvinnuna
í mörkunum okkar. Það er
gott flæði í liðinu og við
erum allir að
spila vel, ekki
bara ég.
Kevin De Bryune,
leikmaður Man
City
Manchester City liðið er
búið að skora þremur
mörkum meira í fyrstu átta
umferðunum en lið
Chelsaea(13) og Liverpool
(13) til samans.
Gabriel Jesus og félagar í Manchester City skora og skora þessa dagana og í flestum markanna sundurspila þeir mótherja sína. Hér fagnar Brasilíumaðurinn ungi öðru marki sína á móti Stoke og félagar hans fagna fyrir aftan. FréttaBlaðið/Getty
Valur - ÍBV 31-31
Markahæstir: Vignir Stefánsson 8, Magnús
Óli Magnússon 8/3, Ásgeir Vignisson 7, Ólaf-
ur Ægir Ólafsson 4 - Theodór Sigurbjörns-
son 12/1, Sigurbergur Sveinsson 7, Agnar
Smári Jónsson 6, Elliði Snær Vignisson 5.
Selfoss - Ír 32-26
Markahæstir: Teitur Örn Einarsson 10/4,
Elvar Örn Jónsson 7, Haukur Þrastarson
5, Atli Ævar Ingólfsson 5, Sverrir Pálsson
3 - Daníel Guðmundsson 6/1, Sturla Ásgeirs-
son 5/3, Úlfur Kjartansson 5.
Fram - Grótta 28-24
Markahæstir: Arnar Birkir Hálfdánsson
10, Matthías Daðason 7/4, Svanur Páll
Vilhjálmsson 3, Valdimar Sigurðsson 3 -
Maximilian Jonsson 10/9, Bjarni Ófeigur
Valdimarsson 4.
efri
Valur 11
FH 10
Haukar 8
ÍBV 8
Selfoss 8
ÍR 6
Neðri
Stjarnan 6
Fram 5
Fjölnir 3
Afturelding 1
Víkingur 1
Grótta 0
Nýjast
Olís-deild karla í handbolta
Í dag
18.50 leicester - WBa Sport 2
19.15 afturelding - Haukar Sport
21.00 Seinni bylgjan Sport
Olís-deild karla
afturelding - Haukar (19.30) og
Stjarnan - Víkingur (19.30).
Maltbikar karla í körfubolta
reynir S.-Fjölnir (19.00), Hamar-
Ír (19.15), Breiðablik - Gnúp-
verjar(19.15), Stjarnan - Haukar
(19.30) og FSu - Grindavík
(20.00)
Skoðaðu litríkt úrval á bros.is
Bros auglýsingavörur,
Norðlingabraut 14.
Bros auglýsingavörur með þínu merki
OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 | LAUGARDAGA 11 - 16
BÆJARLIND 16 | 201 KÓPAVOGUR | SÍMI 553 7100 | LINAN.IS
FYRIR FLESTAR
GERÐIR BÍLA...
GORMAR
HÖGGDEYFAR
VANRÆKTU EKKI VIÐHALDIÐ!
STÁL OG STANSAR | SÍMI: 517-5000 | VAGNHÖFÐI 7 | STALOGSTANSAR.IS
www.nordanfiskur.is | 430-1700 | pantanir@nordanfiskur.is
Yfir 300 vörutegundir
fyrir veitingastaði,
mötuneyti og fyrir þig !
Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni
Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum
Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne sundursprengdu Stoke-vörnina hvað eftir annað. „Hafa aldrei spilað betur,“ sagði Pep eftir leik.
met í 25 ára sögu ensku úrvals-
deildarinnar með því að skora
sitt 29. mark í áttunda deildarleik
tímabilsins um helgina heldur þarf
að fara aftur um 123 ár til að finna
lið í efstu deild á Englandi sem
bauð upp á fleiri mörk í fyrstu átta
leikjum sínum. Everton skoraði 30
mörk í fyrstu átta leikjum tímabilið
1894-95.
Enginn lék betur en Belginn Kevin
De Bruyne sem sprengdi upp Stoke
vörnina með hverri gullsendingunni
á fætur annarri og átti þátt í undir-
búningi flestra markanna. „Það er
yndislegt að sjá liðssamvinnuna í
mörkunum okkar. Það er gott flæði
í liðinu og við erum allir að spila vel,
ekki bara ég,“ sagði De Bruyne við
BBC.
Sá langbesti í deildinni
De Bruyne fékk líka hrós frá Guard-
iola. „Hann er einn af þeim bestu
og bjó til mikið fyrir okkur,“ sagði
Guardiola. Einn af þeim sem nýtur
góðs af frábærum sendingum De
Bruyne er Brasilíumaðurinn Gabriel
Jesus sem skoraði tvö mörk í sigr-
inum á Stoke.
„Ég er rosalega ánægður og þakk-
látur fyrir að fá að spila með há-
klassaleikmönnum eins og honum.
Við erum allir heppnir að hafa
hann í okkar liði,“ sagði Gabriel
Jesus og knattspyrnustjóri Stoke
sparaði heldur ekki stóru orðin.
„Fyrir mitt leyti þá er hann er lang-
besti leikmaðurinn í ensku úrvals-
deildinni í dag,“ sagði Mark Hughes.
Næst á dagskrá hjá Manchester
City er leikur í Meistaradeildinni
á móti Napoli í vikunni en ítalska
liðið hefur unnið átta fyrstu
leiki sína heima fyrir og þarna
mætast því tvö af heitustu liðum
Evrópu í dag með stálin stinn.
ooj@frettabladid.is
Kevin De Bruyne hefur
gefið 32 stoðsendingar í
deildinni síðan hann kom til
Manchester í september
2015.
Haukar - Selfoss 22-20
Markahæstar: Sigrún Jóhannsdóttir 4,
Maria Ines da Silva 4, Berta Rut Harðardóttir
4/4 - Kristrún Steinþórsdóttir 8, Perla Ruth
Albertsdóttir 5.
efri
ÍBV 7
Valur 7
Fram 6
Haukar 6
Neðri
Selfoss 3
Stjarnan 3
Fjölnir 1
Grótta 1
Olís-deild kvenna í handbolta
Kormákur - Kr 34-135
ÍB-Valur 68-103
leiknir r.-Njarðvík 66-109
Haukar b - Þór ak. 60-124
Ármann - Keflavík 50-100
tindastóll - Þór Þ. 84-76
Vestri b-Kr b 72-91
Álftanes - Snæfell 72-105
Maltbikar karla í körfubolta
BoNNEau til StJörNuNNar
Stjarnan hefur samið við banda-
ríska leikmanninn Stefan Bonneau
um að spila með liðinu í Domino´s
deild karla í vetur. Bonneau lék
áður með Njarðvík og gæti mætt
sínum gömlu félögum í vikunni
því Stjarnan og Njarðvík eigast við
á fimmtudaginn. Bonneau sleit
báðar hásinar sínar þegar hann
spilaði með Njarðvík.
FaNNDíS MEð FyrSta MarKið
Fanndís Friðriksdóttir opnaði
markareikning sinn hjá franska
liðnu Marseille þegar hún skoraði
í 1-1 jafntefli móti lille í frönsku
úrvalsdeildinni í gær en markið
hennar kom á 41.
mínútu leiksins.
liðsfélagi Fann-
dísar úr landslið-
inu, Gunnhildur
yrsa Jónsdóttir,
skoraði fyrra
mark Våler-
enga í 2-2
jafntefli
gegn
trond-
heims-örn í
norsku úrvals-
deildinni.
S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ð 19M Á N U D A G U r 1 6 . o k t ó B e r 2 0 1 7
1
6
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
F
9
-6
0
6
0
1
D
F
9
-5
F
2
4
1
D
F
9
-5
D
E
8
1
D
F
9
-5
C
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K