Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2017, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2017, Page 29
ERT ÞÚ RÉTTA MANNESKJAN Í HÓPINN? VIÐ ÞURFUM AÐ BÆTA VERULEGA Í HÓPINN OKKAR OG LEITUM AÐ METNAÐARFULLUM OG DRÍFANDI SNILLINGUM Í HIN ÝMSU STÖRF HJÁ OKKUR. PREMIS er á heimavelli þegar kemur að upplýsingatækni. Við bjóðum upp á breiða þekkingu í upplýsingatækni hvort sem við erum að tala um hýsingu, rekstur tölvukerfa eða hugbúnaðarlausnir. Við legg jum áherslu á jákvætt og skemmtilegt starfsumhverfi og tökumst saman á við spennandi og krefjandi verkefni. Höfuðstöðvar Premis eru í Hádegismóum 4. Hádegismóum 4 - 110 Reykjavík - 547 0000 // premis.is TH EN O RT H SO U TH .N ET REKSTUR OG ÞJÓNUSTA //SÉRFRÆÐINGUR Í ÞJÓNUSTUDEILD STARFSLÝSING · Starfið felst í þjónustu við upplýsingakerfi viðskiptavina Premis HÆFNISKRÖFUR ·MCSA, MCSE eða sambærileg þekking æskileg. · Mikil þekking og reynsla af rekstri á Windows serverum og lausnum frá Microsoft. · Linux þekking er kostur. · Alþjóðlegar vottanir í upplýsingatækni er kostur. · Reynsla af rekstri sýndarumhverfa er kostur. · Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund er skilyrði. //NETSÉRFRÆÐINGUR STARFSLÝSING • Rekstur netmiðju Premis • Rekstur stoðkerfa • Rekstur á víð- og staðarnetum viðskiptavina okkar • Hönnun og uppbygging netkerfa • Samskipti við fjarskiptabirg ja HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af rekstri netkerfa er skilyrði • CCNP eða sambærileg þekkingarvottun er kostur • Reynsla af Linux og eða FreeBSD er kostur • Þekking á Vmware og/eða KVM er kostur • Þekking og geta til að leysa tæknilega krefjandi verkefni er skilyrði Nánari upplýsingar veitir Erlendur Ísfeld erlendur@premis.is TÆKNISVEI T //TÆKNIMAÐUR Í TÆKNISVEI T STARFSLÝSING · Starfið felst í uppsetningu á tengingum og tækniþjónustu við heimili og fyrirtæki. HÆFNISKRÖFUR · Skilningur og þekking á tölvum og tækni. · Færni í lagnavinnu. · Menntun í símvirkjun, rafvirkjun eða rafeindavirkjun er kostur. · Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund er skilyrði. //RAFVIRKJAR Í TÆKNISVEIT STARFSLÝSING • Starfið felst í ljósleiðaratengingum innanhúss hjá fyrirtækjum og heimilum. HÆFNISKRÖFUR · Menntun í rafvirkjun er skilyrði · Færni í lagnavinnu er kostur · Skilningur og þekking á tölvum og tækni er kostur · Menntun í símvirkjun eða rafeindavirkjun er kostur. · Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund er skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Erlendur Ísfeld erlendur@premis.is HUGBÚNAÐAR- OG VEFDEILD //BAKENDA FORRITARI STARFSLÝSING · Starfið felst í þróunarvinnu í hugbúnaðarlausnum Premis og sértækum lausnum fyrir viðskiptavini. HÆFNISKRÖFUR · Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði æskileg, en góð reynsla virkar líka · PHP- Kunnátta og reynsla · HTML · MySQL · JavaScript · Gott að hafa einhverja reynslu af CSS //VEFFORRI TARI- C SS STARFSLÝSING · Starfið felst í þróunarvinnu í hugbúnaðarlausnum Premis og sértækum lausnum fyrir viðskiptavini. HÆFNISKRÖFUR · Þekking á HTML/CSS · Þekking á JQuery · Þekking á JavaScript · Vera kunnugur PHP · Færni til að vinna sjálfstætt og í teymi Annað sem væri gott að hafa þekkingu á: · SQL gagnagrunnar · Node.js · Android-forritun · iOS/tvIS/macOS-forritun Nánari upplýsingar veitir Díana Dögg Víglundsdóttir diana@premis.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.