Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2017, Qupperneq 34
Vikublað 31. janúar–2. febrúar 2017
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 31. janúar
S HELGASON
- Steinsmiðja síðan 1953
s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com
Ertu á leið í flug?
Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á
flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu
n Bókanlegt í síma eða í tölvupósti
n Rúmgóð herbergi með
gervihnattasjónvarpi og baði
n Morgunverður er innifalinn
n Þráðlaus nettenging
12% afsláttur fyrir þá sem skrá
sig í Bed & Breakfast klúbbinn.
Aðeins 13.900 kr. fyrir tveggja manna herbergi
22 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
16.00 Íslendingar (2:24)
(Sigurður Nordal)
17.00 Downton Abbey
(6:9) (Downton
Abbey VI)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí
Sessamí (24:26)
18.25 Hvergi drengir
(4:13) (Nowhere
Boys)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Örkin (3:6) Ný
þáttaröð um sam-
band mannsins við
dýr, allt frá skordýrum
og býflugum til sela.
Kolbrún Vaka hittir
skemmtilegt fólk sem
varpar ljósi á sérstakt
samband okkar
mannfólksins við
dýrin. Dagskrárgerð:
Karl Sigtryggsson.
20.40 Cuckoo (3:6) Bresk
gamanþáttaröð frá
BBC. Þegar Ben and
Laura ná í dóttur
sína á flugvöllinn
eftir heimsreisu hitta
þau kærasta hennar
að nafni Cuckoo.
Nýi tengdasonurinn
reynist stórskrítið
ólíkindatól og veldur
þeim miklum von-
brigðum. Aðalleikar-
ar: Andy Samberg,
Greg Davies, Helen
Baxendale og Tamla
Kari. Leikstjórn Ben
Taylor.
21.15 Castle (11:23) Ný
þáttaröð af þessari
vinsælu sjónvarps-
seríu. Höfundur
sakamálasagna
nýtir innsæi sitt og
reynslu til að aðstoða
lögreglu við úrlausn
sakamála. Meðal
leikenda eru Nathan
Fillion, Stana Katic,
Molly C. Quinn og
Seamus Dever. Atriði
í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Horfin (1:8)
(Missing II)
23.20 Spilaborg (4:13)
(House of Cards IV)
00.00 Kastljós
00.30 Dagskrárlok
07:00 The Simpsons
(11:22)
07:20 Ærlslagangur
Kalla kanínu og
félaga
07:45 The Middle (14:24)
08:10 Mike & Molly (21:22)
08:30 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (16:50)
10:15 First Dates (2:8)
11:05 Drop Dead Diva (8:13)
11:50 Suits (7:16)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol
16:30 The Simpsons (11:22)
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Anger Management
(7:24) Fimmta
þáttaröð þessara
skemmtilegu gam-
anþátta með Charlie
Sheen í aðalhlut-
verki og fjallar um
Charlie Goodson,
sem er skikkaður til
að leita sér aðstoðar
eftir að hafa gengið
í skrokk á kærasta
fyrrum eiginkonu
sinnar. Málin flækj-
ast heldur betur
þegar Charlie á svo
í ástarsambandi
við sálfræðinginn
sinn, sem hann
leitar á náðir vegna
reiðistjórnunar-
vanda síns.
19:40 The Mindy Project
(8:26)
20:05 Humans (3:8)
20:55 Timeless (11:16)
Spennandi þættir
um ólíklegt þríeyki
sem ferðast aftur í
tímann og freistar
þess að koma í veg
fyrir þekkta glæpi
sögunnar og þar með
vernda fortíðina og
breyta framtíðinni
eða heimssögunni
eins og við þekkjum
hana.
21:40 Notorious (10:10)
22:25 Lucifer (12:22)
23:10 The Heart Guy (1:10)
23:55 Pure Genius (11:13)
00:40 Nashville (18:22)
01:25 Legends (8:10)
02:10 Covert Affairs (8:16)
02:55 NCIS (14:24)
06:00 Síminn + Spotify
08:00 America's
Funniest Home
Videos (12:44)
08:20 Dr. Phil
09:00 Life Unexpected
(7:13)
09:45 Judging Amy (7:24)
10:30 Síminn + Spotify
13:35 Dr. Phil
14:15 The Good Place
(8:13)
14:35 No Tomorrow (11:13)
15:20 American
Housewife (9:22)
15:45 Your Home in
Their Hands (1:6)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (5:23)
19:00 King of Queens
(23:25)
19:25 How I Met Your
Mother (3:24)
19:50 Black-ish (4:24)
20:15 Royal Pains (13:13)
21:00 Rosewood (22:22)
21:45 Madam Secretary
(7:23) Bandarísk
þáttaröð um
Elizabeth McCord,
fyrrum starfsmann
bandarísku leynilög-
reglunnar CIA, sem
var óvænt skipuð
sem utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna.
Hún er ákveðin,
einbeitt og vill hafa
áhrif á heimsmálin
en oft eru alþjóðleg
stjórnmál snúin og
spillt.
22:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 Californication
(2:12)
00:20 CSI: Cyber (13:18)
01:05 Chicago Med (9:23)
01:50 Quantico (8:22)
02:35 Rosewood (22:22)
03:20 Madam Secretary
(7:23)
04:05 The Tonight
Show starring
Jimmy Fallon
04:45 The Late Late
Show with James
Corden
05:25 Síminn + Spotify
M
ike Connors er látinn, 91
árs. Hann átti sex áratuga
feril sem leikari. Hann var
langþekktastur fyrir leik
sinn í sjónvarpsþáttunum Mannix
þar sem hann lék einkaspæjarann
Joe Mannix. Mannix var gefinn fyrir
flotta bíla og fór eigin leiðir, mjög
óhefðbundnar, við lausn erfiðra
mála. Hann lenti oft í hættulegum
aðstæðum og komst ótal sinnum í
lífshættu en allt fór vel að lokum.
Connors lék Mannix á árunum
1967–1975 en þættirnir voru sýndir
á CBS sjónvarpsstöðinni. Þættirnir
gengu ekki vel í byrjun og sjónvarps-
stöðin hugðist taka þá af dagskrá, en
leikkonan Lucy Ball, sem var einn af
framleiðendum þáttanna, taldi CBS
á að gefa þáttunum tækifæri. Hún
hafði á réttu að standa því áhorf-
ið jókst og þættirnir slógu í gegn.
Connors var fjórum sinnum til-
nefndur til Golden Globe-verðlauna
fyrir leik sinn í þáttunum og hreppti
verðlaunin árið 1969.
Ólíkt ýmsum þekktum stjörnum
lét Connors sér nægja að ganga einu
sinni í hjónaband. Árið 1949 kvænt-
ist hann Mary Lou Willey sem lifir
hann. Þau eignuðust tvö börn, dóttur
og son. Sonurinn, sem nú er látinn,
greindist með geðklofa fimmtán ára
gamall. Eftir það var faðir hann iðinn
við að ræða opinberlega um þá for-
dóma sem geðsjúkir mæta.
Síðasta hlutverk sitt lék Connors
árið 2007 þegar hann kom fram í ein-
um þætti Two and a Half Men. n
Sjónvarp SímansMike Connors úr
Mannix látinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Sannur
töffari Mike
Connors í
hlutverki
Mannix.