Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Síða 21
Vikublað 21.–23. febrúar 2017 Kynningarblað - Afþreying 3 Ó byggðaferðir er lítið fjöl- skyldufyrirtæki í Fljótshlíð- inni sem nú í ár fagnar 11. starfsárinu. Við bjóðum upp á skoðunarferðir á fjórhjól- um, hvort sem er í Fljótshlíðinni fögru eða lengra inn á hálendið, allt árið um kring. Um síðustu áramót fluttum við aðstöðuna um þrjá kíló- metra. Við erum nú staðsett með vin- um okkar Hótel Fljótshlíð í Smára- túni, sem er svansvottað hótel og veitingastaður. Að njóta náttúru og útiveru á fjórhjólum er skemmtileg upplifun. Við bjóðum upp á fjölbreyttar ferð- ir frá tveimur klukkustundum til dagsferða, sem henta byrjendum og vönum. Þórsmörk, Eyjafjallajökull, Tind- fjöll og Markarfljótsgljúfur eru dæmi um staði í næsta nágrenni við okk- ur. Meðal áfangastaða í ferðum okk- ar lengra inni á hálendið eru Land- mannalaugar, Hrafntinnusker, Heklusvæðið og fleira. Óbyggðaferðir Atv Iceland.is eru með aðsetur að Hótel Fljótshlíð Smáratúni. Við útvegum viðskipta- vinum allan hlíðfarfatnað og búnað fyrir fjórhjólaferðirnar. Fjórhjólaferð- irnar með Óbyggðaferðum henta vel jafnt einstaklingum, fjölskyldum og hópum allt að 30 manns. Í samstarfi við Hótel Fljótshlíð getum við klæð- skersniðið skemmtileg hópefli með möguleika á gistingu, sælkeramat beint frá býli og frábærri afþreyingu, hvort sem er á fjórhjóli eða hestum, en að Smáratúni er líka starfrækt hestaleiga á sumrin. Við leggjum metnað í persónu- lega þjónustu og að ferðast um landið í sátt við umhverfið og náttúru. Við erum aðeins í 90 mínútna akstursfjar- lægð frá Reykjavík (113 km). Heimsókn í Fljótshlíðina svíkur engan. Saman getum við búið til upp- skrift að góðum degi. Upplýsingar info@atviceland.is eða í símum 661- 2503 (Unnar) og 661-2504. n Fjórhjólaferðir fyrir alla Óbyggðaferðir Kýlingar inn af Landmannalaugum Á leið heim úr Þórsmörk Goðasteinn á toppi Eyjafjallajökuls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.