Fréttablaðið - 27.10.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.10.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 3 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 7 . o k t ó b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Bergur Ebbi skrifar um félög, flokka og rjóma­ sprautur. 17 Menning Fyrrverandi hjónin Margrét Jónsdóttir og Bjarni H. Þórarins­ son sýna saman.30 lÍFið Það verður kosn­ ingapartí á Íslendinga­ barnum á Tenerife. 42 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Veldu gæði og endingu, á góðu verði. 7 ára AFMÆLISHÁTÍÐ ELKO granda 26–29 OKT. 25% 12% 40% 25% 50% FULL BÚÐ AF TILBOÐUM Á ELKO GRANDA kosningar Enginn frambjóðandi Framsóknarflokksins í höfuðborg­ arsvæðiskjördæmunum þremur nær inn á þing og Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, missir sæti sitt ef marka má skoðanakönnun fréttastofu 365. Samkvæmt könnuninni er Lilja allnokkru frá því að halda sæti sínu á þingi. Hún segir þó flokkinn eiga mikið inni. „Ég er í baráttuhug og vongóð. Á kjördag fyrir ári vorum við að mælast með fjögur prósent í Reykjavík suður en við enduðum með yfir sjö prósent og ég var inni. Nú er maður bara á fullu og heldur áfram að kynna málefnin,“ segir Lilja. Þó verður að setja þann fyrirvara við útreikninga Fréttablaðsins að könnunin skiptir Reykjavíkurkjör­ dæmunum ekki í tvennt og er því ekki útilokað að fylgið sé mismun­ andi á milli kjördæma. Jafnframt er úrtakið í landsbyggðarkjördæm­ unum minna en á höfuðborgar­ svæðinu og vikmörkin því hærri. Þá getur minnsta sveifla breytt því hverjir fá jöfnunarsæti. Öfugt við Framsóknarflokkinn stefnir í að Viðreisn nái ekki inn mönnum í landsbyggðarkjördæm­ unum þremur. Myndu Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður, og Jóna Sólveig Elínardóttir varafor­ maður því missa sæti sín. Hins vegar myndu allir þingmenn flokksins í höfuðborgarsvæðiskjördæmunum halda sætum sínum samkvæmt könnuninni. Athygli vekur að þótt Flokkur fólksins mælist úti á landsvísu, undir fimm prósenta þröskuldinum og því án möguleika á jöfnunarþing­ manni, vantar bara örfá atkvæði til þess að oddviti hans í Suðurkjör­ dæmi, Karl Gauti Hjaltason, nái inn. Samkvæmt útreikningum Frétta­ blaðsins sem byggjast á könnuninni vantar einungis 23 atkvæði þar upp á og er því sannarlega mjótt á munum. Svo gæti einnig farið að Rúnar Gíslason, frambjóðandi Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, setji Íslandsmet og verði yngsti kjörni þingmaður lýðveldissögunnar. Rúnar er fæddur árið 1996 en hann mælist inni með einungis einu atkvæði meira en Teitur Björn Ein­ arsson, frambjóðandi Sjálfstæðis­ flokksins. – þea Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. Flokkur fólksins nálægt því að ná einum manni inn og nýr yngsti þingmaður líklegur. MosFellsbær Sigrún Pálsdóttir og Hildur Margrétardóttir, aðal­ og vara­ menn Íbúahreyfingarinnar í bæjar­ ráði Mosfellsbæjar, saka bæjarstjóra Mosfellsbæjar og aðra bæjarfulltrúa um einelti í sinn garð og annarra í Íbúahreyfingunni. Málið var tekið fyrir á fundi bæjar­ ráðs í gær. Óskaði bæjarfulltrúi Íbúa­ hreyfingarinnar, Sigrún Pálsdóttir, eftir því að fenginn yrði vinnusál­ fræðingur sem hlotið hefði viður­ kenningu Vinnueftirlits ríkisins til að gera úttekt á samskiptum fulltrúa í bæjarráði og bæjarstjórn Mosfells­ bæjar og honum falið að gera áætlun um úrbætur. „Ég hef þurft að sitja undir þessu í þrjú ár, hvern fundinn á fætur öðrum. Það er verið að uppnefna mann og rjúka út af fundum og sýna mikla bræði,“ segir Sigrún. – sa / sjá síðu 4 Sálfræðingur í bæjarstjórnina Gengið verður til kosninga á morgun og frambjóðendur á lokametrum kosningabaráttunnar. Formenn og fulltrúar níu stærstu flokkanna mættu í settið hjá fréttastofu í gær til þess að ræða málefnin. Þegar kom að því að stilla sér upp fyrir ljósmyndara fann formaður Miðflokksins heststyttu sem svipaði til merkis flokksins sem vakti lukku meðal leiðtoganna. Fréttablaðið/Ernir 2017 2 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 1 5 -2 3 E 8 1 E 1 5 -2 2 A C 1 E 1 5 -2 1 7 0 1 E 1 5 -2 0 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.