Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2017, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 27.10.2017, Qupperneq 22
 Ísland - Svíþjóð 31-29 Mörk Íslands: Ólafur Guðmundsson 6 (9), Bjarki Már Elísson 5 (6), Janus Daði Smára- son 4 (6), Ómar Ingi Magnússon 4 (4), Rúnar Kárason 3 (4), Ásgeir Örn Hallgrímsson 2 (3), Daníel Þór Ingason 2 (4), Arnar Freyr Arnars- son 1 (2), Atli Ævar Ingólfsson 1 (1). Liðin mætast aftur í Laugardalshöll á laugardaginn klukkan 16.00 en leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir EM 2018 þar sem liðin eru saman í riðli. Nýjast Vináttulandsleikur í handbolta Valur - KR 73-80 Valur: Urald King 26/19 fráköst/4 varin skot, Austin Magnus Bracey 14/5 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 11/6 fráköst, Ill- ugi Steingrímsson 8, Sigurður Páll Stefáns- son 5, Birgir Björn Pétursson 4/6 fráköst, Elías Kristjánsson 3, Benedikt Blöndal 2/5 fráköst/6 stoðsendingar. KR: Kristófer Acox 23/12 fráköst/3 varin skot, Jalen Jenkins 17/10 fráköst/4 varin skot, Darri Hilmarsson 13/4 fráköst, Björn Kristjánsson 11/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 8/5 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 4, Arnór Hermannsson 4. ÍR - Njarðvík 82-79 ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 25/7 frá- köst/5 stoðsendingar, Ryan Taylor 22/8 fráköst, Danero Thomas 14/4 varin skot, Kristinn Marinósson 9/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 4, Daði Berg Grétarsson 3, Trausti Eiríksson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 1/5 fráköst. Njarðvík: Maciek Stanislav Baginski 19, Logi Gunnarsson 16, Terrell Vinson 14/11 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Ragnar Agust Nathanaelsson 6/8 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 6/6 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 5/4 fráköst. Haukar - Keflavík 87-90 Haukar: Kári Jónsson 28/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 14, Paul Anthony Jones III 12/10 fráköst, Breki Gylfason 11, Emil Barja 10/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6/9 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 4/5 fráköst, Haukur Óskarsson 2. Keflavík: Reggie Dupree 29/6 fráköst, Cameron Forte 24/7 fráköst, Guðmundur Jónsson 10, Ragnar Örn Bragason 9, Magnús Már Traustason 6/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Daði Lár Jónsson 5, Ágúst Orrason 2/4 fráköst. Þór Ak. - Höttur 93-85 Þór Ak.: Pálmi Geir Jónsson 27/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 21, Marques Oliver 17/20 fráköst/9 stoðsendingar, Júlíus Orri Ágústsson 11/4 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 8, Sindri Davíðsson 7/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 2/4 fráköst. Höttur: Sigmar Hákonarson 20/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 17/10 fráköst, Aaron Moss 15/6 fráköst, Mirko Stefan Virij- evic 12/11 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 7, Andrée Fares Michelsson 6. Efri Keflavík 6 KR 6 ÍR 6 Haukar 4 Tindastóll 4 Stjarnan 4 Neðri Grindavík 4 Njarðvík 4 Þór Ak. 4 Valur 2 Þór Þ. 0 Höttur 0 Domino´s-deild karla Í dag 18.30 Sanderson Farms Golfst. 18.40 Leeds - Sheff. Utd. Sport 2 19.45 Grindavík - Tindast. Sport 22.00 Domino’s-körfub.kv. Sport 00.00 Minnesota - OKC Sport 03.00 WGC: HSBC Champ. Golfst. Domino’s-deild karla: 19.15 Þór Þ. - Stjarnan 20.00 Grindavík - Tindastóll 2 7 . o k t ó b e r 2 0 1 7 F Ö S t U D A G U r22 S p o r t ∙ F r É t t A b L A ð i ð deildinni í rúm 10 ár. Að fá þetta starf, að vinna með bestu leikmönnunum í Svíþjóð, það kemur pressa með því eins og á að vera. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt,“ sagði Kristján. Þegar Kristján var ráðinn þjálfari sænska liðsins töluðu sumir um hann sem einhvers konar skamm- tímalausn í þjálfarastarfið. Hann gefur slíku umtali lítinn gaum. „Það eru margir duglegir þjálfarar til í Svíþjóð og það var talað um að það væru einhverjir á undan mér í röðinni. En ég er bara mjög ánægður að vera einn af þeim fremstu í röð- inni. Þetta hefur verið skemmtilegt fyrsta ár og ég er ánægðastur með spilamennskuna. Við lentum í 6. sæti á HM og þegar allir eru frískir og heilir erum við með lið sem getur barist um medalíur,“ sagði Kristján. Það getur verið erfitt fyrir útlend- ing að þjálfa landslið annarrar þjóð- ar eins og Guðmundur Guðmunds- son fékk að kynnast meðan hann var landsliðsþjálfari Danmerkur. Kristján segist ekki hafa fundið fyrir því að vera útlendingur að þjálfa sænska landsliðið. „Væntingarnar voru ekki miklar og við spiluðum betur en þær gáfu til kynna. Núna eru væntingarnar meiri og það eru væntingar sem mér finnst við eiga að hafa. Það verður spennandi að sjá hvað ég segi eftir nokkra mánuði ef það blæs á móti. Ég er alinn upp mestan hluta í Sví- þjóð, hef farið í þjálfaraskóla í Sví- þjóð og þeir líta á mig sem Svía,“ sagði Kristján. Hann  segir að HSÍ hafi rætt við sig þegar leitin að næsta landsliðs- þjálfara Íslands stóð yfir í fyrra. „Ég veit ekki hvort ég kom til greina. Mér var ekki boðið starfið en það var talað við mig. Það var ekkert meira en það,“ sagði Kristján sem segist mundu hafa tekið við Íslandi hefði honum boðist það. „Ef ég hefði fengið möguleika? Auð- vitað. Það er mikill heiður og stórt hlutverk að vera þjálfari íslenska landsliðsins. Ég hefði ekki getað sagt nei.“ Hin margumtöluðu kynslóða- skipti virðast loksins vera að eiga sér stað í íslenska landsliðinu en hópurinn sem Geir Sveinsson valdi fyrir leikina gegn Svíum er mjög ungur. Kristján er nokkuð bjartsýnn á framhaldið hjá íslenska liðinu. „Það fer eftir því í hvaða átt þessir ungu leikmenn fara. Við höfum sýnt að við getum náð í medalíu. Verði þeir frískir og fái að verða góðir og sterkir leikmenn í ró og næði eigum við alla möguleika. Mér finnst Ísland alltaf koma til leiks með mikla baráttu. Ég hef trú á því að þetta verði sterkt lið,“ sagði Krist- ján að lokum. ingvithor@365.is. sport Ný kynslóð lagði gömlu góðu Svíagrýluna Fyrsti af mörgm Gísli Þorgeir Kristjánsson, 18 ára gamall leikmaður FH í Olís-deild karla, þreytti frumraun sína með íslenska landsliðinu í gær og stóð sig vel eins og allir hinir ungu strákarnir sem fengu tækifærið. Kristján Arason, faðir Gísla, þurfti nú nokkrum sinnum að glíma við Svíagrýluna en sonurinn byrjaði á sigri með íslenska liðinu í fyrsta leik á móti þessum fornu fjendum okkar Íslendinga. FRéTTABLAðið/EyÞóR HAnDboLti Rúmt ár er síðan Krist- ján Andrésson stýrði sænska karla- landsliðinu í handbolta í fyrsta sinn. Kristján tók við sænska liðinu eftir ÓL í Ríó og árangurinn undir hans stjórn hefur verið framúrskarandi. Svíar enduðu t.a.m. í 6. sæti á HM í janúar. Kristján er nú staddur hér á landi vegna tveggja vináttulands- leikja Íslands og Svíþjóðar. „Ég er mjög ánægður með fyrsta árið. Þetta er ungt lið. Það voru margir reyndir leikmenn sem gáfu ekki lengur kost á sér eftir ÓL. Það er ótrúleg barátta í hópnum og leik- menn sem vilja verða virkilega góðir handboltamenn,“ sagði Kristján í samtali við íþróttadeild. Kristján, sem lék á sínum tíma 13 landsleiki fyrir Ísland, hefur búið í Svíþjóð nær alla sína ævi. Hann þjálfaði Guif Eskilstuna með góðum árangri áður en honum bauðst að taka við sænska landsliðinu. „Þetta er allt annað en að vera með félagslið. Ég er búinn að vinna í sænsku Þeir líta á mig sem Svía Kristján Andrésson hefur núna stýrt sænska landsliðinu í rúmt ár. Árangurinn hefur verið góður og kallar á meiri væntingar sem Kristján tekur fagnandi. Hann hafði áhuga á að taka við íslenska landsliðinu í fyrra. Núna eru vænting- arnar meiri og það eru væntingar sem mér finnst við eiga að hafa. Kristján Andrésson 2 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 1 5 -6 D F 8 1 E 1 5 -6 C B C 1 E 1 5 -6 B 8 0 1 E 1 5 -6 A 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.