Fréttablaðið - 27.10.2017, Side 44
Söngkonan Katrín Ýr Óskars-dóttir, ásamt hljómsveit, held-ur tónleika til heiðurs söng-
konunni Adele um helgina. Spurð
út í hvaðan áhuginn á Adele komi
segir Katrín: „Hann byrjaði mest
þegar platan 25 kom út. Ég féll fyrir
plötunni og mér fannst lögin henta
mér vel. Mér finnst hún líka svo
skemmtileg týpa. Hún tekur sig ekki
of alvarlega.“
Katrín kveðst allaf leyfa sinni
söngrödd og stíl að njóta sín þegar
hún syngur lög Adele. „Ég syng
hennar lög með minni rödd, ég er
ekki að reyna að hljóma eins og
hún.“
Aðspurð hvert hennar uppá-
haldslag með Adele sé nefnir hún
lagið One & only. „Eitt af mínum
uppáhaldslögum til að syngja er
One & only. Ég söng ábreiðu af
því fyrir einhverjum árum og birti
myndband á netinu og það hefur
fengið 54.000 áhorf. Svo eru lögin I
miss you og When we were young
líka ofarlega á blaði.“
Tónleikarnir eru á laugardaginn,
28. október, klukkan 21.00 á Hard
Rock Café. Með henni á sviðinu
verður hljómsveit skipuð þeim
Helga Reyni Jónssyni, Birgi Kára-
syni, Ed Broad og Ólafi Ágústi
Haraldssyni. – gha
Heldur Adele-
heiðurstónleika
um helgina
Katrín er mikill aðdáandi bresku söng-
konunnar Adele. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
Mér finnst hún
líka svo skeMMti-
leg týpa. hún tekur sig ekki
of alvarlega
hvað?
hvenær?
hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
27. október 2017
Tónlist
Hvað? Opnunarhátíð Iceland
Airwaves Off Venue
Hvenær? 17.00
Hvar? Tripical travel, Borgartúni
Fram koma: Valdimar, Úlfur Úlfur,
Emmsjé Gauti, Young Karin, Árny,
Ari Frank og svo heldur DJ Þura
Stína uppi stemmingunni á milli
atriða.
Hvað? Útgáfupartí Pink Street Boys –
Smells Like Boys LP
Hvenær? 16.00
Hvar? 12 tónar, Skólavörðustíg
Veigar og músík í boði vegna
útgáfu annarrar breiðskífu Pink
Street Boys.
Viðburðir
Hvað? Opnun – Gallerí Suðurgata 7 –
40 árum síðar
Hvenær? 17.00
Hvar? Listamenn gallerí, Skúlagötu
Gallerí Suðurgata 7 var stofnað
1977 og 40 árum seinna sýna tveir
af frumkvöðlunum saman, þau
Bjarni H. Þórarinsson og Margrét
Jónsdóttir, fyrrverandi makar og
samstarfsmenn.
Hvað? Morgunverðarfundur: Byggjum
vistvænt
Hvenær? 08.30
Hvar? BYKO í Breidd, Skemmuvegi
Velkomin/n á morgunverðarfund-
inn: Byggjum vistvænt! Hjá BYKO
í Breidd.
Hvað? Lútersdagar í Hallgrímskirkju –
Sálmar á nýrri öld
Hvenær? 20.00
Hvar? Hallgrímskirkja
„Sálmar á nýrri öld“ eru 26 sálmar
eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson
og Sigurð Flosason fyrir kór án
undirleiks. Þessir hrífandi og fjöl-
breyttu sálmar fjalla um lofgjörð,
bæn, gleði og sorg. Miðaverð: 2.500
kr. Miðasala við innganginn og á
midi.is.
Hvað? Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson:
Vatn og andi mannréttinda.
Hvenær? 20.00
Hvar? Lífspekifélagið, Ingólfsstræti
Hvað? Útgáfufögnuður – Saga Ástu
eftir Jón Kalman Stefánsson
Hvenær? 17.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Útgáfu Sögu Ástu eftir Jón Kalman
Stefánsson verður fagnað í Mengi í
kvöld. Upplestur og léttar veitingar
í boði.
Hvað? Opnun – Íslensk plötuumslög
Hvenær? 20.00
Hvar? Hönnunarsafn Íslands, Garða-
bæ
Sýningin Íslensk plötuumslög verð-
ur opnuð í Hönnunarsafni Íslands í
kvöld. Sýningarstjóri er Reynir Þór
Eggertsson og hönnuðir sýningar-
innar eru Hreinn Bernharðsson og
Friðrik Steinn Friðriksson.
Hvað? Sviðaveisla og skemmtun með
Karlakórnum Heiðbjörtu
Hvenær? 20.30
Hvar? Samkomuhúsið á Stapa, Snæ-
fellsnesi
Í kvöld verður boðið upp á sviða-
veislu í Samkomuhúsinu á Arnar-
stapa, auk þess sem karlakórinn
Jón Kalman Stefánsson fagnar nýjustu bók sinni í Mengi í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/DAníEL RúnARSSon
Heiðbjört mun sjá um skemmtun-
ina. Kórstjóri er Hólmfríður Frið-
jónsdóttir. Aðgangseyrir 3.500 kr.
og mun hluti hans renna í sjóð
karlakórsins.
Hvað? Gísli á Uppsölum í Skyrgerðinni
Hvenær? 20.00
Hvar? Skyrgerðin, Hveragerði
Gísli á Uppsölum er einstakt leik-
verk um einstakan mann í upp-
færslu Kómedíuleikhússins. Einn
stærsti viðburður íslenskrar sjón-
varpssögu er Stikluþáttur Ómars
Ragnarssonar um einbúann Gísla
Oktavíus Gíslason. Hér er á ferðinni
áhrifamikil sýning sem hefur hrifið
áhorfendur líkt og saga söguhetj-
unnar. Miðasala fer fram á bæjar-
skrifstofunni á opnunartíma frá
kl.10-15 alla virka daga. Miðaverð
er 2.500. kr
Valdimar Guðmundsson kemur fram á opnunarhátíð Iceland Airwaves off
Venue. FRÉTTABLAÐIÐ/HAnnA
ÁLFABAKKA
THOR:RAGNAROK 3D KL. 3:10 - 6 - 9
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 8 - 10:50
THOR:RAGNAROK 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50
GEOSTORM KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE SNOWMAN KL. 8 - 10:30
HOME AGAIN KL. 8
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 3:20 - 5:40
IT KL. 10:10
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 3:40 - 5:50
THOR:RAGNAROK 3D KL. 6 - 9
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:15 - 8 - 10:45
GEOSTORM KL. 5:30 - 8 - 10:20
BLADE RUNNER 2049 KL. 8
HOME AGAIN KL. 6
EGILSHÖLL
THOR:RAGNAROK 3D KL. 5 - 7:45 - 10:30
THOR:RAGNAROK 2D KL. 6 - 9
GEOSTORM KL. 7:10 - 9:40
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
THOR:RAGNAROK 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50
GEOSTORM KL. 8 - 10:30
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
AKUREYRI THOR:RAGNAROK 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50
THOR:RAGNAROK 2D KL. 10:30
GEOSTORM KL. 8
MY LITTLE PONY ÍSL TAL KL. 5:50
KEFLAVÍK
Byggð á metsölubók Jo Nesbø
USA TODAY
INDIEWIRE
Sýnd með íslensku tali
Frá þeim sömu og færðu okkur independence Day
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Chris
Hemsworth
Tom
Hiddleston
Cate
Blanchett
Idris
Elba
Jeff
Goldblum
Tessa
Thompson
Karl
Urban
Mark
Ruffalo
Anthony
Hopkins
84%
Besta rómantíska gamanmynd ársins!
ENTERTAINMENT WEEKLY
NEW YORK POST
99%
TOTAL FILM
THE TELEGRAPH
THE HOLLYWOOD REPORTER
EMPIRE
CINEMABLEND
SÝND KL. 8, 10.10SÝND KL. 8, 10.25
SÝND KL. 3.50, 6
SÝND KL. 10
SÝND KL. 3.50, 6, 8
SÝND KL. 3.50, 5.50
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í BANDARÍKJUNUM!
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Party 1800, 23:00
Borg - McEnroe 18:00
Sumarbörn 1800
The Shining 20:00
Thelma 20:00
690 Vopnafjörður ENG SUB 20:00
Mother 22:15
Undir Trénu ENG SUB 22:00
2 7 . o k T ó b e r 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U r32 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
2
7
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
1
5
-3
C
9
8
1
E
1
5
-3
B
5
C
1
E
1
5
-3
A
2
0
1
E
1
5
-3
8
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
5
6
s
_
2
6
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K