Morgunblaðið - 11.02.2017, Side 41
Tvær innréttaðar stúdíó-íbúðir, önnur 53,4 fm og hin 39,0 fm á sama fastanúmeri (ekki skráð sem íbúðir). Góðir
útleigumöguleikar.Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt stærð eignarinnar samtals 92,4 fm þ.e. sérhæfð
bygging, 53,4 fm og bílskúr 39,0 fm. V. 37,9 m.
Nánari uppl. veitir G. Andri Guðlaugsson lg.fs. s: 662 2705, andri@eignamidlun.is
746 fm iðnaðarhúsnæði á einni hæð. Um er
að ræða þrjá eignarhluta sem seldir eru
saman. Góð lofthæð. Tvö bil með góðri
innkeyrsluhurð. Eitt bil með millilofti. Laust við
kaupsamning. V. 105 m.
Nánari uppl. veitir: Hilmar Þór Hafsteinsson
lg.fast.sali s. 824 9098, hilmar@eignamidlun.
is eða Þórarinn M. Friðgeirsson lg. fast.sali s.
899 1882, thorarinn@eignamidlun.is
Til sölu heil skrifstofuhæð við Faxafen 10 í Reykjavík.
Mjög falleg 85,5 fm 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi við Grandaveg 47 í vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðinni fylgir stæði í
bílageymslu sem er 23,1 fm. Stórglæsilegt útsýni m.a. sjárvar og fjallasýn. Íbúðin er fyrir 60 ára og eldri. V. 42,9 m.
Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali s: 861 8511 , magnea@eignamidlun.is.
Opið hús þriðjudaginn 14. feb. milli 17:15 og 17:45.
OPIÐ
HÚS
Glæsileg 5-6 herbergja 183,1 fm útsýnisíbúð á tveimur
hæðum í fallegu frábærlega vel staðsettu fjölbýlishúsi.
Stæði í bílageymslu fyglir. Einstaklega glæslegt
sjávarútsýni og fjallasýn. Þrennar svalir. Íbúðin er laus við
kaupsamning. V. 109 m
Bókið skoðun hjá: Þórarni M. Friðgeirssyni lg.fs.
s: 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is.
Falleg og vönduð 119,1 fm 3ja-4ra herbergja íbúð 2.
hæð í nýju lyftuhúsið við Skógarveg í Fossvogi. Stæði í
bílageymslu fylgir. Íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna
með vönduðum innréttingum. V. 61,8 m.
Bókið skoðun hjá: Guðlaugi Inga Guðlaugssyni lg.fs. s:
864 5464, gudlaugur@eignamidlun.is eða Hilmari Þór
Hafsteinssyni lg.fs. s: 824 9093.
Glæsileg 100 fm þriggja herbergja penthouse íbúð á
fimmtu hæð við Hotlsveg 37 í Garðabæ. Bílastæði í
bílageymslu fylgir. Útsýni. Bílastæði í bílageymslu fylgir.
V. 69,9 m.
Bókið skoðun hjá: Brynjari Þór Sumarliðasyni aðst.m.
fast.sala s: 896 1168 eða Andra Guðlaugssyni lg.fs.
s: 662 2705.
4ra herbergja 182,9 fm íbúð á 4. hæð í nýju glæsilegu
lyftuhúsi við Mánatún 17 í Reykjavík. Tvö baðherbergi.
Tvennar svalir. Tvö stæði í bílageymslu fylgja íbúðinni.
búðin er tilbúin til afhendingar 82,9 m . 82,9 m
Bókið skoðun hjá: Reynir Björnsson lg.fs. s: 895 8321,
reynir@eignamidlun.is og Brynjar Þór Sumarliðason
aðst.m. fast.sala s: 896 1168.
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 114 fm endaíbúð á 3. hæð í Hvassaleiti 58 í VR blokkinni. Íbúðin skiptist m.a. í stofu,
borðstofu, eldhús, svefnherbergi, vinnuherbergi/sjónvarpshol, baðherbergi og forstofu. Svalir eru útaf stofu. Um er
ræða þjónustuíbúð fyrir eldri borgara og rekur Reykjavíkurborg þjónustumiðstöð á jarðhæð hússins. V. 62,5 m.
Opið hús mánudaginn 13. feb. milli 17:15 og 17:45 (íbúð 301).
HVASSALEITI 58, 103 REYKJAVÍK
GRANDAVEGUR 47, 107 REYKJAVÍK HOLTSVEGUR 37, 503,210 GARÐABÆR
MÁNATÚN 17,
105 REYKJAVÍK
SKÓGARVEGUR 12-14,
103 REYKJAVÍK
SKÚLAGATA 10,
101 REYKJAVÍK
FAXAFEN 10, SKRIFSTOFUR
KAPLAHRAUN 9, 220 HAFNARFJÖRÐUR
SKÚLAGATA 40A, 101 REYKJAVÍK
SMIÐJUVEGUR 14, 200 KÓPAVOGUR
Um er að ræða iðnaðarhúsnæði á jarðhæð sem skiptist í tvö bil sem eru bæði í útleigu. Samkvæmt skráningu
Þjóðskár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 408 fm og byggt árið 1984. Báðir eignarhlutar skiptast í opið rými með
snyrtingu og eldhúskrók. Góðar innkeyrsludyr eru á báðum bilum og gott útisvæði bak við húsið.
Nánari uppl. veitir Kjartan Hallgeirsson lg.fs. s: 824 9093.
Hilmar Þór
Hafsteinsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 824 9098,
hilmar@eignamidlun.is
Kjartan Hallgeirsson
Lögg. fasteignasali
Sími 828 9093,
kjartan@eignamidlun.is
Um er að ræða 10 eignarhluta á 2. hæð (efstu) sem hafa
verið sameinaðir í eina heild. Mögulegt að stúka upp aftur.
Verður aðeins selt saman. Eignin er laus til afhendingar við
kaupsamning. Tveir inngangar.
Í húsnæðinu var áður rekinn skóli og er skipting þannig í
dag. Mikil lofthæð. Samkvæm Þjóðskrá Íslands eru
eignarhlutarnir 10 samtals 1.666,8 fm.
Nánari uppl. veita:
Hilmar Þór Hafsteinsson
lg.fs. s: 824 9098 og
Kjartan Hallgeirsson lg.fs. s: 824 9093.