Morgunblaðið - 16.02.2017, Page 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2017
Fölsuð myndlistarverk dúkka reglu-
lega upp á listmarkaðinum og skapa
allrahanda vandræði; auk þess að
vera bíræfin árás á heiður listamanna
þá skaða þau orðspor látinna, eins og
sést hefur hér á landi hvað falsanir á
verkum eftir Svavar Guðnason varð-
ar, og skapa ýmiskonar vandamál
fyrir uppboðshúsin. Þau hafa iðulega
þurft að leita til sérfræðinga í föls-
unum, sem beita ýmiskonar tækni við
rannsóknir sínar, og nú hefur Sothe-
by’s tekið það skref að ráða einn
fremsta sérfræðinginn, James Mart-
in, í greiningu verka í fullt starf og
keypti jafnframt rannsóknarfyrir-
tæki hans, Orion Analytical.
Yfirmenn Sotheby’s tóku skrefið
eftir að hafa þurft að endurgreiða
kaupendum tveggja verka sem verið
hafa í fréttum andvirði verkanna, í
báðum tilvikum eftir að Martin úr-
skurðaði að þau væru fölsuð. Í októ-
ber síðastliðnum endurgreiddi upp-
boðshúsið kaupandanum að portretti
sem eignað var Frans Hals 8,4 millj-
ónir punda, 1,1 milljarð króna, eftir að
Martin hafði fundið nýleg efni í olíu-
málningunni. Enn er reyndar deilt
um það hvort verkið sé upprunalegt
eða ekki og lætur seljandinn frekari
rannsóknir nú fara fram á því. Og nú í
janúar endurgreiddi Sotheby’s kaup-
andanum að verki sem hafði verið
sagt eftir endurreisnarmeistarann
Parmigianino nær 850 þúsund dali, 95
milljónir króna. Verkið var selt fyrir
fimm árum en er nú sagt óumdeild
fölsun.
Áhersla á greiningu
Um þessar mundir starfa nokkur
viðurkennd fyrirtæki á sviði ítarlegr-
ar greiningar listaverka en fyrirtæki
Martins er hvað þekktast. Að sögn
viðmælenda The Art Newspaper
þykja kaupin á því sýna að uppboðs-
hús og seljendur muni leggja enn
meiri áherslu á að greina falsanir áð-
ur en boðið er upp.
Fölsun Hluti verks sem var eignað Frans Hals (1580-1666) en var falsað.
Auka rannsóknir
vegna falsana
Sotheby’s kaupir rannsóknarstofu
Fagotterí er yfirskrift tónleika sem
verða í menningarhúsinu Mengi við
Óðinsgötu í kvöld en þeir hefjast kl.
21.
Fagotterí er heiti kvartetts fyrir
fjögur fagott sem frumfluttur verð-
ur á tónleikunum, í tilefni þess að
nýr vefur um íslenska fagotttónlist
fer í loftið. Á tónleikunum verða
auk þess flutt fjölbreytt íslensk ein-
leiksverk fyrir fagott. Frumflutt
verður nýtt einleiksverk, raftónlist,
vídeólist og nýi vefurinn kynntur
sem hluti af dagskránni.
Flytjendur á tónleikunum eru
fagottleikararnir Brjánn Ingason,
Eugénie Ricard, Kristín Mjöll Jak-
obsdóttir og Michael Kaulartz.
Kvartettinn Fjórir fagottleikarar koma fram á tónleikunum í Mengi í kvöld.
Fagotterí frumflutt í Mengi
Ísaksvinafélagið stendur í kvöld,
fimmtudag, klukkan 20 fyrir ljóða-
upplestri til heiðurs Ísaki Harðar-
syni á Gauknum, Tryggvagötu 22, í
tilefni af sextíu og hálfs árs afmæli
skáldsins. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Ísak hefur verið í fremstu röð ís-
lenskra ljóðskálda frá því hann
sendi frá sér sínar fyrstu bækur
snemma á níunda áratug síðustu
aldar. Upp lesa þau Andri Snær
Magnason, Ásta Fanney Sigurðar-
dóttir, Eiríkur Örn Norðdahl, Gerð-
ur Kristný, Guðrún Heiður Ísaks-
dóttir, Kristín Svava Tómasdóttir,
Þórdís Gísladóttir og Þórður Sævar
Jónsson.
Lesa upp Ísaki Harðarsyni til heiðurs
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Skáldið Ísak Harðarson ljóðskáld.
Það er ekki nóg með að Batman þurfi að kljást
við glæpamennina í Gotham borg, heldur þarf
hann að ala upp dreng sem hann hefur ættleitt.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 17.40
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
The Lego Batman Movie Fifty Shades Darker16
Christian berst við innri djöfla sína og Anastasía lendir í heift
þeirra kvenna sem á undan henni komu.
Metacritic 32/100
IMDb 5,0/10
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 16.50, 17.30,
19.30, 20.00, 22.10, 22.30
Háskólabíó 18.10, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.40,
20.00, 22.20
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja sem eru að
taka sín fyrstu skref inn í
unglingsárin og uppgötva
ástina.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,9/10
Smárabíó 17.00, 19.50
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Bíó Paradís 17.30
La La Land Þau Mia og Sebastian eru
komin til Los Angeles til að
láta drauma sína rætast.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 18.20,
20.00, 21.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.20,
20.00
xXx: Return of
Xander Cage 12
Xander Cage, snýr aftur úr
sjálfskipaðri útlegð.
Metacritic 42/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.20,
22.40
Sambíóin Egilshöll 17.40,
22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Rings 16
Ung kona fórnar sjálfri sér
fyrir kærastann, en gerir um
leið hrollvekjandi uppgötvun
Metacritic 25/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.40
Sambíóin Akureyri 22.40
Sambíóin Keflavík 22.40
The Bye Bye Man 16
Þrír vinir uppgötva óvart
hryllilegt leyndarmál Bye-
Bye mannsins.
Metacritic 37/1010
IMDb 3,8/10
Laugarásbíó 22.40
John Wick:
Chapter 2 16
Leigumorðingi þarf að sinna
beiðni félaga úr fortíðinni
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Elle/Hún
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 89/100
IMDb 7,3/10
Háskólabíó 20.50
Bíó Paradís 22.30
Stór í sniðum
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 48/100
IMDb 3,9/10
Háskólabíó 18.10
The Great Wall 16
Metacritic 48/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Monster Trucks 12
Metacritic 41/100
IMDb 5,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Why Him? 12
Metacritic 39/100
IMDb 6,6/10
Smárabíó 17.35, 20.10
Resident Evil:
The Final Chapter16
IMDb 6,2/10
Smárabíó 20.00, 22.40
Rogue One:
A Star Wars Story 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Patriot’s Day 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 65/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 20.00
Fantastic Beasts and
Where to Find Them
Bönnuð yngri en 9 ára.
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Assassin’s Creed 16
Metacritic 36/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 22.40
Syngdu Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 15.20, 17.30
Vaiana Metacritic 81/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Billi Blikk IMDb 5,2/10
Laugarásbíó 17.40
Smárabíó 15.20
Tröll Metacritic 45/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 15.30
Paterson
Myndin fjallar um strætóbíl-
stjóra sem fer eftir ákveðinni
rútínu á hverjum degi en
styttir sér stundir með því
að semja ljóð.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 22.00
Moonlight
Myndin segir uppvaxtarsögu
svarts, samkynhneigðs
manns á Florida.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 99/100
IMDb 8,2/10
Bíó Paradís 17.30, 20.00
Lion Metacritic 68/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.00
Toni Erdmann
Dramatísk grínmynd um
föður sem leitast við að
tengjast dóttur sinni, en hún
er framakona í viðskiptum.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 94/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 18.00
Democracy
Bíó Paradís 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna