Morgunblaðið - 16.02.2017, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2017
Ljósvaki er mikill unnandi
spennusagna, hvort sem það
eru bækur eða kvikmyndir
og sjónvarpsþættir. Því
meira sem innbyrt er af slíku
efni þá aukast kröfurnar.
Maður lætur ekki bjóða sér
hvað sem er.
Ekki hefur maður áskrift
að Stöð2 til að fylgjast með
spennuþáttum þar en í fljótu
bragði sýnist manni banda-
rískt efni ráða þar ríkjum í
dagskránni. RÚV á hrós skil-
ið fyrir að sýna okkur margt
af því besta sem framleitt er
af spennu- og sakamála-
þáttum, sér í lagi frá Evrópu
og Norðurlöndum. Bretar
fara þar framarlega í flokki
og núna eru tveir þættir í
gangi á RÚV sem þeir fram-
leiða að langmestu leyti,
Missing og Fortitude. Fyrr-
nefndu þættirnir eru hreint
magnaðir, vel leiknir og
gerðir á allan hátt og gaman
að sjá Ólaf Darra fara með
burðarhlutverk. Við eigum
vonandi eftir að sjá hann í
fleiri þáttum og kvikmynd-
um. Hann er sannkallað nátt-
úrutalent.
Fortitude II er ekki alveg
að falla að smekk Ljósvaka.
Þó margt sé þarna vel gert,
úrvalsleikararar í öllum
stöðum og íslenskt umhverfi
haft í hávegum, þá er sögu-
þráðurinn og viðfangsefnið
eitthvað svo klikkað og
óraunverulegt. Eins og einn
fjölskyldumeðlimur orðaði
það: „Þetta er komið út í
tóma vitleysu!“
„Þetta er komið út
í tóma vitleysu“
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Fortitude Dennis Quaid
leikur í nýju þáttaröðinni.
MATUR
& uppskriftir
Glæsilegt sérblað um mat og mataruppskriftir fylgir
Morgunblaðinu föstudaginn 24. febrúar
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til kl. 16 mánudaginn 20. febrúar.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFA:
Jón Kristinn Jónsson
Sími: 569 1180 jonkr@mbl.is
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
SÉRBLAÐ
Uppáhalds pasta Tom Cruise Súkkulaði Salami Súkkulaðiostaterta Döðlubrauð
Sturlað Sesarsalat Vegan súpa frá Veganistum. Rækju Tacos Júróvisionkeppanda.
Eurovision partýréttir. Balínískt matarboð. Ísréttir.
Hægeldaðir lambaskankar. Tómatsúpa og ostabrauð.
Bradwurst. Ostatryllingur. American pie.
Food & Fun
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir Rúnars-
son við þjóðþekkta einstak-
linga um líf þeirra og störf.
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða í umsjón
Lindu Blöndal og Sölva
Tryggvasonar.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.25 Dr. Phil
09.05 Life Unexpected
09.50 Judging Amy
10.35 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Am. Housewife
14.15 Your Home in Their
Hands
15.15 The Bachelorette
16.20 The Tonight Show
17.00 The Late Late Show
17.40 Dr. Phil
18.20 Everybody Loves Ray-
mond
18.45 King of Queens
19.10 How I Met Y. Mother
19.35 The Mick
20.00 Það er kominn matur
Hinn íslenska, hefðbundna
heimilismat vantar athygli.
20.35 Speechless Móðir
lætur ekkert stöðva sig við
að tryggja fjölskyldunni
betra líf en elsta barn henn-
ar á við fötlun að stríða.
21.00 This is Us Þáttaröð
sem hefur farið sigurför um
heiminn. Sögð er saga
ólíkra einstaklinga sem allir
tengjast traustum böndum.
21.45 Scandal Olivia Pope
og samstarfsmenn hennar
sérhæfa sig í að bjarga
þeim sem lenda í hneyksl-
ismálum í Washington.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Californication Þátta-
röð um rithöfundinn Hank
Moody sem er hinn mesti
syndaselur.
00.20 24
01.05 Law & Order: SVU
01.50 The Affair
02.35 This is Us
03.20 Scandal
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
12.40 Call Of The Wildman
13.35 Tanked 14.30 River Mon-
sters 15.25 The Lion Queen
16.20 The Vet Life 17.15 Tanked
18.10 Call Of The Wildman
19.05 The Lion Queen 20.00 The
Vet Life 20.55 Gator Boys 21.50
River Monsters 22.45 Bondi Vet
23.40 The Vet Life
BBC ENTERTAINMENT
14.25 Top Gear’s Ambitious But
Rubbish 15.15 QI 15.45 Come
Dine With Me 16.35 Pointless
17.20 Police Interceptors 18.05
Rude (ish) Tube 18.55 Top Gear’s
Ambitious But Rubbish 19.45 QI
20.15 Live At The Apollo 21.00
Louis Theroux: Drinking to Obli-
vion 21.55 Louis Theroux: A Diffe-
rent Brain 22.45 Uncle 23.15 Top
Gear
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Street Outlaws 15.00
Chasing Classic Cars 16.00 Myt-
hbusters 17.00 Wheeler Dealers
18.00 Fast N’ Loud 19.00 How
Do They Do It? Norway 19.30
Made By Destruction 20.00
Mighty Trains 21.00 Hitler 22.00
The Last Alaskans 23.00 Myt-
hbusters
EUROSPORT
15.00 Ski Jumping 16.00 Alpine
Skiing 17.30 Live: Alpine Skiing
17.45 Winter Sports Extra 18.30
Snooker 19.00 Live: Snooker
23.00 Biathlon 23.45 Winter
Sports Extra
MGM MOVIE CHANNEL
14.45 Crusoe 16.20 The Mighty
Quinn 18.00 Breaking Bad 19.40
The Bone Collector 21.35 Crissc-
ross 23.15 Down The Drain
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.51 World’s Deadliest Animals
15.20 Lawless Island 16.11
World’s Deadliest 17.10 Ice Road
Rescue 17.48 Attack Of The Big
Cats 18.37 Man Hunt 19.00 Wic-
ked Tuna 19.26 Animal ER 20.00
Live Free Or Die 20.15 Wild Aust-
ralia 21.03 World’s Deadliest Ani-
mals 22.00 Antarctica 22.41
Australia’s Deadliest 23.00 No
Man Left Behind 23.30 Attack Of
The Big Cats 23.55 Live Free Or
Die
ARD
16.15 Brisant 17.00 Gefragt –
Gejagt 17.50 In aller Freund-
schaft 19.00 Tagesschau 19.15
KarnevalsKracher 20.45 Monitor
21.15 Tagesthemen 21.45 La-
dies Night 22.30 Inas Nacht
23.30 Nachtmagazin 23.50 Mic-
macs – Uns gehört Paris!
DR1
14.30 Hun så et mord 16.00
Landsbyhospitalet 17.00 Fra yt til
nyt 17.30 TV AVISEN med Spor-
ten 18.05 Aftenshowet 19.00
Bonderøven 19.30 U-turn – Et liv
uden piller? 20.00 Kontant
20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra
Borgen 21.30 Kriminalkomm-
issær Barnaby 23.10 Dommer
John Deed
DR2
14.35 Nak & Æd – en pronghorn i
Wyoming 15.20 Jagt – dans-
kernes nye yndlingshobby 16.00
DR2 Dagen 17.30 Felix og Vaga-
bonden II 18.15 Lægen flytter ind
19.00 Debatten 20.00 Detektor
20.30 Dødsgangen – henrettelse
21.30 Deadline 22.00 OJ Simp-
son: Made in America – afgørel-
sen 23.40 Debatten
NRK1
15.45 Sofa 16.15 NRK nyheter
16.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.50 Sport i dag 17.45 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
18.00 Dagsrevyen 18.45 VM-
kveld 19.25 Sofa 20.00 Dagsre-
vyen 21 20.30 Debatten 21.30
Svart humor 22.00 Kveldsnytt
22.15 Eides språksjov 22.55
Anno 23.35 Trygdekontoret
NRK2
15.20 Med hjartet på rette sta-
den 16.10 Poirot: Kløverkonge
17.00 Dagsnytt atten 18.05
Munter mat 18.45 Kosmonaut-
ane 19.35 Musikkpionerene: Ver-
den er din 20.25 Laserblikk på
historien: Machu Picchu 21.30
Urix 21.50 I Larsens leilighet:
Marian Saastad Ottesen 22.20
Mitt Liv: Erik Tandberg 23.00
Visepresidenten 23.25 Urix
23.45 Ikon: Ole Sjølie
SVT1
15.35 Hitlåtens historia på två
minuter 15.40 Gomorron Sverige
sammandrag 16.00 Vem vet
mest? 16.30 Sverige idag 17.30
Lokala nyheter 17.45 Go’kväll
18.30 Rapport 18.55 Lokala
nyheter 19.00 Antikrundan 20.00
Löftet 21.00 Opinion live 21.45
Satudarah: Det kriminella brö-
draskapet inifrån 22.45 Uppdrag
granskning
SVT2
15.05 SVT Forum 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Top gear
17.50 Det goda livet 18.00 Vem
vet mest? 18.30 Severin 19.00
Det blå huset 20.00 Aktuellt
21.00 Sportnytt 21.20 Den siste
revejakta 22.40 Idévärlden
23.40 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Borgin Kiddi K tekur
púlsinn á borgarlífinu
20.30 Læknirinn í eldhúsinu
Ragnar Freyr Ingvarsson
21.00 Eyjan
Endurt. allan sólarhringinn.
08.40 HM í alpagreinum
(Stórsvig kvenna – fyrri
ferð) Bein útsending.
10.30 Ekki bara leikur (e)
11.00 HM í skíðaskotfimi
(e)
11.55 HM í alpagreinum
(Stórsvig kv.) Bein úts.
13.00 Íþróttaafrek sög-
unnar (e)
13.25 HM í skíðaskotfimi
(20 km ganga karla) Bein
útsending
15.10 HM í skíðaskotfimi
(15 km ganga kvenna) (e)
17.20 Rætur (Vinnumark-
aðurinn og flóttafólk) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Litli prinsinn
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Andri á flandri í túr-
istalandi
20.35 Best í Brooklyn (Bro-
oklyn Nine-Nine III) Lög-
reglustjóri ákveður að
breyta afslöppuðum und-
irmönnum sínum í þá bestu
í borginni.
20.55 Jamaica kráin (Ja-
maica Inn) Þættirnir fjalla
um unga konu sem flytur
heim til frænku sinnar og
frænda þar sem hún upp-
lifir vofeiflega atburði.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fortitude (Fortitude
II) Sagan gerist í þorpi á
norðurhjara. Hrottalegur
glæpur skekur þorps-
samfélagið sem þekkt er
fyrir friðsemd og nánd íbú-
anna. Stranglega bannað
börnum.
23.10 Glæpasveitin (The
Team) Hópur rannsókn-
arlögreglumanna hjá Int-
erpol samræma lögreglu-
aðgerðir gegn mansali og
skattsvikum sem virða eng-
in landamæri. (e) Strang-
lega b. börnum.
00.10 Hulli (e) Bannað
börnum.
00.30 Kastljós (e)
00.55 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Kalli kanína og fél.
07.50 The Middle
08.15 Ellen
08.55 Tommi og Jenni
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 J.’s 30 Min. Meals
10.40 Undateable
11.00 The Goldbergs
11.20 Landnemarnir
11.55 Poppsvar
12.35 Nágrannar
13.00 Frost/Nixon
15.10 Mamma Mia!
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 The Big Bang Theory
19.45 Masterhef Profess-
ionals – Australia
20.30 Hið blómlega bú
21.00 The Blacklist
21.45 Homeland
22.35 Lethal Weapon
23.20 Steypustöðin
23.50 Apple Tree Yard
00.45 Person of Interest
01.30 Fast & Furious
03.15 Skin Trade
04.50 Ellen
05.30 The Middle
11.35/16.45 Book of Life
13.10/18.20 Steel Magnol.
15.05//20.20 Night At The
Mus. Secret Of The Tomb
22.00/03.10 Get Hard
23.40 The Other Guys
01.25 Frankie & Alice
18.00 Að sunnan (e) Mar-
grét Blöndal ferðast um
Suðurlandið.
18.30 Milli himins og jarðar
Sr. Hildur Eir Bolladóttir
ræðir um streitu við dr. El-
ínu Díönnu Gunnarsdóttur,
sálfræðing.
19.00 Að sunnan (e)
19.30 Hvað segja bændur?
(e) Í þáttunum heimsækj-
um við bændur..
20.00 Að austan Kristborg
Bóel og Ásgrímur hitta
skemmtilegt og skapandi
fólk á Austurlandi.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Strumparnir
18.22 Hvellur keppnisbíll
18.34 Ævintýraferðin
18.46 Gulla og grænj
.19.00 Pósturinn Páll
07.00 Real Mad. – Napoli
08.40 B. Munch. – Arsenal
10.20 M.deildarmörkin
10.50 Keflavík – Snæfell
12.30 L.pool – Tottenham
14.10 Real Mad. – Napoli
15.50 B. Munch. – Arsenal
17.30 M.deildarmörkin
17.55 Gladbach – Fiorent.
20.00 Man. U. – S. Etienne
22.10 MD 2017 – Samant.
22.45 UFC Unleashed
23.30 Stjarnan – Þór Þ.
07.20 Stoke – Cr. Palace
09.00 Burnley – Chelsea
10.40 Eibar – Granada
12.20 Spænsku mörkin
12.50 S.land – S.hampton
14.30 Swansea – Leicest.
16.10 Úrslitaleikur Reykja-
víkurmótsins
17.55 Gent – Tottenham
20.00 Villarreal – Roma
22.10 Pr. League World
22.40 UFC Live Events
01.10 Man. U. – S. Etienne
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Grétar Halldór Gunnarsson fl.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum og
skapandi miðlar settir undir smá-
sjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarps stundin okkar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Hljóðritun frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Breska útvarpsins.
20.25 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins. (e)
21.15 Ég kalla norðurljósin regn-
boga næturinnar. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Þorleifur
Hauksson les.
22.15 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
Omega
16.00 G. göturnar
16.30 Fíladelfía
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
21.30 Benny Hinn
22.00 Á g. með Jesú
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
19.00 Joseph Prince
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 G. göturnar
17.30 2 Broke Girls
17.55 The Big Bang Theory
18.15 New Girl
18.40 Modern Family
19.05 Curb Your Enthus.
19.40 Tekinn
20.05 Veistu hver ég var?
20.50 Supergirl
21.35 Gotham
22.20 Arrow
23.05 Klovn
23.25 Gilmore Girls
00.10 The New Adventures
of Old Christine
Stöð 3