Morgunblaðið - 05.05.2017, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2017
Viðhaldsfríir
gluggar
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir yfir 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Yfir 40 litir í boði!
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
198
4 - 2016
ÍS
LEN
SK FRAML
EI
ÐS
LA32
Ég man þig
Kvikmynd byggð á
samnefndri bók
Yrsu Sigurð-
ardóttur. Ungt fólk
sem er að gera upp
hús á Hesteyri á
Jökulfjörðum um
miðjan vetur fer að
gruna að fleiri séu
í eyðiþorpinu sem á
að vera mannlaust
og þá mögulega
afturganga. Á Ísa-
firði dregst geð-
læknir inn í rann-
sókn á sjálfsvígi
eldri konu sem virðist hafa verið
heltekin af syni hans sem hvarf
fyrir nokkrum árum og fannst
aldrei.
Leikstjóri myndarinnar er Óskar
Þór Axelsson, en hann skrifaði
einnig handritið ásamt Ottó Geir
Borg. Með aðalhlutverk í myndinni
fara Anna Gunndís Guðmunds-
dóttir, Jóhannes Haukur Jóhann-
esson, Ágústa Eva Erlendsdóttir,
Sara Dögg Ásgeirsdóttir og Þor-
valdur Davíð Kristjánsson.
Ghostbusters
Bíó Paradís sýnir hina sígildu
gamanmynd Ghostbusters frá
árinu 1984, á sérstakri föstudags-
partísýningu í kvöld. Í henni segir
af þremur undarlegum náungum,
háskólakennurum í dulsálarfræði
sem reknir eru úr starfi og ákveða
að gerast draugabanar. Í fyrstu
virðist sem enginn hafi áhuga á
þjónustu þeirra en fljótlega fara
draugar á kreik og þá getur eng-
inn stöðvað nema draugabanarnir.
Leikstjóri myndarinnar er Ivan
Reitman og með aðalhlutverk fara
Bill Murray, Dan Aykroyd, Sig-
ourney Weaver, Harold Ramis,
Rick Moranis og Ernie Hudson.
Metacritic: 67/100
Bíófrumsýningar
Draugagangur
og draugabanar
Spennandi Úr Ég man þig. Fast and Furious 8 12
Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Hópurinn ferðast
heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 56/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 22.25
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.50
Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 19.50, 22.40
Borgarbíó Akureyri 22.20
Útverðir alheimsins halda áfram að ferðast
um alheiminn. Þau þurfa að passa upp á hóp-
inn, og leysa ráðgátuna um foreldra Peter
Quill.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 8,2/10
Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 15.10, 16.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00,
22.50, 23.50
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 19.40, 21.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.50
Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00, 22.10, 22.50
Sambíóin Keflavík 17.10, 20.00, 22.50
Guardians of the Galaxy
Vol. 2 12
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um
miðjan vetur fer að gruna
að þau séu ekki einu gest-
irnir í þessu eyðiþorpi. Á
Ísafirði dregst nýi geð-
læknirinn inn í rannsókn á
sjálfsmorði eldri konu,
sem virðist hafa verið heltekin af syni hans sem hvarf fyrir
nokkrum árum og fannst aldrei.
Smárabíó 12.00, 17.00, 17.30, 19.00, 19.30, 20.00, 21.15,
21.45, 22.15
Háskólabíó 18.30, 21.00, 21.30
Beauty and the
Beast
Ævintýrið um prins í álögum
sem verður ekki aflétt nema
stúlka verði ástfangin af
honum áður en rós sem
geymd er í höll hans deyr.
Bönnuð börnum yngri en 9
ára.
Metacritic 65/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30
Sambíóin Egilshöll 17.00
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.20
The Circle 12
Ung kona fær vinnu hjá
stóru hugbúnaðarfyrirtæki
sem kallast Circle. Þar hittir
hún dularfullan mann.
Metacritic 53/100
IMDb 7,7/10
Smárabíó 12.00, 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
The Shack 12
Metacritic 32/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 20.00
Unforgettable 16
Eftir skilnað við eiginmann
sinn David hefur Tessa borið
þá von í brjósti að hann muni
snúa til hennar og dóttur
þeirra aftur.
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.10
Sambíóin Egilshöll 22.10
Going in Style 12
Þrír eldri borgarar, sem
skrimta á eftirlaununum
ákveða að ræna banka Me-
tacritic 50/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00
Land of Mine 12
Þegar seinni heimsstyrjöldin
líður undir lok þvingar
danski herinn hóp þýskra
stríðsfanga, sem vart eru
komnir af barnsaldri, til að
sinna lífshættulegu verkefni;
að fjarlægja jarðsprengjur af
strönd Danmerkur og gera
þær óvirkar.
Metacritic 75/100
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 21.00
Undirheimar 16
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00
Háskólabíó 20.50
Ghost in the Shell 12
Motoko Kusanagi er mennsk
en líkami hennar gæddur há-
tæknivélbúnaði sem gerir
hana nánast ósigrandi.
Metacritic 53/100
IMDb 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af-
brýðisamur út í ofvitann, litla
bróður sinn.
Metacritic 50/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 15.50, 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Smárabíó 15.15, 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Dýrin í Hálsaskógi Klassíska ævintýrið eftir
Thorbjörn Egner.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,1/10
Smárabíó 15.30
Strumparnir:
Gleymda þorpið Strympa og félagar hennar
finna dularfullt landakort
sem leiðir þau í gegnum
drungalega skóginn.
Metacritic 45/100
IMDb 5,9/10
Smárabíó 15.10, 17.30
Rock Dog Útvarp dettur af himnum of-
an og beint í hendurnar á
tíbetskum Mastiff risahundi.
Metacritic 49/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.50
The sea of trees
Metacritic 23/100
IMDb 5,9/10
Bíó Paradís 17.45
Moonlight 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 99/100
IMDb 8,2/10
Bíó Paradís 20.00
Spólað yfir hafið
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 18.00
A Monster Calls 12
Metacritic 76/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.30
Á nýjum stað
Bíó Paradís 18.00
Afterimage
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 22.30
Genius
Metacritic 56/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 22.00
GHOSTBUSTERS
Bíó Paradís 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna