Morgunblaðið - 17.05.2017, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.05.2017, Qupperneq 27
stjórn félagsins og vann að útvarps- þáttum þess. Þá starfaði hún um skeið með Soroptomistafélagi Ís- lands og var annar formaður þess. Fjölskylda Fyrri maður Ástu var Auðunn Sveinbjörnsson, f. 12.4. 1941, d. 17.4. 2005, svæfingalæknir. Synir Ástu og Auðuns eru Guð- mundur Auðunsson, f. 28.10. 1963, stjórnmálafræðingur og MA í fjöl- þjóðatengslum og hagfræði, búsett- ur í London, en kona hans er Elisa- beth Goldstein, stjórnmálafræð- ingur og MA í fjölþjóðatengslum og hagfræði, og á hann fjóra syni og eitt barnabarn, og Sveinbjörn Auðuns- son, f. 21.4. 1967, heimilislæknir, bú- settur í Kópavogi, en kona hans er Þórey Gísladóttir húsfreyja og á hann þrjú börn og tvö stjúpbörn. Seinni maður Ástu er Eyjólfur Sveinn Sigurgeir Gunnarsson, f. 29.6. 1948, verktaki. Börn Ástu og Eyjólfs Sveins eru Eyiólfur Bjartur Eyjólfsson, f. 2.11. 1975, listamaður og háskólanemi í Reykjavík, og á hann einn son og stjúpson, og Guðrún Lína Thorodd- sen, f. 14.12. 1982, BA í heimspeki og kvikmyndagerðarmaður í Hafnar- firði, en maður hennar er Jóhannes Kristjánsson verktaki. Hálfsystkini Ástu, sammæðra, eru Tryggvi Viggósson, f. 7.1. 1945, lög- fræðingur í Reykjavík; Guðmundur Viggósson, f. 22.4. 1946, fyrrv. yfir- læknir í Reykjavík; Regína Viggós- dóttir, f. 1.5. 1947, leikskólastjóri í Reykjavík; Gunndóra Viggósdóttir, f. 25.6. 1950, hárgreiðslumeistari í Reykjavík. Hálfsystkini Ástu, samfeðra, eru Kolbrún Sigurbjörg Ingólfsdóttir, f. 10.3. 1943, meinatæknir og sagn- fræðingur; Ingveldur Ingólfsdóttir, f. 7.3. 1944, fyrrv. bankamaður; Rósa Guðrún Ingólfsdóttir, f. 5.10. 1946, fyrrv. póstmaður; Jón Ernst Ing- ólfsson, f. 11.2. 1950, sölustjóri, og Aðalbjörg Gunnhildur Ingólfsdóttir, f. 23.3. 1961. Foreldrar Ástu voru Hrafnhildur Gríma Thoroddsen, f. 27.2. 1923, d. 5.4. 2012, lífeindafræðingur á Keld- um, og Ingólfur Ólafsson, f. 24.3. 1921, d. 17.11. 1966, verslunarmaður í Reykjavík. Kjörforeldrar Ástu voru Guð- mundur Skúlason Thoroddsen, f. 1.2. 1887, d. 6.7. 1968, yfirlæknir og prófessor í Reykjavík, og s.k.h., Sig- lín Guðmundsdóttir Thoroddsen, f. 17.6. 1901, d. 23.5. 1966, húsfreyja í Reykjavík. Úr frændgarði Ástu Bjartar Thoroddsen Ásta Björt Thoroddsen Vilborg Ólafsdóttir ljósmóðir í Árbæ Einar Hannesson b. í Árbæ í Ölfusi, af Bergsætt Ingveldur Einarsdóttir húsfr. í Rvík Ólafur Einarsson kaupm. í RvíkIngólfur Ólafssonverslunarm. hjá Silla og Valda í Rvík Guðrún Jónsdóttir húsfr. á Efri- Grímslæk Einar Eyjólfsson b. á Efri-Grímslæk í Ölfusi Dóra Thoroddsen gullsmiður og húsfr. í Rvík Bjarni Benediktsson kaupm. á Húsavík Gunnar Bjarnason hrossaráðunautur Bryndís Bjarnadóttir húsfr. í Rvík Sigtryggur Sigtryggsson blaðam. við Morgunblaðið Kristján Jónasson læknir í Rvík Gunnar Ólafsson skrifstofum. í Rvík Ólafur KjartanÓlafsson rafmagnsverkfr. í Rvík JónAbrahamÓlafsson lögfr. og sakadómari í Rvík Sigrún Jónsd. leiðsögum. Sigríður Ásta Árnad. myndlistar- maður í Rvík Steingrímur Árnason hugbúnaðar- fr. í Rvík Jónas Kristjánsson fyrrv. ritstj.DV Hansína Benediktsd. húsfr. á Sauðárkróki Katrín Thoroddsen læknir og alþm. í Rvík Skúli Halldórsson tónskáldMagnús Skúlason arkitekt Sigurður Thoroddsen landsverkfr. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra Þórður Thoroddsen læknir og alþm. Emil Thoroddsen tónskáld Skúli Thoroddsen alþm. og lögm. í RvíkGuðmundur Thoroddsen myndlistarm. Bolli Thoroddsen borgarverkfr.Dagur Sigurðarson skáld Signý Thoroddsen sálfr. í Rvík Katrín Jakobsdóttir alþm. og fyrrv. ráðherra Sigurður Thoroddsen verkfr. Kristín Thoroddsen hjúkrunarforstj. í Rvík Unnur Thoroddsen húsfr. á Ísaf. og í RvíkAnna Margrét Halldórsd. ritari á Hagstofu Íslands Véný Viðars- dóttir skrif- stofum. í Rvík Halldór Gylfason leikari Guðmundur Skúli Thoroddsen fiskifr. á Ísaf. og í Rvík Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur Ásta Malmquist húsfr. í Rvík. Guðmundur Malmquist fyrrv. forstj. Framkvæmdastofnunar Skúli Thoroddsen augnlæknir GuðmundurThoroddsen myndlistarm.á Ísafirði Einar Thoroddsen háls-, nef- og eyrnal. Þrándur Thoroddsen kvikmyndagerðarm. Ólöf Ásta Þórarinsdóttir húsfr. á Grenjaðarstað Benedikt Kristjánsson prófastur á Grenjaðarstað Regína Benediktsdóttir húsfr. í Rvík Guðmundur Thoroddsen prófessor og yfirlæknir í Rvík Hrafnhildur Gríma Thoroddsen lífeindafræðingur á Keldum Theodóra Friðrika Thoroddsen skáldkona í Rvík Skúli Thoroddsen sýslum., ritstj. og alþm. á Ísafirði, á Bessastöðum og í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2017 Bjarni Pálssonlandlæknirfæddist á Upsum á Upsaströnd 17.5. 1719, sonur Páls Bjarnasonar, prests á Upsum, og k.h., Sig- ríðar Ásmundsdóttur húsfreyju. Eiginkona Bjarna var Rannveig, dóttir Skúla Magnússonar, landfógeta við Viðey, og k.h., Stein- unnar Björnsdóttur Thorlacius. Meðal barna Bjarna og Rann- veigar voru Steinunn, húsfreyja á Hlíðarenda, kona Vigfúsar Þór- arinssonar sýslumanns og móðir Bjarna Thorarensen, skálds og amtmanns; Skúli lyfjafræðinemi sem talinn er hafa látist í Kína; Eggert, prestur í Stafholti, og Þór- unn, kona Sveins Pálssonar, nátt- úrufræðings og héraðslæknis. Bjarni útskrifaðist úr Hólaskóla 1945, lagði síðan stund á náttúru- fræði og læknisfræði við Hafnarhá- skóla, lauk bacc.phil.-prófi 1748 og ex.med.-prófi „með efsta ærutitli“ 1759. Bjarni fékk rannsóknarstyrk, ásamt Eggerti Ólfassyni, til að fara um Ísland og taka saman skýrslu um jarðir og landshagi hér á landi og er Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar afrakstur Merkir Íslendingar Nesstofa Fyrsta læknasetur og lyfjabúð landsins. þeirra ferða 1752-57. Bjarni var skipaður fyrsti landlæknir Íslands árið 1760, sat á Bessastöðum til 1763 en síðan í Nesi á Seltjarnar- nesi. Hann var í Kaupmannahöfn veturinn 1665-66 við undirbúning læknaskipunar hér, en hann lét sér einmitt mjög annt um skipan þeirra mála, koma á skipan fjórð- ungslækna á Íslandi, hafði for- göngu um fyrstu lyfsöluna hér og skipan fyrsta lyfsalans og fékk til landsins fyrstu lærðu ljósmóðurina. Bjarni hafði læknanema alla tíð og kenndi alls 13 læknanemum, rak sjúkravist í þar til gerðu bæjar- húsin í Nesi og var forstöðumaður lyfjabúðar þar uns fyrsti lyfsalinn kom til landsins 1772. Bjarni ritaði m.a. rit um Varnir gegn fjárkláða og bólusótt og var mikill áhugamaður um náttúru- fræði. Bjarni lést 8.9. 1779. Bjarni Pálsson 100 ára Helga Guðmundsdóttir 85 ára Erla Bryndís Þóroddsdóttir Erla Jóhannsdóttir Guðrún Kristinsdóttir Ómar Elísson 80 ára Arnheiður Eggertsdóttir Sjöfn Kristínardóttir Steinar Hallgrímsson 75 ára Ásta Björt Thoroddsen Bjarni Ólafur Kristjánsson Guðrún V. Ragnarsdóttir Karl Sigurðsson Þórunn Matthíasdóttir 70 ára Ásta Jónsdóttir Birgir Einarsson Ernst Torben Hemmingsen Gísli Steindórsson Gréta Sigurðardóttir Helga Guðmundsdóttir Ingibergur Sigurðsson Trausti Laufdal Jónsson 60 ára Aðalheiður Erla Jónsdóttir Ása Clausen Brynhildur Jóna Gísladóttir Brynjar Jónsson Guðríður Guðmundsdóttir Guðrún Ásta Gunnarsdóttir Hallgrímur G. Sverrisson Kristín Sancho Stefánsdóttir Magnús Haukur Magnússon Margrét Guðmundsdóttir Mieczyslaw Kosiak Sigurður Brynjólfsson Snorri Björn Arnarson Sonja S. Guðjónsdóttir 50 ára Arnar Bjarnason Ágúst Jón Aðalgeirsson Árni Gíslason Ásdís H. Gunnarsdóttir Emma Sigfríður Gísladóttir Guðlaug Soffía Jónsdóttir Jaroslaw Janusz Purwin Metta Ragnarsdóttir Pálmi Erlendsson Þóra Björg Eiríksdóttir 40 ára Bjarney J. Kristjánsdóttir Björgvin Gunnar Ólafsson Einar Tryggvason Filippus Sigurðsson Gunnar Freyr Þrastarson Heiðbjört Gunnólfsdóttir Jenna Gottlieb Jóna Dís Þórisdóttir Katla Einarsdóttir Marcin Jaroslaw Niznik Marcin Milkowski Marta Janina Chrobok Matthías Ólafsson Sesselja Andrésdóttir Sigurður Stefánsson Svana Helgadóttir 30 ára Ari Rafn Einarsson Arnar Jónsson Eygló Björnsdóttir Friðrik Theodórsson Hörður Ólason Jónína Erna Gunnarsdóttir Jónína Sveinbjarnardóttir Ladislav Skála Markús Ívar Hjaltested Pétur Sólmar Guðjónsson Valdas Bertavicius Vera K. Stefánsdóttir Viktoría Guðmundsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Pétur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk embættisprófi í læknis- fræði frá Háskóla Íslands og er í framhaldsnámi í lyflækningum við Land- spítalann. Maki: Edda Pálsdóttir, f. 1989, læknakandidat. Foreldrar: Guðjón Sól- mar Pétursson, f. 1953, bifvélavirki, og Jakobína Erla Ásgrímsdóttir, f. 1954, sjúkraliði. Þau eru búsett í Reykjavík. Pétur Sólmar Guðjónsson 30 ára Markús ólst upp í Njarðvík, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði, lauk einkaflugmannsprófi, er að ljúka atvinnuflug- mannsprófi og er nú flug- þjónn hjá WOW. Maki: Ragnhildur Inga Rudolfsdóttir, f. 1989, starfar á Hæfingarstöð- inni í Reykjanesbæ. Foreldrar: Guðmundur Jóhann Hjaltested, f. 1962, og Sjöfn Sóley Guð- laugsdóttir, f. 1968. Markús Ívar Hjaltested 30 ára býr í Kópavogi, lauk BA-prófi í félags- ráðgjöf og er forstöðu- maður Dægradvalar í Smáraskóla. Maki: Jens A. Fylkisson, f. 1975, einkaþjálfari í Sporthúsinu. Sonur: Jósef Natan, f. 2009. Foreldrar: Sveinbjörn Sveinbjörnsson, f. 1950, deildarstjóri hjá BYKO, og Selma Antonsdóttir, f. 1953, starfsm. í Múlabæ. Jónína Svein- bjarnardóttir Ármúla 24 s. 585 2800 TÍMALAUS HÖNNUN FRÁ BY RYDÉNS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.