Morgunblaðið - 17.05.2017, Side 32

Morgunblaðið - 17.05.2017, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2017 Alien Covenant Nýjasta kvikmyndin í Alien- syrpunni verður frumsýnd í dag og er leikstjórinn sá sami og að upp- haflegu myndinni, Alien, sem þykir með bestu vísindaskáldskaparhroll- vekjum kvikmyndasögunnar. Áhöfnin á Covenant-geimskipinu uppgötvar áður óþekkta paradís en fyrr en varir komast meðlimir hennar að því að hér er í raun og veru mjög dimm og drungaleg ver- öld þar sem hinn vélræni David hefur komið sér fyrir innan um ófrýnilegar geimverur. Í aðalhlutverkum eru Michael Fassbender, Billy Crudup, Jussie Smollett, Katherine Waterston, Danny McBride, Demián Bichir, Callie Hernandez, Carmen Ejogo og Amy Seimetz. Metacritic: 65/ 100 Bíófrumsýningar Geimverur snúa aftur undir stjórn Scott Geimhrollur Úr Alien Covenant sem frumsýnd verður í dag. Áhöfn geim- skipsins Covenant heldur til fjarlægrar plánetu sem í fyrstu virðist paradís. IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager og á leiðinni Sími 4 80 80 80 2017 F-350 Platinum Ultimate 6,7L Diesel ,440 Hö, 925 ft of torque. Með sóllúgu, power running boards, hita og kæling í sæti, fjarstart, heithúðaðan pall og margt fleira. Ath. aukabúnaður á mynd: 35” breyting. VERÐ 10.390.000 2017 GMC Denali Nýr litur: Mineral metallic. Með sóllúgu, heithúðaðan pall, hita í stýri og fl. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445 hö. Einnig til hvítur, svartur og Dark Slate. VERÐ 10.465.000 2017 Chevrolet Silverado High Country Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upp- hitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Einnig til hvítur. VERÐ 9.790.000 2017 Ram Limited 3500 6,7L Cummins, með loftpúðafjöðr- un, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúgu, heithúðaðan pall, Ram-box og fl. Einnig til silfur og blár. VERÐ 10.490.000 Ath að myndin er af sambærilegum bíl Guardians of the Galaxy Vol. 2 12 Útverðir alheimsins halda áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að halda hópinn og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.40, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00, 22.50 Hinn ungi Arthur er á hlaupum eftir götum Lund- únaborgar ásamt félögum sínum, óafvitandi um konunglega stöðu sína, þar til að hann nær sverðinu Excalibur, og verður umsvifalaust hel- tekinn af mætti þess. Metacritic 40/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 19.50, 22.30 King Arthur: Legend of the Sword 12 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 15.10, 15.30, 17.00, 17.30, 19.30, 20.00, 22.25 Háskólabíó 18.00, 20.30, 21.10 Sambíóin Keflavík 22.00 Alien: Covenant 16 Áhöfnin á Covenant geim- skipinu uppgötvar áður óþekkta paradís. Fyrr en var- ir komast meðlimir hennar að því að hér er í raun og veru mjög dimm og drunga- leg veröld þar sem hinn vél- ræni David hefur komið sér fyrir. Metacritic 65/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Fast and Furious 8 12 Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Frá ströndum Kúbu og götum New York yf- ir á ísilagðar sléttur Barents- hafsins, mun hpurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gíf- urlegar hamfarir… og bjarga þeim manni sem gerði þau að fjölskyldu. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 56/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 22.10 Rósarriddarinn Sebastian Weigle stýrir hljómsveitinni í gegnum þetta hnökralausa meist- araverk. Sambíóin Kringlunni 18.00 Snatched 12 Þegar kærastinn Emily sparkar henni ákveður hún að fá varkára móður sína með sér í frí til Ekvador. Metacritic 47/100 IMDb 2,1/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.50, 20.10, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Beauty and the Beast Ævintýrið um prins í álögum sem verður ekki aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 65/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Going in Style 12 Þrír eldri borgarar, sem skrimta á eftirlaununum ákveða að ræna banka. Þrír eldri borgarar, sem skrimta á eftirlaununum, og neyðast jafnvel stundum til að borða hundamat, ákveða að nú sé nóg komið. Þeir ákveða því að ræna banka, en vandamálið er að þeir kunna ekki einu sinni að halda á byssu! Metacritic 50/100 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Spark: A Space Tail Apinn Spark og vinir hans Chunk og Vix ætla sér að ná aftur tökum á plánetunni Bana - Ríki sem hefur verið hertekið af illmenninu Zhong. Metacritic 22/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 18.00 Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af- brýðisamur út í ofvitann, litla bróður sinn. Metacritic 50/100 IMDb 6,5/10 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 18.00 Strumparnir: Gleymda þorpið Strympa og félagar hennar finna dularfullt landakort sem leiðir þau í gegnum drungalega skóginn. Á leið- arenda er stærsta leynd- armál Strumpasögunnar að finna. Metacritic 45/100 IMDb 5,9/10 Smárabíó 15.30 Undirheimar 16 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 17.30 The Shack 12 Eftir að dóttur Mackenzie er rænt fær hann bréf og fer að gruna að bréfið sé frá Guði. Metacritic 32/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 17.30 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 20.00 Á nýjum stað Bíó Paradís 18.00 Velkomin til Noregs Petter Primus er maður með stóra drauma, sem verða sjaldnast að veruleika. IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 20.00 A Monster Calls 12 Mynd um strák sem finnst hann vera skemmdur, sak- bitinn og er oftast reiður. Metacritic 76/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.30 La La Land Þau Mia og Sebastian eru komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Bíó Paradís 20.00 Genius Myndin fjallar um ævi Max Perkins þegar hann vann sem ritstjóri Scribner. Metacritic 56/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.