Morgunblaðið - 17.05.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2017
20.00 Ferðalagið Þáttur um
ferðalög innanlands sem
erlendis, ferðasögurnar,
ferðaráðin og ferðaþjón-
ustuna.
21.00 Svartfugl þjóðmála-
umræða í umsjá Sigurjóns
M. Egilssonar sem horfir
yfir helstu málefni líðandi
stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Chasing Life
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
13.45 Dr. Phil
14.25 Black-ish
14.50 Jane the Virgin
15.35 Man With a Plan
16.00 Ný sýn – Svala
Björgvins
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 King of Queens
19.00 Arr. Development
19.25 How I Met Y. Mother
19.50 Difficult People
20.15 Survivor Keppendur
þurfa að þrauka í óbyggð-
um á sama tíma og þeir
keppa í skemmtilegum
þrautum þar til einn
stendur uppi sem sig-
urvegari.
21.00 Chicago Med
Dramatísk þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi í Chi-
cago þar sem læknar og
hjúkrunarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 Quantico Spennu-
þáttaröð um nýliða í alrík-
islögreglunni.
22.35 The Tonight Show
23.15 The Late Late Show
23.55 Californication
00.25 Brotherhood Drama-
tísk og spennandi þáttaröð
um bræðurna Tommy og
Mike Caffee. Annar er
efnilegur stjórnmálamaður
en hinn forhertur glæpa-
maður.
01.10 The Catch
01.55 Scandal
02.40 Chicago Med
03.25 Quantico
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
15.20 From Wags To Riches
16.15 Wild Dog Island 17.10 Dr.
Jeff: Rocky Mountain Vet 19.00
From Wags To Riches 19.55 Mut-
ant Planet 20.50 River Monsters
21.45 Animal Cops Houston
22.40 Dr. Jeff: Rocky Mountain
Vet 23.35 Wild Dog Island
BBC ENTERTAINMENT
15.10 QI 15.40 Pointless 16.25
Life Below Zero 17.10 Rude (ish)
Tube 17.55 Top Gear 18.45 QI
19.15 Live At The Apollo 20.00
Police Interceptors 20.45 Million
Dollar Car Hunters 21.35 Life Be-
low Zero 22.20 Louis Theroux: By
Reason of Insanity 23.15 Point-
less
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Mythbusters 16.00 Whee-
ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud
18.00 Baggage Battles 18.30
Chasing Classic Cars 19.00
Heavy Rescue 20.00 Legend of
Croc Gold 21.00 Alaska 22.00
Mythbusters 23.00 Heavy Rescue
EUROSPORT
15.15 Live: Giro Extra 15.30
Chasing History 16.00 Car Racing
16.30 Fia WTC championship
17.05 Formula E 18.00 Car Rac-
ing 19.00 Cycling 20.00 Cycling:
21.00 Live: Cycling 23.00 Fia
WTC Championship 23.30 Cycl-
ing
MGM MOVIE CHANNEL
13.50 The Patriot 16.30 Love Or
Money? 18.00 Wild Bill 19.35
Predator: The Quietus 21.05 Sol-
dier’s Revenge 22.35 Valley Girl
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.10 Ice Road Rescue 16.48
Monster Fish 17.37 World’s
Deadliest Animals 18.00 Drain
the Titanic 18.26 Animal Fight
Club 19.00 Origins: The Journey
Of Humankind 19.15 Wild Co-
lombia 20.03 Monster Fish
21.00 Air Crash Investigation
21.41 Animal Fight Club 22.00
Locked Up Abroad 22.30 Indoch-
ina’s Wild Heart 22.55 Science
Of Stupid 23.18 Tigers Of The
Snow 23.50 Highway Thru Hell
ARD
15.15 Brisant 16.00 Paarduell
16.50 Hubert und Staller 18.00
Tagesschau 18.15 Gift 19.45
Gefährliche Medikamente – gep-
anscht, gestreckt, gefälscht
20.15 Tagesthemen 20.45 Ma-
ischberger 22.00 Nachtmagazin
22.20 Gift 23.50 Gefährliche Me-
dikamente – gepanscht, ge-
streckt, gefälscht
DR1
15.05 Jordemoderen VI 16.00
Skattejægerne 2015 16.30 TV
AVISEN med Sporten 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Min farfars
hemmelige krig 19.00 Madma-
gasinet – Gourmet Fastfood
19.30 TV AVISEN 19.55 Penge
20.35 Wallander: Fotografen
22.05 Mistænkt 5: Svækket
dømmekraft 23.50 Vincent Gal-
lagher, privatdetektiv
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Ant-
hony Bourdain i Mississippi
17.10 Manden med de tre koner
18.00 Bag om den britiske overk-
lasse 19.00 Nobel 20.30 Deadl-
ine 21.00 Skrig fra Syrien 22.10
Marokko og de uægte børn 23.00
Kaldet af Gud 23.40 Ekstrem ver-
den – Ross Kemp i Nordirland
NRK1
15.30 Børning 17.00 Dagsrevyen
17.30 Gratulerer med dagen! –
høydepunkter fra dagen 21.00
Kveldsnytt 21.15 Konge og
dronning i 25 år 21.55 Folkeopp-
lysningen: Økonomiekspertene
22.35 Indiske somre 23.20 Nytt
liv i East End
NRK2
17.30 Arkitektens hjem 18.00
Blond!: Laus og billig 18.30 Ja,vi
elsker 18.45 Vikinglotto 18.55
Glemte helter 19.35 En dans på
roser 21.50 Korrespondentane
22.20 Sannheten om kjøtt 23.15
Bryster, baller og bluferdighet
SVT1
14.10 Gomorron Sverige sam-
mandrag 14.30 Strömsö 15.00
Vem vet mest junior 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.45 Molanders 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00
Dokument inifrån: Fallet Kevin
19.00 Kulturfrågan Kontrapunkt
20.00 Forskning pågår 20.30
Lärlabbet 21.05 Dox: The Borneo
case
SVT2
14.15 I Egners fotspår 14.30
Dold 15.00 Korrespondenterna
15.35 Nyhetstecken 15.45 Uut-
iset 16.00 Världens fakta: Sann-
ingen om vikingarna 17.00 Vem
vet mest junior 17.30 Där ingen
skulle tro att någon kunde bo
18.00 Kultur i farozonen 18.30
Extrema hotell 19.00 Aktuellt
20.00 Sportnytt 21.20 Att
smycka en vision ? FN och kons-
ten 22.20 Vid lägerelden 22.50
24 Vision 23.05 Sportnytt 23.30
Gomorron Sverige sammandrag
23.50 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
20.00 Björn Bjarna Umsjón
Björn Bjarnason
20.30 Auðlindakistan Ás-
mundur Friðriksson
Endurt. allan sólarhringinn.
17.00 Úr gullkistu RÚV: Út
og suður Myndskreyttur
spjallþáttur þar sem farið
er vítt og breitt um landið
og brugðið upp svipmynd-
um af fólki. (e)
17.25 Úr gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Finnbogi og Felix
18.18 Síg. teiknimyndir
18.25 Gló magnaða
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Beittur,
fréttatengdur þáttur um
málefni líðandi stundar,
menningu og dægurmál.
20.00 Fram – Stjarnan (Ol-
ísdeild kvenna: Úrslit) Bein
útsending frá 4. leik Fram
og Stjörnunnar í úrslitum
Olísdeildar kvenna í hand-
bolta.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Frakkland í kreppu
(This World: Robert Pe-
ston on France) Heimild-
armynd frá BBC um efna-
hagskreppuna í Frakklandi
og áhrif hennar á pólitískt
landslag.
23.15 Veröld Ginu (Ginas
värld) Gina Dirawi ferðast
um allan heim og hittir fólk
sem hún heillast af. Stutt er
á milli hláturs og gráts þeg-
ar viðmælendur segja frá
lífi sínu. (e)
23.45 Kastljós Beittur,
fréttatengdur þáttur um
málefni líðandi stundar,
menningu og dægurmál
hvers konar. Umsjón-
armenn: Þóra Arnórs-
dóttir, Helgi Seljan, Helga
Arnardóttir, Baldvin Þór
Bergsson, Bergsteinn Sig-
urðsson og Halla Oddný
Magnúsdóttir. (e)
00.10 Dagskrárlok
06.30 Mike and Molly
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Heiða
07.50 The Middle
08.15 Ellen
08.55 Mindy Project
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.05 Um land allt
11.45 Léttir sprettir
12.05 Matargleði Evu
12.35 Nágrannar
13.00 Spilakvöld
13.45 The Night Shift
14.30 Major Crimes
15.15 Glee
15.55 Schitt’s Creek
16.20 Divorce
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 Víkingalottó
19.25 Mom Fjórða gam-
anþáttaröðin um einstæðu
móðurina, Christy.
19.45 Core Group
20.10 Grey’s Anatomy
21.00 Bones
21.45 Queen Sugar
22.30 Real Time With Bill
Maher
23.30 Prison Break
00.15 The Blacklist
01.00 Animal Kingdom
01.45 NCIS: New Orleans
02.30 Quarry
03.20 Nashville
04.45 Dying of the Light
11.05/16.30 Paper Towns
12.55/18.20 Brooklyn
14.45/20.15 Grown Ups
22.00/03.25 Fury
00.15 Date and Switch
01.50 First Response
07.00 Barnaefni
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl.
17.00 Víkingurinn Viggó
17.11 Zigby
17.25 Stóri og litli
17.38 Latibær
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Hrúturinn Hreinn
06.45 Pepsí deild karla
12.00 Pepsímörkin 2017
13.25 Reading – Fulham
15.05 NBA Playoff
16.55 Arsenal – S.land
18.35 South. – Man. Utd.
20.45 Pepsímörk kvenna
21.45 Man. City – WBA
23.25 Borgunarbikar karla
01.05 UFC Unleashed
08.10 Pepsí deild kvenna
09.50 M.brough – South.
11.35 Cr. Palace – Hull
13.20 Pr. League Review
14.15 Síðustu 20
14.35 Leipzig – B. Munch.
16.15 Formúla E
17.25 Pepsí deild kvenna
19.05 Borgunarbikar karla
21.15 Formúla 1 Keppni
23.45 Celta – Real Madrid
01.25 Sh. Wednesday –
Huddersfield Town
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Gunnar Rúnar Matthíasson
flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Gestur þáttarins
er Ósk Vilhjálmsdóttir listakona.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Klassíkin okkar – heimur óp-
erunnar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um lög og rétt. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni og menningin skoðuð.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís-
indamaður setur allt milli himins
og jarðar undir smásjána.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn. . (e)
21.30 Kvöldsagan: Undantekningin.
eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Einelti, ofbeldi og sjálfsmorð
er umfjöllunarefni í nýrri
þáttaröð á Netflix sem farið
hefur sem eldur í sinu um
heimsbyggðina og vakið
mikla athygli. Í þáttunum 13
Reasons Why er rakin saga
unglingsstúlkunnar Hannah
Baker sem ákveður að svipta
sig lífi. Áður hefur hún hljóð-
ritað á gamlar kassettur
þrettán ástæður fyrir sjálfs-
morðinu sem hún sendir á
þrettán manneskjur sem hún
telur að hafi átt sinn þátt í
þessari ákvörðun, eða sem
hefðu mögulega getað komið
í veg fyrir sjálfsvígið.
Hannah, sem er sautján
ára menntaskólamær, segir
farir sínar ekki sléttar á upp-
tökunum. Ljóst er að hún er
fórnarlamb eineltis og kyn-
ferðisofbeldis. Sýnt er hvern-
ig einelti getur birst í mis-
munandi myndum og
hvernig viðkvæm unglings-
sál nær engan veginn að
höndla slíkt. „Saklausar“
myndir á netinu og kjafta-
sögur geta rústað lífi ung-
linga.
Málefnið er grafalvarlegt
og oft og tíðum erfitt að
horfa en þættirnir eru vel
gerðir og eru virkilega góð
áminning til foreldra að vera
vakandi yfir lífi unglinganna
sinna. Einnig held ég að ung-
menni hefðu gott af því að
sjá að afleiðingar eineltis
geta verið skelfilegar.
Þrettán ástæður
sjálfsmorðs
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Sjálfsmorð Hannah Baker
lendir í einelti og ofbeldi.
Erlendar stöðvar
19.40 Fram – Stjarnan (Ol-
ísdeild kvenna í handbolta:
Úrslit) Bein útsending
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
15.00 S. of t. L. W.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Á g. með Jesú
20.00 Ísrael í dag
21.00 Kv. frá Kanada
22.00 Gegnumbrot
23.00 Blandað efni
18.00 G. göturnar
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
17.30 Mike & Molly
17.50 2 Broke Girls
18.15 Anger Management
18.40 Modern Family
19.05 Fóstbræður
19.35 Hlemmavídeó
20.00 Gulli byggir
20.50 Flash
21.35 Vinyl
22.35 Veep
23.05 Arrow
Stöð 3
N4
18.00 Að Norðan Rokksum-
arbúðirnar Stelpur rokka
og Segull 67.
18.30 Hvítir mávar (e)
19.00 Hvað segja bændur?
19.30 Að vestan (e)
20.00 Milli himins og jarðar
20.30 Atvinnupúlsinn (e)
21.00 Skeifnasprettur (e)
Endurt. allan sólarhringinn
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
Söngvarinn, lagahöfundurinn og rapparinn Frank Ocean
gaf út plötuna „Blonde“ á síðasta ári en þá voru liðin
fimm ár frá hans síðustu plötu. Hann viðurkenndi á dög-
unum að ástæðan fyrir því að svona langur tími leið væri
sú að hann hefði einfaldlega glímt við ritstíflu og illa
hefði gengið að koma sér að verki. Tónlistarmaðurinn
þakkaði Bítlunum fyrir að veita sér innblástur við texta-
smíðar, sem ýtti honum aftur í gang. Ekki allir vita að
Ocean samdi lög nafnlaust fyrir aðra tónlistarmenn áður
en hann hóf sinn eigin feril, meðal annars Justin Bieber.
Bítlarnir veittu Frank
Ocean innblástur
Ocean glímdi
við ritstíflu.
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fyrir fjórum árum á þessum degi barst tilkynning um
að söngvarinn George Michael hefði lent í bílslysi. Slys-
ið gerðist á M1 hraðbrautinni í Englandi og var með
þeim hætti að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri
við annan bíl. Kalla þurfti út sjúkralið en söngvarinn
slapp með skrámur og skurði. Þetta var ekki í fyrsta
sinn sem Michael lenti í umferðaróhappi en árið 2010
klessti hann Range Roverinn sinn. Þá var hann undir
áhrifum kannabisefna og missti bílprófið í kjölfarið
ásamt því að þurfa að sitja í fangelsi í átta vikur og
greiða sekt.
George Michael og
umferðaróhöppin
Söngvarinn var í
sjokki eftir slysið.